Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 157

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 157
155 Framlegð Eins og sést í 5. töflu hækkar framlegðin ár frá ári hvort sem reiknað er á hvem lítra eða á hveija kú. Hækkunin milli áranna 1997 og 2001 er um 12% miðað við krónur á hvem líter, en um 38% hækkun framlegðar á tíma- bilinu ef miðað er við ffamlegð á hveija árskú. Hálffastur kostnaður 5. tafla. Framlegð og ffamlegðarstig. Ár kr/1 Framlegð kr/árskú Framlegðar- -stig 1997 50,0 197.000 60,2 1998 52,4 218.000 60,1 1999 55,2 244.000 62,4 2000 56,3 255.000 63,1 2001 56,1 271.000 64,2 Hálffasti kosmað- urinn lækkar í heild umtalsvert á tímabilinu, eða um 11%, en liðir eins og „viðhald úti- húsa“ hækkar er líður á tímabilið (6. tafla). Aftur á 6. tafla. Hálffastur kostnaður (kr/1). Ár Tryggingar Rafmagn Viðhald Annar Rekstur og skattar og hiti útihúsa kostnaður bifreiðar Greidd laun o.fl. Alls 1997 2,4 1,7 1,9 3,1 3,5 5,1 17,8 1998 1,9 1,6 2,2 3,1 3,3 5,3 17,3 1999 1,7 1,3 2,5 2,8 3,6 4,9 16,9 2000 1,7 1,4 2,9 3,0 3,7 4,6 17,4 2001 1,5 1,1 3,5 2,3 3,7 3,7 15,8 móti eru liðimir „tryggingar og skattar“ og „raffnagn og hiti“ að lækka mjög mikið, eða um rúmlega þriðjung, enda stækkar meðalbúið í lítrum talið um tæp 37% eins og áður kom ffam. ÁLYKTANIR Eins og ffam kemur hér á undan hafa þessi 28 bú tekið miklum breytingum á liðnum fimm árum. Framleiðslan hefur aukist vemlega, en það hefur fyrst og ffemst gerst með hækkuðu af- urðastigi kúnna. Á sama tíma hefur tekist að lækka breytilega kostnaðinn við ffamleiðsluna. Jafnframt hefur hálffasti kostnaðurinn lækkað á tímabilinu. Stærðarhagkvæmnin er þannig að skila sér, þ.e. fastur kostnaður eins og byggingar er betur nýttur en áður án þess að breytilegi kostnaðurinn hækki. Búin em þannig betur í stakk búin rekstrarlega að taka á móti óvissri ffamtíð en áður. Hagræðingin kostar hins vegar sitt og hún er ekki enn farin að skila sér svo fullnægjandi sé, hvorki til bænda né neytenda, enda er búgreinin sjálf að borga hagræðinguna að öllu leyti. Stækkun búanna kostar einfaldlega sitt, bæði greiðslumarkskaup og breytingar á framleiðslu- aðstöðu. Búin em því mörg hver allvemlega skuldsett og em viðkvæm fyrir breytingum á ytra umhverfi eins og vaxtastigi og verðbólgu. Það er þó gleðilegt að innan stéttarinnar skuli vera fólk sem er bjartsýnt á ffamtíðina og er tilbúið til að fjárfesta í greininni. Það er hins vegar bændum mjög nauðsynlegt að vita hvað ffamtíðin ber í skauti sér þegar stórar ákvarðanir em teknar. Sá rammi sem hefur skapast með samningum við ríkisvaldið þarf því alltaf að vera fyrirliggjandi nokkur ár ffam í tímann hveiju sinni og nauðsynlegt að samningamir séu bæði til langs tíma og að nýir samningar séu fullgerðir allnokkra áður en þeim gamla lýkur. AÐLOKUM Það er okkar mat að markmið verkefiiisins hafi tekist að því leyti að þessi bú hafa náð meiri og betri rekstrarlegum árangri síðustu ár. Jafiiframt fmnum við, sem vinnum við verkefhið, mjög fyrir því að þátttakendur era mun meðvitaðri en þeir vora áður um einstaka kostnaðar- liði í búrekstrinum. Þeir líta á búreksturinn meira en áður sem fjölskyldufyrirtæki sem á að skila þeim tekjum og vilja því leita leiða að hámarka þær á hveijum tíma. Sú breyting í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.