Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 187
185
2001 og minnst árið 2002. Endurvöxtur vallarfoxgrassins var nánast enginn sumarið 2000.
Það var talið vera vegna þurrka. Þetta sumar kvörtuðu nokkrir bændur í nágrenninu yfir lé-
legum endurvexti í vallarfoxgrasi og meira að segja á svæðum þar sem ekki var skortur á úr-
komu (í Svarfaðardal). Einnig sluppu kindur inn í tilraunina þetta sumar og þess sáust merki á
nokkrum reitum. Skemmdir voru óverulegar. Vorið 2002 var kal talsvert áberandi í einni
blokkinni. Þar mældist kal í öllum reitum, mest 40% í SLl L og 20% í SL2 L, en 1-10% í
öðrum reitum. Kalreitimir vom næstum algrónir við fyrsta slátt 35 dögum seinna og var ekki
að sjá að kalið hefði komið niður á þekju vallarfoxgrassins. Þann 8. nóvember 2002 vom 3
hnausar teknir úr hveijum reit í tveimur blokkum sem efni í svellþolsprófanir á kalstofu
RALA á Möðruvöllum. Þá var eftirtektarvert hvað vallfoxgrasplöntumar úr SL3 H vom áber-
andi kröftugastar.
Sláttuhœð
Sláttuhæð ljás var stillt eins fyrir alla
sláttutímana. Engu að síður kom í
ljós að raunveruleg sláttuhæð jókst á
milli sláttutíma (1. mynd). Sérstak-
lega jókst hæðin á milli slátta þegar
ljárinn var stilltur í hæstu stöðu (H)
við síðasta sláttutímann (SL3). Þetta
stafar af því að stöngullinn veitir
ljánum meira viðnám eftir því sem
hann þroskast og vallarfoxgrasið var
stundum lagst þegar SL3 reitir vom
slegnir. Telja verður víst að þessi
skekkja hafi haft einhver áhrif á
niðurstöður, eins og seinna verður
vikið að. Sláttuhæð innan reita var
annars mjög breytileg, sérstaklega í
reitum þar sem einhveijar ójöfnur
vom til staðar. Meðalsláttuhæð L var 4,0 sm, en H 6,8 sm. Sláttuhæð seinni sláttar var ekki
mæld kerfisbundið, en var metin haustið 2002 vera 3,5-4,0 sm fyrir L og 6,0-6,5 fyrir H,
óháð sláttutímum.
3. tafla. Áhrif sláttutíma og sláttuhæðar á þurrefhisuppskeru. Meðaltal þriggja ára (1999,
2001 og 2002).
Sláttu-
timi/hæð
SLl
SL2
SL3
Meðaltal
Staðalskekkja mismunarins1 2’
Sláttutími
Sláttuhæð
1) L = ljár stilltur í lægstu stöðu, H = ljár stilltur í hæstu stöðu.
2) * = F<0,05, *** = F<0,001, e.m. = ekki marktækur munur.
43,2 40,2 33,3 35,3 76,4 75,5
62,1 54,3 22,4 25,1 84,5 79,4
72,8 61,9 13,4 18,6 86,2 79,7
59,4 51,8 23,0 26,4 82,4 78,2
1,79*** 1,57*** 2,12*
1,46*** 1,29* 1,73*
1. sl., hkg þe./ha 2. sl., hkg þe./ha Alls, hkg þe./ha
L'> H” L H L H
Uppskera
í 3. töflu em
sýnd áhrif
sláttutíma og
sláttuhæðar á
þurrefnis-
uppskem
byggt á með-
altölum
þriggja ára.
Árinu 2000
er sleppt í
uppgjöri
vegna þess
9
8
7
I 6
i s
3 4
— 3
2
1
0
SLl SL2 SL3
Sláttuliðir
1. mynd. Áhrif sláttutíma á sláttuhæð, miðað við sömu
stillingar á sláttuljá. L = ljár í lægstu stöðu, H = ljár i hæstu
stöðu. Meðaltal 3ja ára.