Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 160

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 160
158 rekstrargreiningu hvers bús fyrir sig, sem siðan er fylgt eftir með heimsókn til hvers bónda. Þar eru svo forsendur talnanna skoðaðar og lögð á ráðin um það sem betur má fara. Með þessu skapast persónuleg tenging ráðgjafans við bóndann, sem eykur þekkingu hans á að- stæðum og forsendum búrekstrarins. Það leiðir síðan af sér raunhæfari úrbótatillögur, sem jafhframt er líklegra að fylgt verði eftir. Árlega fá bændur í hendur samanburðarblað yfir þau bú sem standa innan SUNNU-verkefnisins, þar sem þeir geta borið sig saman við aðra. Jafiiffamt eru haldnir ftindir með þátttakendum, þar sem fjallað er um niðurstöðumar og önnur almenn rekstrarleg mál sem þessu tengjast. Einnig skipta bændur innan verkefnisins sér í smærri hópa sk. SMS hópa sem hver inniheldur aðila frá 5-6 búum. Þessir hópar hittast reglulega, ýmist með eða án ráðgjafa, og skiptast á skoðunum um þessi efni, einskonar jafiiingjaffæðsla. Mín reynsla af þessu er nokkuð góð, enda er hveijum manni hollt að fá sýn annarra á eiginn rekstur og eins hvemig þeir standa að sínum. Gagnsemi þessa byggist þó hins vegar á því að allir séu tilbúnir að opna sín gögn og að þátttakendur haldi trúnað hver við annan. Á grundvelli SUNNU-verkefnisins hafa svo verið gerðar rekstraráætlanir og þá einkum i tengslum við fjárfestingar. Það er mín skoðun að forsendur þessara áætlana séu mun betri en þeirra sem áður vom gerðar, þar sem þær byggjast á mun traustari gmnni, s.s. rekstrar- greiningum eins eða fleiri ára og reynslu ráðgjafans við að fylgja þeim eftir. Ég tel hins vegar að gagnsemi þeirra sé þó í raun fyrst og ffemst fólgin í því að þannig er hægt að spá fyrir um áhrif einstakra aðgerða á rekstur búsins. Þannig geta þær gefið yfirsýn á mögulega kosti í stöðunni og hjálpað til við ákvarðanatöku á þeim tíma sem þær em gerðar. Hins vegar ef reka á bú eftir áætlunum af þessu tagi er nauðsynlegt að hún sé endurskoðuð árlega með hliðsjón af breyttum aðstæðum og jafnhliða gerð rekstrargreiningar. Eins og áður hefur komið ffam hef ég orðið fimm ára reynslu af þátttöku í SUNNU-verk- efiiinu og virðist mér að í allflestum atriðum hafi þar vel til tekist. Þessi vinna hefur án nokkurs vafa aukið kostnaðarvitund þátttakenda og gert þá gagnrýnni á eigin ákvarðanir. Einnig virðist mér að sú umræða sem ffam fer í SMS hópunum veiti mönnum aðhald og auð- veldi aðilum að setja sér raunhæf markmið í rekstrinum. Ýmislegt er þó sem betur má fara og á það ekki síst við um eftirfylgni rekstrar- greininganna, en oft hafa heimsóknir til bænda dregist úr hömlu vegna annarra anna ráða- nautanna. Annað er það, sem þó er ekki sök þeirra SUNNU-manna, að oft á tíðum skortir þá upplýsingar um forsendur einstakra rekstrarþátta sem skoða þarf. Þess þarf að gæta í þessu sambandi að þegar dregið er úr kostnaði við einn rekstrarþátt þá komi það ekki niður á öðmm og rýri þannig þá hagræðingu sem átti að ná ffam. Þama vil ég ekki síst nefna heilsufarsupp- lýsingar, þar sem mjög skortir á að þeim sé skipulega safnað og miðlað milli aðila. Dýra- læknar hafa t.d. í auknum mæli tekið upp fyrirbyggjandi ráðgjöf í sínu starfi og er það vel, hins vegar er nauðsynlegt að það starf falli að rekstrarforsendum búsins á hveijum tíma. Með öðmm orðum vantar okkur miðlægan gagnagmnn, þar sem safhað er upplýsingum um alla rekstrarþætti búsins hvaðan sem þeir koma. AÐ LOKUM - FRAMTÍÐIN Það er ekki laust við að miklar sviptingar hafi orðið í starfsumhverfi hins íslenska kúabónda frá því að ég hóf búskap fyrir tæpum tveimur áratugum. Búum hefur sífellt fækkað og fram- leiðslan þannig færst á færri hendur. Eftir samdrátt og erfiða baráttu við offfamleiðslu á níunda áratugnum og í upphafi þess tíunda hefur orðið talsverð söluaukning á afurðum og ffamleiðsla búanna því aukist jafnt og þétt og sumra margfaldast. Jafnframt hefur komið til gríðarleg tækniþróun bæði í fóðuröflum, en ekki síður í uppbyggingu gripahúsanna sjálfra,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.