Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 184
182
að kanna áhrif úðunartíma voru gerðar tvær tilraunir
sumarið 2001.
Fyrsti úðunartíminn var áður en stöngull byijar að
teygja úr sér, annar þegar fánablað var komið upp og
hinn þriðji við skrið (2. tafla). Ekki var marktækur
munur á uppskeru eftir mismunandi úðunartíma. I
þessari tilraun var handúðað og spjöll eftir umferð
koma ekki frarn í uppskerutölum. Verði úðun notuð i
alvöru komrækt er því sjálfsagt að nota fyrsta úðunar-
tímann.
NIÐURSTÖÐUR
Á Suðurlandi ætti helst ekki að rækta bygg öðru vísi en í sáðskiptum og þá ekki lengur en tvö
ár á hveijum stað. Sé samt sem áður æskilegt að nota land undir bygg fleiri en tvö ár í röð er
rétt að úða akurinn með sveppaeitri. Miðað við núverandi þekkingu skal mælt með þvi að
nota Sportak, 1 lítra/ha, og úða áður en akurinn byijar að reisa sig, eða um sólstöður í meðal-
ári.
Upplýsingar um tjón af völdum sveppsins norðanlands og austan eru ekki tiltækar. Gerð
verður gangskör að því að afla þeirra á næstu árum.
HEIMILDIR
Gjærum, H.B., Leijerstam, B., Ólafsson, S., Skou, J.P. & Ylimaki, A., 1985. Nordiske navn pá plante-
sjukdommer og patogener. NJF og Det kgl. Danske Landhusholdningsselskab, Kobenhavn. 1. udgave 1985.
Hermansen, J.E., Jorgensen, J. & Stapel, C., 1975. Landbrugsafgrademes sygdomme og skadedyr. Det kgl.
Danske Landhusholdningsselskab, Kobenhavn. 1. udgave 1975.
Weibull, P. (ritstj.), 1978. Descriptions of grass diseases No. 3. The NJF grass disease group. Weibulls turfgrass
section, Weibullsholm, 1978.
2. tafla. Ahrif úðunartíma. Meðaltal
sex- og tvíraðabyggs á mel og mýri
2001.
Þúsund- kom, g Kom hkg þe./ha
Ekki úðað 33,2 34,5
Úðað 23.6. 34,4 39,6
Úðað 8.7. 35,8 40,6
Úðað 22.7. 34,9 38,5