Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 193
191
þessi þróun og forði til næsta árs eykst ekki. í tilraun á Korpu, sem ekki er lokið, hefur fengist
nokkuð stöðug uppskera í þrjú ár, en reitir sem hafa verið slegnir um miðjan ágúst eru famir
að gisna. Einnig er stefnt að frekari tilraunum á Geitasandi ef viðunandi tilraunaland finnst,
en ljóst er að þær tilraunir, sem hér hefur verið sagt ffá, eru ófullnægjandi sem undirstaða
áætlana um hagnýtingu lúpínu.
ÞAKKARORÐ
Starfsmönnum jarðræktarsviðs Rala er þökkuð vinna við tilraunir. Rannsóknimar em hluti af verkefninu „hag-
nýting belgjurta" sem styrkt var af Rannís og Framleiðnisjóði landbúnaðarins.
HEIMILDIR
Bjami D. Sigurðsson, Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon, 1995. Áhrif sláttar á vöxt alaskalúpinu. í:
Líffræði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og áhrif sláttar (ritstj. Borgþór
Magnússon). Fjölrit Rala 178, 28-37.
Borgþór Magnússon & Bjami D. Sigurðsson, 1995. Efhasamsetning alaskalúpínu. í: Líffræði alaskalúpínu
(Lupinus nootkatensis). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og áhrif sláttar (ritstj. Borgþór Magnússon). Fjölrit
Rala 178,44-65.
Borgþór Magnússon, Bjami D. Sigurðsson, Sigurður H. Magnússon & Snorri Baldursson, 1995. Vöxtur og upp-
skera alaskalúpínu. í: Líffræði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og áhrif
sláttar (ritstj. Borgþór Magnússon). Fjölrit Rala 178, 9-27.
Borgþór Magnússon, SigurðurH. Magnússon & Bjami D. Sigurðsson, 2001. Gróðurframvinda í lúpínubreiðum.
Fjölrit Rala 207, 100 s.
Jóhann Þórsson & Kristín Hlíðberg, 1997. Beiskjuefhi í alaskalúpínu, Lupinus nootkatensis. Búvísindi 11/97:
75-89.