Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 163
161
NIÐURSTÖÐUR
í flestum tilvikum gekk
mjög greiðlega að fá þær
upplýsingar sem sóst var
eftir og bændur voru
undantekningalaust mjög
samstarfsfusir. Það var
ákaflega misjafiit hvemig
bændur geymdu upp-
lýsingar um ræktunina.
Sumir treystu alfarið á
minnið, en aðrir vom með
nánast allt skráð á
skipulagðan hátt. í 1. töflu
em nokkrar gmnnupp-
lýsingar um búin sem
vom heimsótt og þau
flokkuð í annars vegar bú
sem vom með komrækt
og hins vegar bú sem ekki
stunduðu komrækt. Flest
búanna eða 25 af 29 em
1. tafla. Ýmsar upplýsingar um búin í úrtakinu, þar sem þeim er skipt eftir
því hvort þau rækta kom eða ekki. Upplýsingamar era fengnar með viðtölum
við bændur.
Komrækt Engin komrækt
Flokkun
Hrein kúabú 13 5
Kúabú með smá sauðfjárrækt 2 5
Blönduð bú1) 4
Bústofh og mjólkurframleiðsla
Fjöldi vetrarfóðraðra kinda 26 126
Fjöldi hrossa 17 17
Asett naut, % af fæddum nautkálfiim 49 40
Arskýr 39 32
Framleiðsluréttur í mjólk, 1 164 400 151643
Innlögð mjólk verðlagsárið 2001-2002,1 181 867 161 193
Umframmjólk, % 11 6
Meðalnyt skv. skýrsluhaldi, kg 5121 5525
Innlögð mjólk á árskú, kg 4864 5005
Innlagt, % 95 91
Aðkeypt fóður
Keypt kjamfóður á ári, tonn 25 34
Kjamfóður á árskú, kg 651 1061
1) <70% og >30% af heildartekjum búsins koma ffá nautgriparækt.
kúabú, þ.e. með yfir 70%
af heildartekjum úr nautgriparækt. Fjögur em blönduð, þar sem tekjur af sauðfjárrækt nema
30-70% af heildartekjum. Komræktarbúin vom að jafnaði með um 14.000 1 meiri fram-
leiðslurétt í mjólk en þau bú sem ekki stunduðu komrækt. Meðalbústærð og meðalnyt í
báðum flokkum er talsvert yfír landsmeðaltali. Það vekur sérstaka athygli hvað kombændur
kaupa mikið af kjamfóðri þrátt fyrir umtalsverða komrækt. Skýringar á þessu em nokkrar.
Sumir bændur vom að stækka búin eða nýbyijaðir i komrækt og ekki búnir að aðlaga kjam-
fóðurkaup að nýjum aðstæðum. Sumir rótgrónir kombændur, sem keyptu jafhframt mikið
kjamfóður, vom komnir með sjálfVirka kjamfóðurbása, en þar þarf kjamfóðrið að vera
kögglað og heimablandað kjamfóður hentar ekki. Algengt er að heimaræktaða komið sé gefíð
geldneytum ekki síður en mjólkurkúm.
Stœrð rœktaðs lands og nýting
í 2. töflu er yfírlit yfir stærð og nýtingu ræktaðs lands. Heildarstærð ræktaðs lands á þessum
bæjrnn var að meðaltali 72 ha (36- , . „ c. , , , , _ IT ,, .
J ' 2. tafla. Stærð ræktaðs lands og flokkun. Upplýsingamar era
200 ha), þar af töldust 11 ha nánast fengnar með viðtölum við bændur.
óendurræktanlegir eða 14% af heild- --------------------------------------------
arræktuninni. Um 67% ræktaða
landsins (48 ha) töldust auðveld í
endurræktun. Mismunurinn (19%) er
endurræktanlegt land sem krefst
einhverrar fyrirhafnar, eins og t.d.
gijóttínslu eða endurbóta á fram-
ræslu. Ræktunarskilyrði vom afar
breytileg á milli búa. Sumsstaðar var
nánast allt ræktunarlandið erfitt í
Engin
Komrækt komrækt
Ræktað land, ha 79 65
Leiguland, % 12 11
Land sem illmögulegt er að endurrækta, % 13 15
Tún til beitar eingöngu, % 7 6
Grænfóður, % 8 10
- þar af til beitar, % 77 89
Vallarfoxgrastún (yfir 50% þekja), % 30 27
Kom, % 16 0