Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 142
140
VERÐMYNDUN VERKTAKA
3. tafla. Samanburður á kostnaði við heyöflun - tvennir valkostir vél-
væðingar.
Eigin Með
vélar verktaka
(1) (3) Mísmunur
Samtals kostoaður, þús. kr. 2051 1878 173
Kostnaður alls, kr. á kg þurrefhis 14,02 12,84 1,18
Ástæðan fyrir því að verktakar geta oft unnið tiltekin verk með meiri hagkvæmni en ein-
stakir bændur er fyrst og ffemst betri nýting mannafla vegna afkastameiri véla og betri nýting
fjármagns vegna meiri verkefha. Vandi verktakans er oft að fá góða nýtingu á dráttarvélamar.
Þess vegna eru fáir eins vel til þess fallnir að vera verktakar og bændur sjálfir, því þeir hafa
not fyrir dráttarvélar til annarra verka á öðrum árstímum. Verktakar geta áttað sig á því hve
dýrt þeir þurfa að selja sína þjónustu með aðferðinni sem lýst var hér að framan. Hér verður
tekið dæmi um verðútreikning fyrir verktaka í rúllubindingu sem gefur sér eftirfarandi for-
sendur (sjá einnig 4. töflu):
• Kaupkrafa 1250 kr.
• Notkun dráttarvélar 550 vst/ári. Áætluð árleg notkun bindivélar 1500 rúllur.
• Vaxtakrafa 7%.
• Meðalafköst við bindingu 12,5 rúllur/klst.
4. tafla. Verð og kostnaðarþættir véla verktakans.
Ný- Lógunar- Afskrifta-
virði virði tími Vextir Afskriftir Viðhald Eldsneyti Samtals Notkun
Dráttarvél 3441 1032 12 157 201 103 235 696 550 vst
Rúlluvél 1884 565 10 86 132 57 0 274 1500 rúllur
Áhugi fyrir verktöku í land-
búnaði virðist heldur vaxa
hérlendis, enda fylgja henni
ýmsir hagrænir kostir rétt eins
og annarri samnýtingu búvél-
anna (Ulvlund og Breen 1995,
Bjami Guðmundsson og
Baldur Helgi Benjamínsson
Áætluð árleg notkun bindivélar og dráttarvélar hefur mjög afgerandi
áhrif á það verð sem verktakinn getur boðið sér að skaðlausu. Við
færðum hér að ofan rök fyrir því að fyrir tiltekinn bónda gæti borgað sig
að taka tilboði verktaka um bindingu fyrir kr. 500 pr. rúllu. Við sjáum
hér að miðað við verktaka með svipaðar forsendur og settar em fram í 4.
og 5. töflu ættu báðir aðilar að geta hagnast. Ástæðan er betri nýting fjár-
magns og mannafla. Hér er því dæmi um það hvemig aðilar, t.d. ná-
grannar eða búnaðarfélög, geta metið hagkvæmni tiltekinnar verka-
skiptingar.
5. tafla. Dæmi um
verð hjá verktaka.
kr/rúllu
Dráttarvél 101
Rúlluvél 183
Mannskaup 100
Gam 65
Samtals 449
BÚNAÐARFÉLÖG SEM REKSTRARAÐILAR BÚVÉLA
Búnaðarfélög hafa mörg áralanga reynslu í rekstri búvéla og eiga tvímælalaust ffamtíð fyrir
sér í þeim efiium. Búnaðarfélög ættu að verðleggja sína þjónustu á sama hátt og aðrir, þ.e. að
útleiguverð endurspegli raunkostnaðinn við að eiga og reka vélina. Ef vel tekst til geta
búnaðarfélög, i krafti vel ígrundaðra ákvarðana, sparað félögum sínum dijúgar fjárhæðir með
því að stuðla að betri nýtingu sérhæfðra og afkastamikilla búvéla (Guðjón Egilsson og Láms