Ráðunautafundur - 15.02.2003, Qupperneq 177
175
í 1. töflu eru niðurstöður útreikninga á upptöku niturs samkvæmt mælingu á uppskeru og
efhagreiningu á henni. í tveimur og hálfri tilraun mældist svörun við nituráburði og nýting
áborins niturs mjög lítil. Hálfa tilraunin var Olsok á mýri á Korpu, þar sem komið lagðist eins
og áður segir. Hinar tilraunimar vom á Þorvaldseyri og í Miðgerði. Á Þorvaldseyri var komið
mjög gisið, ekki var alveg ljóst hvað olli, líklega helst mikið votviðri og vatn í akri um vorið.
í Miðgerði var land hins vegar mjög fijósamt að hluta, en ófijósamt að hluta, og telja má
niðurstöður frernur óvissar.
í þeim tilraunum (sex og hálfri), þar sem allt virtist með felldu, er vegið meðaltal á
nýtingu áborins niturs 0,63, þ.e. 63%. Stuðlar nýtingar em þó breytilegir með staðalfrávikinu
0,046. Hæstu stuðlamir (>0,8) em metnir með mikilli skekkju og vega minna en aðrir í með-
altali. í hinum tilraununum tveimur og hálfri reyndist nýtingin ekki nema 29% að meðaltali
(26-33%).
Fróðlegt er líka að líta á upptöku niturs úr jarðvegi, sem fæst með því að reikna upptöku
við 0N samkvæmt líkingu aðhvarfs, og bera hana saman við forræktun árið á undan. Hér
þykir rétt að sleppa tveimur tilraunum, þeirri á Þorvaldseyri og í Miðgerði. Úr hinum til-
raununum reyndist meðalupptaka án nituráburðar aðeins 47 kg N/ha þar sem bygg hafði verið
ræktað árið áður, en 97 kg N/ha þar sem forvöxtur hafði verið einhver annar en bygg. í for-
ræktartilrauninni (790-00) er beinn samanburður á byggi sem forvexti við einæra lúpínu, lín,
repju og rýgresi. Þar gefur jarðvegurinn minna nitur af sér árið eftir bygg en eftir annan
gróður og nemur munurinn 36±8,7 kg N/ha. Við 63% nýtingu svarar þetta til 57 kg N/ha af
áburði (sjá einnig Jónatan Hermannsson og Hólmgeir Bjömsson 2002).
2. tafla. Riimþyngd og nitur í jarðvegi tilraunalands og upptaka N án áburðar, sjá 1. töflu.
Staður Jarðvegur Rúmþyngd kg/dm3 N í jarðv. % N í 0-30 sm dýpt Bundið Laust t/ha kg/ha N úrjarðvegi kg/ha % af N alls
2001
Þorvaldseyri Sandmýri 0,90 0,174 4,7 11 36 0,77
Hvanneyri Mýri 0,25 1,77 13,1 11 94 0,72
Vindheimar Sandur 0,91 0,139 3,8 21 37 0,97
Miðgerði Jaðar 0,42 0,84 10,6 28 114 1,07
Korpa Melur 0,69 0,17 3,6 11 16 0,45
Korpa Mýri 0,37 0,91 10,2 10 73 0,71
Meðaltal 7,7 15 62 0,78
Forræktun Mói 0,56
Bygg eftir 4 teg. 16 99
Bygg eftir bygg 13 63
Laust N í 0-90 sm
0-30 30-90
2000
Nr. 791-00 Mýri/melur 0,64 22 26 124
Nr. 783-00 Jaðar 0,49 23 27 69
Niturlosun í jarðvegi
í 2. töflu em niðurstöður mælinga á jarðvegsýnum, þ.e. rúmþyngd, nitur % í jarðvegi og
magn þess niður í 30 sm dýpt og laust nimr í sömu dýpt (ammóníum og nítrat). í tilraunum á
mel og mýri á Korpu em sýndar niðurstöður úr mælingum á óröskuðum sýnum. í tilraunum
frá 2000 var laust nitur mælt í 0-30, 30-60 og 60-90 sm dýpt. Litlu munaði á neðri lögunum
tveimur og em mælingar úr þeim lagðar saman. Ennffemur er í töflunni upptaka niturs úr