Ráðunautafundur - 15.02.2003, Qupperneq 156
154
Bústœrð ogframleiðslumagn
Eins og sést á tölunum í 2. 2. tafla. Bústærð og framleiðslumagn í mjólk (1).
töflu hefur meðalbúið
stækkað umtalsvert og er að
meðaltali að leggja inn í af-
urðastöð um 37% meira
mjólkurmagn árið 2001 en
árið 1997. Athyglivert er
einnig hve innvegið magn
Ár Innlagt Greiðslumark Árskýr Innlagt/árskú
1997 116256 111 549 29,6 3932
1998 127.578 121 845 30,5 4184
1999 134 108 127.205 30,6 4413
2000 145.186 144 595 32,1 4579
2001 158 986 154.775 32,9 4831
hefur aukist á hveija árskú sama tímabil, eða um 22%. Öll búin utan eitt hafa keypt greiðslu-
mark á tímabilinu.
Tekjur
Til að gera tölumar samanburðarhæfar milli ára (3. tafla) eru allar tölur uppreiknaðar miðað
við vísitölu neysluverðs i ársbyijun 2003. Ljóst er að ákveðin breyting hefur átt sér stað árið
1998 m.t.t. framleiðendaverðs á mjólk í samanburði við neysluverðsvísitölu. Árin 2000 og
2001 fer vægi nautgripakjötsins minnkandi og afurðir sauðfjárins skipta æ minna máli er líður
á tímabilið.
3. tafla. Tekjur (kr.) á innlagðan líter.
Ár Mjólk Nautgripa- kjöt Sauðfé Aðrar búgr.tekjur Alls tekjur Aðrar tekjur Samtals
1997 69,8 8,4 1,9 3,2 83,3 4,1 87,4
1998 74,1 9,2 1,7 2,3 87,3 5,4 92,8
1999 76,2 9,3 1,5 1,5 88,5 5,9 94,4
2000 78,8 8,0 1,4 1,2 89,4 8,9 98,3
2001 77,5 7,1 0,5 2,3 87,4 7,2 94,6
Breytilegur kostnaður
Athygli vekur að
kj amfóðurliðurinn
er ekki hærri en
raun ber vitni (4.
tafla) miðað við
þá afurðaaukningu
sem á sér stað á
hveija árskú á
tímabilinu, en
4. tafla. Breytilegur kostnaður, krónur á innlagðan líter.
Ár Kjam- fóður Áburður og sáðvörur Rekstur búvéla Rekstrar- vörur Þjónusta Alls
1997 8,6 6,7 5,0 4,1 8,9 33,3
1998 9,0 7,2 4,3 4,3 10,0 34,9
1999 8,0 6,7 4,0 4,0 10,5 33,3
2000 8,9 6,2 4,1 4,1 9,9 33,1
2001 8,5 5,3 3,7 3,7 10,1 31,4
aukningin er um 900 lítrar á árskú. Kemur þar væntanlega til mun betri stýring á kjamfóður-
notkun síðustu ár og að verð á kjamfóðri hefur verið hagstætt í hlutfalli við afurðaverð.
Áburður og sáðvörar hafa lækkað allnokkuð á tímabilinu svo og rekstur búvéla, en þjónustu-
liðurinn sveiflast nokkuð milli ára. í þeim lið era m.a. flutningur á afurðum og aðföngum,
þjónusta dýralæknis, búnaðargjöld, sæðingargjöld og fleira.
Niðurstaðan, þegar litið er á breytilega kostnaðinn í heild, er að hann hefur lækkað ffá
árinu 1998, þegar hann var hæstur, til 2001 um 3,5 krónur á innveginn líter, eða um 11%.