Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 183
181
er með vissu vitað um tjón af völdum hans norðanlands, en það hefur verið talið óverulegt.
Svo virðist sem veðurfar nyrðra komi í veg fyrir dreifhgu smitefiiis milli plantna í akri.
Vamir gegn sjúkdómnum geta verið þrenns konar. í fyrsta lagi eru sáðskipti. Þau eru ör-
ugg vöm, því að ekki verður tjón af völdum sjúkdómsins fyrstu tvö árin sem bygg er ræktað í
akrinum. Enn er þó ekki vitað hvort eitt ár án byggs er nóg til að hreinsa akur af smiti, en tvö
ár ættu örugglega að duga. í öðm lagi er úðun með sveppaeitri. Til þess verður að nota kerfis-
virkt efiii, sem vinnur á sveppaþráðum inni í plöntunni. í þriðja lagi er bygg misnæmt fyrir
sveppasmiti og komið hafa ffam byggyrki á síðustu ámm, sem em að miklu leyti ónæm fyrir
sýkingu. Sexraðabygg hefur að öllu jöfhu mun minni mótstöðu gegn þessu smiti en tvíraða-
bygg. Það er ein ástæða þess að illa gengur að rækta sexraðabygg sunnanlands.
RANNSÓKNIR
Sumurin 2000, 2001 og 2002 vom gerðar tilraunir á Korpu til að meta uppskemtap vegna
augnbletts. Tilraunimar vom gerðar á þaulsmituðu landi, þar sem bygg hafði verið ræktað
óslitið ffá 1996. Alls vom gerðar fjórar tilraunir á ffamræstri mýri og ein á mel. Tilraunimar
vom flestar gerðar bæði á sexraðabyggi og tvíraðabyggi. Notuð vom kerfisvirk sveppa-
eyðingarlyf. Á eina tilraun sumarið 2000 var notuð blanda af Benlate og Euparen, annars var
notað lyfið Sportak, 1 litri/ha.
Niðurstöður tilraunanna á mýrinni em mjög á einn veg (1. tafla). í sexraðakomi veldur
sýking uppskerurýmun sem nemur 24%, eða um 10 hkg þe./ha af komi. Uppskerurýmun tví-
raðakoms er mun minni, eða um 11% að meðaltali, en það em um 4 hkg þe./ha af komi.
Á melnum hefur sýking valdið minni spjöllum en á mýrinni. Líklega er það vegna þess
að kom þroskaðist ört á melnum árið 2001 og komfylling var komin þar vel á veg áður en
sveppaskemmdir urðu verulegar.
Uppskemrýmun verður að hluta til vegna þess að komfylling stöðvast. Rýmun kom-
þunga verður þó hvergi eins mikil og rýmun uppskem. Af sýktum akri virðast því skerast
færri kom en af ósýktu landi. Það bendir til þess að sýking komi í sumum tilvikmn í veg fyrir
að kom fijóvgist.
Úðim krefst þess að ekið sé um akurinn. Sé hann orðinn mikið sprottinn veldur umferðin
spjöllum. Því er kostiu- að geta úðað snemma, það er áður en stöngulmyndun hefst í komi. Til
1. tafla. Komuppskera úr fimm tilraunum á Korpu, þar sem reynd var úðum gegn sveppasýkingu.
Þúsundkom, g Komuppskera, hkg þe./ha Uppskerutap
Tilraunir Úðað Sjúkt Hlutfall Úðað Sjúkt Hlutfall hkgþe./ha
Á mýrlendi 2000
Sexraða (Arve og Olsok) 33,7 26,7 79 41,1 31,2 76 9,9
Tvíraða (Filippa og Skegla) 39,8 37,4 94 37,5 32,5 87 5,0
mýrlendi 2001
Sexraða (Olsok) 30,2 28,3 93 41,1 31,9 78 9,2
Tvíraða (Skegla) 42,5 39,7 93 41,7 38,5 92 3,2
mýrlendi 2002
Sexraða (Arve) 30,9 26,0 84 44,5 33,6 76 10,9
mýrlendi 2002
Sexraða (10 yrki) 31,2 26,6 85 37,6 28,4 76 9,2
Tvíraða (7 yrki) 34,4 30,4 88 33,6 29,4 88 4,2
mel 2001
Sexraða (Olsok) 28,8 26,3 91 40,1 33,7 84 6,4
Tvíraða (Skegla) 39,2 38,3 98 35,2 33,9 96 1,3