Ráðunautafundur - 15.02.2003, Qupperneq 195
193
NIÐURST ÖÐUR
í söfiiuninni fimdust 22 tegundir köngulóa og voru tegundir af hinum smávöxnu voð-
köngulóm (Linyphiidae) algjörlega ríkjandi (1. tafla). Yfir sumartímann söfiiuðust 21 tegund,
en 14 að vetri. Ein tegund, hnubbaló, fannst að vetri, en ekki að sumri. Algengustu tegimd-
imar í túnum em sortuló og burstaló, en í úthaga randaló, burstaló, mýrakönguló og sortuló.
1. tafla. Fjöldi tegunda og einstaklinga köngulóa sem söfnuðust á einu ári í 36 gildrur yfrr sumartímann (22. maí
- 7. október) og 6 gildrur yfir vetrartímann (8. október - 27. maí) í túnum og úthaga á Möðruvöllum. íslensk
nöfn eru eftir Inga Agnarssyni (1996).
íslenskt heiti Latneskt heiti Fjöldi eintaka Tún Úthagi Samtals Karldýr %
1 Sortuló Erigone atra 2251 314 2565 89
2 Randaló Tenuiphantes mengei 57 598 655 49
3 Burstaló Allomengea scopigera 197 455 652 68
4 Mýrakönguló Pardosa sphagnicola 16 360 376 67
5 Snoppuló Savignya frontata 41 264 305 57
6 Sléttuló Silometopus ambiguus 75 121 196 57
7 Hnoðakönguló Pardosa palustris 42 145 187 64
8 Skurðaló Leptorhoptrum robustum 7 55 62 48
9 Væðuló Bathyphantes gracilis 13 33 46 65
10 Buraló Agyneta decora 7 31 38 74
11 Blökkuló Erigone arctica 25 4 29 69
12 Krúnuló Dismodicus bifrons 1 17 18 94
13 Hagakönguló Haplodrassus signifer 2 8 10 100
14 Krabbakönguló Xysticus cristatus 7 7 100
15 Roðaló Gonatium rubens 1 6 7 14
16 Gáraló Cnephalocetes obscurus 3 4 7 43
17 Hnubbaló Walkenaeria nodosa 6 6 67
18 Auðnuló Semljicola faustus 2 3 5 100
19 Laugakönguló Pirata piraticus 3 3 67
20 Hnyðjuló Ceratinella brevipes 1 2 3 67
21 Ranaló Improphantes complicatus 1 1 100
22 Sytmló Porrhomma montanum 1 1 100
Ungviði 126 265 391
Samtals 2867 2703 5570
2. tafla. Fjöldi veiddra einstaklinga á dag af algengustu köngulóategundunum á mismunandi jarðvegsgerð og í
túnum og úthaga.
Tegund Fjöldi veiddra einstaklinga á dag Fjöldi veiddra einstaklinga á dag
Sandur Mýri Mói F-gildi Tún Úthagi F-gildi
Hnoðakönguló 0,01 0,02 0,07 <0,001 0,02 0,05 0,044
Mýrakönguló 0,19 0,02 0,01 <0,001 0,01 0,14 0,002
Sléttuló 0,01 0,03 0,06 <0,001 0,02 0,04 0,181
Snoppuló 0,06 0,06 0,03 0,063 0,01 0,09 <0,001
Sortuló 0,45 0,49 0,29 0,097 0,74 0,09 <0,001
Skurðaló 0,02 0,01 0,00 0,032 0,00 0,02 <0,001
Randaló 0,20 0,10 0,01 <0,001 0,02 0,19 <0,001
Burstaló 0,13 0,05 0,09 0,011 0,05 0,13 0,001
Ungviði 0,13 0,06 0,04 <0,001 0,05 0,10 0,007
Sláttur túna kom óreglu á sýnatöku, þannig að söfiiunartímar urðu mislangir. Tíðni er því
gefin upp, sem fjöldi dýra sem safiiast í gildru á dag. Flestar tegundir em algengari í sandjarð-
vegi en móa- og mýrajarðvegi, aðeins hnoðakönguló og sléttuló em algengari í móajarðvegi
(2. tafla). Ennfremur em allar tegundir algengari í úthaga en túnum, nema sortuló og blökkuló