Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 191
189
13/8
1998
18/8
1999
8/8 11/10 12/6
2000 2001
Uppskerutiml
1. mynd. Vöxtur alaskalúpínu sem var gróðursett í júní
1998, þe. t/ha ofanjarðar, neðanjarðar og alls. Sýnd er staðal-
skekkja mismunar (SED) meðaltala 1999 samkvæmt niður-
stöðum einfaldrar fervikagreiningar.
NIÐURSTÖÐUR
Vöxtur lúpínu
Á 1. mynd eru niðurstöður mælinga
á uppskeru lúpínu og þunga róta frá
júlí 1998 til júní 2001 á reitum sem
höfðu ekki verið klipptir áður. Upp-
skeran nær hámarki seint um
sumarið, en rýmar nokkuð ef lúp-
ínan stendur fram í október, og upp-
skeran eykst með aldri lúpínu. Rót-
armassinn fór vaxandi alveg fram á
haust. Um vorið fer næringarforði í
rótum í að koma vexti lúpínunnar af
stað og því mælast rætumar léttari
en haustið áður. Að öðm leyti fór
þungi lúpínuróta vaxandi allan til-
raunatímann.
Lifun alaskalúpinu eftir klippingu
Á 2. mynd sést lifun plantna árið eftir að þær
vom klipptar. Fjöldi plantna, sem var klipptur í
hvert sinn, var ofiast á bilinu 33-36 og fæstar
vom þær 22. Árið 2000 vom reitir, sem höfðu
verið klipptir 1999, mældir bæði að vori og
hausti. Lifun var léleg, 60% eða minni, á reitum
sem vom klipptir 8. ágúst eða fyrr. Tilrauna-
landið er fijósamt. Annar gróður, gras o.fl.,
náði sér fljótt upp. Lúpínan á mjög
erfitt uppdráttar við slík skilyrði og
plöntum fækkaði um helming frá
vori til hausts. Á þessum reitum
hefði því ekki verið unnt að ná
uppskem af lúpínu nema einu sinni.
Eftiráhrif af slœtti lúpínu
Lítils háttar endurvöxtur var sam-
sumars á plöntum sem vom klipptar
sumarið sem þær vom gróðursettar.
Seinni árin var enginn slíkur endur-
vöxtur. Á 3. mynd em mælingar á
lúpínureitum árið eftir klippingu,
ásamt samanburðarreitum sem höfðu
ekki verið klipptir áður. Niður-
stöðumar takmarkast við reiti þar
sem lúpínan lifði vel. Samanburðar-
reitimir em einnig til viðmiðunar á 1. mynd. Þegar uppskem í september 1999 (1. mynd) er
bætt við heildarþunga á sömu reitum haustið 2000 fæst svipað magn og á viðmiðunarreitum.
Og af því má leiða hvemig uppsöfiiun lífinassa rofnar við slátt.
Dagsetning fyrsta sUttar
7/6 2000 11/10 2000 12/6 2001
Maelingardagur
3. mynd. Eftiráhrif sláttutíma á lífmassa að ári, þe. t/ha.
Niðurstöður takmarkast við sláttutíma þar sem lúpínan lifði
vel. Reitir, sem voru fyrst slegnir 1999, voru mældir sumir
að vori og aðrir að hausti 2000, en reitir slegnir 2000 voru
aðeins mældir að vori 2001, í hvert sinn samtímis reitum
sem höfðu ekki verið skomir áður. Staðalskekkja mis-
munarins (SED) á við mðurstöður 2000.