Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 196
194
(1. og 2. tafla). Mjög greinilegt er að mesta köngulóalífið er í sandkenndum úthaga og það eru
einungis fsn,go«e-tegundimar tvær (sortuló og blökkuló) sem tengjast mýrlendum túnum og
þijár af stærri tegundunum (hagakönguló, krabbakönguló og hnoðakönguló) em ásamt sléttu-
ló fremur í móajarðvegi (1. mynd). Það er mjög einkennandi hve sortulóin er ríkjandi í túnum,
en hún er um 79% af köngulóastofninum þar, en randalóin sem er algengasta tegundin í út-
haga er einungis 12% af stofninum þar.
Mýrakönguló
Roöaló
Hnubbaló
Skuröaló
Gáraló
Randaló Ðuraló
Væöuló
Auðnuló
Burstaló
Snoppuló Krúnuló
Sandur/Úthagi Sléttuló
Hnoöakongulo
Krabbakönguló
Mói/Úthagi Sandur/Tún
Mýrl/Úthagi
Mói/ Tú n
Hagakönguló
Ás 1
Mýri/Tú n
Sortuló
Blökkuló
1. mynd. Dreifing köngulóategunda að sumri á mismunandi svæði samkvæmt DECORANA-
greiningu.
Enda þótt talsverður munur sé á fjölda í mismunandi jarðvegi (2. tafla) þá er ferill ein-
stakra tegunda víðast svipaður (Brynhildur Bjamadóttir 1996). Ferlar köngulóa sem hér em
sýndir em því meðaltal jarðvegsgerðanna þriggja. Sumar tegundir em aðallega eða eingöngu
virkar á vorin, s.s. sortuló (2. mynd), aðrar bæði snemmsumars og að hausti, s.s. randaló (3.
mynd), og aðrar einungis að hausti, s.s. burstaló (4. mynd). Að vetri er lítil virkni, en mest
veiddist þó af randaló frarnan af vetri, en sortuló og snoppuló um miðjan og siðari hluta
vetrar.
UMRÆÐUR
í þessari rannsókn fundust 26% af þeim tegundum sem þekktar em á íslandi (Ingi Agnarsson
1996). Sums staðar veiddust um það bil jafhamargar kerlur og karlar, nema hjá roðaló þar
sem veiddust fleiri kerlur en karlar, en hjá 8 tegundum vom karlamir meira en 70% veiðinnar
(1. tafla). Þetta er líklega vegna þess að kerlumar halda sig við veiðivefinn, en karlamir em á
ferðinni í makaleit (De Keer og Maelfait 1988). Aðaláhrif túnræktunar em þau að
köngulóategundum fækkar og einnig veiddum einstaklingum hverrar tegundar, nema sortuló
og blökkuló (1. tafla) og er þetta í samræmi við erlendar niðurstöður (Edwards o.fl. 1975),
nema hvað sortulóin er enn meira ríkjandi í túnum hérlendis. Sortulóin virðist ekki valda
gróðrinum skaða né draga úr uppskem, en sýnt hefur verið ffam á að fjöldi sortulóa vex eftir
því sem gróðurtegundum fækkar í túnunum og uppskera vex (Edwards o.fl. 1975). Sortulóin
virðist aðallega lifa á mordýrum, líklega kengmori (Entomobryidae) og pottamori (Poduridae)
(Bjami E. Guðleifsson og Sigurður I. Friðleifsson 2003). Sortulóin er mjög hreyfanleg og
ferðast m.a. í loftinu með vindi, s.s. vetrarkvíði ber vott um. Hún getur því numið land fljótt
eftir að þeim hefur verið raskað.