Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 143
141
Birgisson 1992). Áréttað skal mikilvægi skýrra samskipta- og notkunarreglna svo komist sé
hjá óþarfa árekstrum (Ulvlund og Breen 1995, Bjami Guðmundsson og Baldur Helgi Benja-
mínsson 2000).
AÐLOKUM
Fasti kostnaðurinn er jafean meginhluti búvélakostnaðar. Mikilvægt er að hafa á honum stjóm
með traustu mati á búvélaþörf og síðan markvissri fjárfestingu í vélum og góðri nýtingu
þeirra.
Samnýting búvéla hvort heldur er með félagseign þeirra eða vélverktöku em líklegar
leiðir til þess að nýta megi vélafjárfestinguna vel, enda sé skipulega að öllum verkum staðið.
Frumatriðið er að vanda til áætlana um vélakaup og notkim, hvert svo sem rekstrarform þeirra
á að vera.
Búvélar hérlendis em oft vannýttar, en þetta er raunar ekki séríslenskt vandamál. Dráttar-
vélamar vega jafiian þyngst í vélaflota búanna. Því þarf sérstaklega að vanda til mats á
þörfmni fyrir þær svo vélakostnaður fari ekki úr böndum (Bjami Guðmundsson 2002). Til-
raunir með reiknilíkön sýna að með því að nota verktaka geta bændur oft sparað sér vemlegar
fjárhæðir.
Með einföldum aðferðum er hægt að gera sér ágæta grein fyrir vélakostnaði á búum. Hér
hefur verið bent á að einföld líkön, t.d. gerð í Excel-töflureikni, geta hjálpað til við að gera
áætlanir um endumýjun og notkun búvéla og til þess að meta mismunandi valkosti.
ÞAKKIR
Hagþjónustu landbúnaðarins er þakkað fyrir afnot af frumtölum og Jónasi Bjamasyni, forstöðumanni hennar,
fyrir gagnlegar ábendingar varðandi úrvinnslu þeirra.
HEIMILDIR OG TILVÍSANIR
Bjami Guðmundsson & Baldur Helgi Benjaminsson, 2000. Verktaka og samnýting véla í búrekstri.
Bjami Guðmundsson, 2002. Val dráttarvéla - hentug stærð og hagkvæmni fjárfestingar. Ráðunautafúndur 2002,
316-318.
Bjami Guðmundsson, 2003. Mat á búvélakostnaði. Óbirt efni vegna kennslu og rannsókna við LBH.
Eiríkur Blöndal & Laufey Bjamadóttir, 2002. Greining á nokkmm rekstrarþáttum skólabús LBH á Hvanneyri og
tilraunabús RALA á Hesti og samanburður á vinnu og vélakosti miðað við eina eða tvær rekstrareiningar. Óbirt
skýrsla, 24 s.
Guðjón Egilsson & Láms G. Birgisson, 1992. Heyvinnuvélar. Vélasamvinna Búnaðarfélags Andakilshrepps.
Námsverkefni við Búvísindadeild, Hvanneyri, 11 s. (Óbirt).
Hagþjónusta landbúnaðarins, 2002. Niðurstöður búreikninga 2001. Rit 2 2002.
Hunt, D., 1995. Farm power management and machinery management. lowa State University Press, Iowa, 363 s.
Ulvlund, K.A. & T. Breen, 1995. Maskinsamarbeid i landbruket. Det. Kgl. Selskap for Norges Vel., 86 s. + við-
aukar.
Vefsíður:
University of Illinois, Farm.doc. Á slóðinni: <http://www.farmdoc.uiuc.edu>.
Iowa State University. Á slóðinni: <http://www.exnet.iastate.edu>.
Forristal, D. Machinery Costs and Mechanisation Supply. Á slóðinni: <http://www.client.teagasc.ie/
buildings_machinery/machinery/machinery_event_booklet/chapter2.pd£>
Alberta Agriculture Food and Rural Development. Farm Machinery Cost Calculator. Á slóðinni: <http://
wwwl.agric.gov.ab.ca/app07/machcostcalc>.