Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 155

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 155
153 greiðslumark eða byggingar. Nokkur bú hafa komið inn vegna vinnu við endurfjármögnun og skuldbreytingar. Þá er nokkur hópur þátttakenda sem lítur á verkefnið sem stuðning við að ná yfirsýn um búreksturinn og fá samanburð við rekstur á öðrum búum. Þegar bændur óska eftir þátttöku í verkefninu er gerður samningur við hvem bónda. I þeim samningi er innifalin rekstrargreining og rekstraráætlun, auk annarra þátta sem rekstrar- greiningin gefur tile&ii til að skoða betur. Formið á ffamsetningu gagna hefur lítið breyst. Byggt er á landbúnaðarframtölum liðins árs og reynt að líta á einstaka liði út ffá krónum á hvem innlagðan lítra og/eða krónum á árs- kú. Á sínum tíma var unnið einfalt excelskjal af þeim Guðmundi Stefánssyni og Gunnari Guðmundssyni. Þetta skjal hefur ffá upphafi verið notað sem grunnur að rekstrargreiningar- formi fyrir hvert bú. Sú vinna sem þá var unnin hefur nýst ákaflega vel og gefur góða sundur- liðun á helstu tekju- og kostnaðarliðum. í ljósi reynslunnar hefur aðaláherslan verið á rekstrargreininguna, sem unnin er á hveiju ári, og henni fylgt eftir með heimsókn til bónda. Jafnffamt hefur árlega verið unnið yfirlit um öll þau bú sem skila fullnægjandi gögnum um sinn rekstur á liðnu ári og þeim raðað á svokallað „samanburðarblað“ þar sem þátttakendur geta séð hvar þeir standa í samanburði við aðra, raðað eftir framlegðarstigi. Þetta samanburðarblað vekur ávallt athygli og hvetur hvem bónda til að skoða sinn rekstur í samanburði við aðra stéttarbræður. Auk þessa er unnin rekstraráætlun til nokkurra ára. Þarfir bændanna fyrir rekstraráætlun em hins vegar misjafnar, allt eftir því á hvaða forsendum bændur taka þátt í verkefhinu. Þörfin á vandaðri áætlun er mjög mismunandi, allt ffá því að vera mjög lítil upp í það að vera mjög mikil þegar verið er að fjárfesta umtalsvert eða ef farið er í gegnum skuldbreytingaferli. í slíkum tilvikum er unnin ein rammaáætlun til nokkurra ára og síðan unnið í uppfærslu eins oft og þurfa þykir, tvisvar/þrisvar á ári eða oftar. Raunvemleikinn er sá að mikilvægi rekstrargreiningarinnar, sem unnin er árlega og eftir- fylgni hennar, er að okkar mati mikilvægasti þáttur svona heildstæðrar ráðgjafar. Gagnsemi verkefiiisins er algjörlega háð því að eftirfylgnin sé í lagi. Með því að ná góðu persónulegu sambandi við bóndann þá leitar hann oft meira til viðkomandi ráðgjafa en áður var. Verkefnið þarf stöðugt að vera í þróun og þeir bændur sem fyrst komu inn í verkefiiið og þekkja það vel sækjast eftir meiru. Vegna þessa vom stofhaðir svokallaðir SMS-hópar innan verkefiiisins (Smáhópar SUNNU). Hópamir em hugsaðir sem mnræðuvettvangur bænda um ýmsa afmarkaða þætti í búskapnum á jafningjagmnni. Skipt var í hópana með það að leiðar- ljósi að innan hvers hóps fyrir sig væm bú af svipaðri stærð og með svipuð langtímamarkmið. Alls vom stofnaðir 12 SMS-hópar með 5-6 búum í hveijum og fóm þeir af stað fyrir réttu ári. Ætlunin er að ljúka „1. umferð“ nú í vetur, þ.e. að eftir veturinn verði skipt í hópana á nýjan leik ef vilji er til þess. Alls er búið að halda rúmlega 30 SMS-fundi þegar þetta er skrifað og á flesta þeirra hefur einhver undirritaðra mætt, þó slíkt sé ekki skilyrði. Ákveðið þema er tekið fyrir á hveijum fundi, t.d. rekstur búanna, fóðrun og fijósemi. SAMANTEKT UM REKSTUR 28 KÚABÚA ÁRIN 1997-2001, BREYTINGAR OG ÞRÓUN ÞEIRRA SAMKVÆMT SUNNU-VERKEFNINU Hér á eftir koma niðurstöður frá 28 búum sem hafa verið með frá upphafi. Eins og ffarn hefur komið skiluðu 38 bú gögnum til úrvinnslu, en ekki þótti rétt að taka fleiri bú til úrvinnslu nú. Ástæða þess er m.a. sú að þijú bú sem vom með í upphafi hafa hætt rekstri og nokkur bú vora með blandaðan rekstur og vom þau felld út til að fá fram þau bú þar sem nautgriparæktin er meginviðfangsefiii rekstrarins. Þessi 28 bú vom alls með um 11% innlagðrar mjólkur á Suðurlandi árið 2001.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.