Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 149
147
Ég hef alltaf haft þá reglu að taka heysýni (hirðingarsýni) með ákveðnu millibili í hey-
skapnum og fá þannig gott yfirlit yfir gæði heyjanna, venjulega 3-4 sýni úr fyrri slætti. Fram
til ársins 2000 komu alltaf nokkur sýni sem ekki stóðust kröfur sem gera á til kúafóðurs.
Orkugildið var á bilinu 0,72-0,86 FEm/kg þurrefnis fram til þess tíma. Eftir 2000, þegar allur
fyrri sláttur er tekinn á sama tíma, eru heygæðin mun jafiiari. Síðastliðin þjjú ár hafa verið
0,80-0,87 FEm/kg þurrefiiis (sjá 1. töflu). Þá eru sýni úr fjölæru rýgresi ekki tekin með, en
þau hafa mælst allt að 0,96 FEm/kg þurrefhis. Auðvitað endurspegla þessi heygæði einnig
það að endurræktun túna hefur með árunum skilað jafiibetri túnum. Frá árinu 1993 hefiir
öllum túnum búsins verið bylt.
Jöfn gæði fyrri sláttar gera fóðrun og allar áætlanir um hana mun auðveldari. Þetta tel ég
vera mikið atriði fyrir mjólkurframleiðendur. Síðustu ár hef ég unnið markvisst að því að
minnka notkun aðkeypts kjamfóðurs, en auka hlut heimaræktaðs byggs. Árið 1998 var kjam-
fóðumotkunin 1184 kg/árskú, en árið 2002 var hún komin í 311 kg/árskú. Á sama tímajókst
meðalnyt kúnna úr 5431 kg/árskú í 6181 kg/árskú. Mikil og jöfii gæði gróffóðursins er megin
forsenda þess að þetta sé mögulegt.
Á árunum 1997-2001 ræktaði ég talsvert grænfóður til sláttar. Sumarið 2002 var hins
vegar allt grænfóður bitið af rót. Þá var svo komið að hey af fjölæru rýgresi var um 25% alls
heyforða. Ég tel það fyllilega standast samanburð grænfóðurs til mjólkurframleiðslu og því
ekki lengur þörf á að beija sundur gaddffeðnar grænfóðurrúllur.
Ég hef alla tíð varast offjárfestingu í vélum og tækjum, en samt reynt að hafa afkasta-
mikil og traust tæki til afiiota. Nú era í notkun þijár dráttarvélar á búinu, 47 ha David Brown,
árg. 1970, 70 ha IMT árg. 1987 og 86 ha Fiat árg. 1992. Við heyskapinn nota ég 3,10 m
sláttuvél árg. 1998, 7,8 m. dragtengda heyþyrlu árg. 1999 og 4,2 m. stjömumúgavél árg.
1997.
Samkvæmt útreikningum Hagþjónustu landbúnaðarins var kostnaður við rúllubindingu
og pökkun sumarið 2002 áætlaður kr. 979,49 án vsk. í 2. töflu era teknar saman tölur úr bók-
haldi míns bús er varða heyöflun fyrir nokkur ár. Þar má m.a. sjá að verktakakostnaður á
hvem ferbagga/rúllu sumarið 2002 var kr. 742 án vsk.
2. tafla. Kostnaðartölur (þús. kr.) vegna dráttarvéla og heyskapar á Stóru-Ökrum 1 á nokkrum árum frá 1994-
2002. Tölumar em á verðlagi hvers árs og án vsk.
Ár 1994 1996 1998 2000 2002*
Fyming dráttarvéla 364 266 274 30 0
Gasolía 28 64 94 121 123
Smuming o.fl. 56 8 32 18 109
Varahlutir í dráttarvélar 43 18 171 158 159
Viðgerðir dráttarvéla 17 70 49 195 19
Skattar og tryggingar 14 8 16 15 10
Dráttarvélar, samtals 522 434 636 537 420
Hlutur dráttarvéla vegna heyskapar 157(30%) 130 (30%) 159 (25%) 134 (25%) 105 (25%)
Fyming heyvinnuvéla 156 118 62 276 273
Varahlutir/viðgerð heyvinnuvéla 40 57 44 10 2
Heyvinnuvélar, samtals 196 175 106 286 275
Plast, gam 64 134 7 14 0
Verktakakostnaður 0 30 578 655 521
Samtals kostnaðu við heyskap 417 469 850 1089 901
Bráðabirgðatölur fyrir 2002.