Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 180

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 180
178 RAÐUNRUTRfUNDUR 2003 Línrækt Jón Guðmundsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Lín (Linum usitatissimum, sú sem er gjömýtt) er gömul ræktunarplanta. Fræ og þræðir plönt- unnar hafa lengi verið nýtt. Plantan heíur því verið kynbætt í tvær áttir, til að auka olíumagn í fræi og til að auka trefjaþræði í stöngli. Fræ var notað til matar og olían sem hægt er að vinna úr fræinu var og er afar hentug til að veija við. Olían hefur bæði fuavamareiginleika og hrindir frá sér vatni. Hún hvarfast einnig við súrefni og verður við það að harðri olíu. Olíulín hefur ekki verið ræktað hér á landi, eingöngu lín sem hráefni í spuna. Linrækt var algeng í norðurhluta Evrópu á landnámsöld. Telja má víst að landnámsmenn hafi tekið þá ræktunarmenningu með sér. Nokkrar heimildir em irni línrækt hér á landi til foma. Ömefni og vísur benda og til línræktar. Nokkrar tilraunir vom gerðar með línræktun hér á landi á tuttugustu öldinni. Ræktunartil- raunir gerðar á Suðurlandi, á Innnesjum og á Vesturlandi sýna að hægt er að rækta lín hér á landi. A tuttugustu öldinni gerðist það einnig að línrækt lagðist af á Norðurlöndunum vegna þess að samkeppnisstaða þessarar ræktunar versnaði miðað við önnur ræktunarform. Lín- þráður lenti í samkeppni við gerviefni, sem vom talin hafa kosti umfram línið. Nú örlar á frá- hvarfseinkennum frá þeirri stefhu. Frá árinu 1997 hefur með rannsóknarvinnu verið leitast við að svara þeim spumingum sem ekki hafði verið svarað nægilega í fyrri rannsóknum eða afla ítarlegri upplýsinga um ein- stök atriði. Helstu rannsóknaniðurstöður síðustu sjö ára em eftirfarandi. UPPSKERA Þrœðir Uppskera líns er vel viðunandi miðað við uppskem annars staðar í Evrópu. Þmrefiiisuppskera á hektara hefur mælst vera 5-8 tonn á Suður- og Vesturlandi þegar sáð er um miðjan maí við góðar aðstæður. A Norðurlandi mælist uppskeran mun minni. Uppskeran er mæld eftir rykkingu og því er hluti rótar með í uppskemmælingu. Lengd knippa er oftast um 100 cm. Góðir þræðir myndast í plöntunni fyrir fullþroska og því er hægt að hirða uppskem þótt plantan sé græn. Frœþroski Fræ þroskast í líni ef það stendur lengi. Fræuppskera á Korpu mælist um 100 kg/ha. Fræupp- skera undir Eyjafjöllum sumarið 2002 var hins vegar 300-500 kg/ha. JARÐVINNSLA, SÁÐTÍMI Flest bendir til að sá eigi snemma, t.d. seint í apríl, þó er hugsanlegt að hart vorffost drepi plöntur. Sáðtíma þarf að velja eftir jarðvinnslu og veðri. Sá á örgmnnt, strax eftir jarðvinnslu og valta eftir sáningu. Fræ þarf að ná góðum tengslum við jarðveginn. Því þarf að sá í vel unnið flag, Góðri jarðvinnslu er erfitt að ná fyrr en klaki er úr jörð. Ef flag er laust í sér þarf að valta fyrir sáningu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.