Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 179
177
Nýting áburðarins reyndist mjög breytileg. Besta mat á meðaltali nýtingar þar sem hún var
viðunandi eða góð var 63% og staðalfrávik milli tilrauna var 4,6%. Við bestu skilyrði er því
nýtingin um eða yftr 70%, svipuð eða heldur meiri en í túni. Ein helsta ástæða lélegrar
nýtingar er aínítrun og má ætla að hún hafi t.d. verið veruleg á Þorvaldseyri, þar sem jörð var
helst til blaut fram eftir vori og komið þreifst ekki sem best.
Það er á vorin, frá spírun koms og þangað til það þéttist, sem áburður og önnur vaxtar-
skilyrði hafa einkum áhrif á það hvaða uppskera fæst seinna um sumarið, ef komið er heil-
brigt og nær góðum þroska. Tilraunir hafa sýnt að áburðarþörf er minni eftir því sem jarð-
vegurinn er lífrænni og að hún eykst þegar bygg er ræktað á eftir byggi. í þessari grein kemur
fram að upptaka niturs umffarn upptöku úr áburði er í góðu samræmi við forða niturs i jarð-
vegi, þótt mælingar séu fáar, og áhrif forræktunar koma skýrt ffarn. Þessar niðurstöður gefa
góðar vonir um að unnt verði gefa traustar leiðbeiningar um nituráburð á kom með þekkingu
á jarðvegi, einkum lífrænu efiii, og að teknu tilliti til ræktunarsögu. Leiðbeiningar þarf að
byggja á ffekari tilraunum samhliða mælingum við stöðluð skilyrði á losun niturs á fyrstu
vikum vaxtar. Losun, sem siðar verður, getur aukið prótein í komi, en þó fyrst og ffemst
hálmvöxt. Það getur seinkað komþroska, en auk þess að auka hálminn verða gæði hans önnur.
Hann getur verið grænn við komskurð með um og yfir 5% prótein, en i gulnuðum hálmi er
það aðeins 2-3% (Hólmgeir Bjömsson o.fl. 2002, Hólmgeir Bjömsson og Þórdís Anna
Kristjánsdóttir 2002). Styðjast má við erlendar niðurstöður um áhrif þess á áburðarþörf að
plægja niður nitursnauðan hálm (Unnsteinn Snorri Snorrason 2000).
HEIMILDIR
Friðrik Pálmason & Unnsteinn Snorri Snorrason, 2001. Níturlosun i jarðvegi og áburðarleiðbeiningar í komrækt.
Ráðunautafundur 2001, 296-297.
Hólmgeir Bjömsson, Jóhannes Sveinbjömsson & Jónatan Hermannsson, 2002. Þroski og fóðurgildi koms.
Ráðunautafitndur 2002,93-104.
Hólmgeir Bjömsson & Þórdís Anna Kristjánsdóttir (ritstj.), 2001. Jarðræktarrannsóknir Rala 2000. Fjölrit RALA
nr. 208, 51-54.
Hólmgeir Bjömsson & Þórdís Anna Kristiánsdóttir (ritstj.), 2002. Jarðræktarrannsóknir Rala 2001. Fjölrit RALA
nr. 210, 36-37 og 44—45.
Jónatan Hermannsson, 1999. Úr komtilraunum 1993-1998. Ráðunautafiindur 1999, 54-61.
Jónatan Hermannsson & Hólmgeir Bjömsson, 2002. Forræktun fyrir kom. Ráðunautafundur 2002, 249-251.
Landbmgets Rádgivningscenter, Landskontoret for Planteavl, 2000. Gödskning efter Nmin metoden. (http://
www.lr.dk/DlanteavFinformationsserier/aktueltnlanteinfo/lDn min.html.
Nordmeyer, H. & J. Richter, 1985. Incubation experiments on nitrogen mineralization in loess and sandy soils.
Plant and Soil 83: 433-445.
Persson, T., T.A. Breland, U. Seyferth, A. Lomander, T. Kátterer, T.M. Henrikssen & O. Andrén, 1999. Carbon
and nitrogen tumover in forest and arable soil in relation to substrate quality, temperature and moisture. Kafli
3.5 i: Nitrogen processes in arable and forest soils in the Nordic countries. Field-scale modelling and
experiments (ritstj. Per-Erik Janson, Ttyggve Persson og Thomas Kátterer). Thema Nord 1999:560. Norræna
ráðherranefndin.
Richter, J., A. Nuske, W. Habenicht & J. Bauer, 1982. Optimized N-mineralization parameters of loess soils
from incubation experiments. Plant and Soil 68(3): 379-388.
Unnsteinn Snorri Snorrason, 2000. Kolefttis- og níturlosun í komræktarjarðvegi og áhrif íblöndunar komhálms á
losunina. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri B.Sc. aðalverkefni, 38 s.