Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 199
197
1. tafla. Lýsing á mæliteigunum átta á Fljótsdalshéraði, aldri skógræktar eða friðunar, staðsetningu og ræktunar-
stigi.
Mæliteigur Aldur (ár) Staður Lýsing
Mólendi
M1 Mjóanes Samanburðarland, beitt
Lerkiskógur
L1 11 Mjóanes Ungur og ógrisjaður skógur
L2 18 Buðlungavellir Ogrisjaður skógur, komið að fýrstu grisjun
L3 19 Haíursá Ógrisjaður skógur, komið að íýrstu grisjun
L4 36 Mjóanes Forgrisjaður skógur, of þéttur miðað við aldur og vöxt
L5 50 Jónsskógur Gamall skógur, seinni grisjun er lokið
Birkiskógur
B1 23 Buðlungavellir Ungur skógur, vaxinn upp eftir friðun
B2 94 Hallormsstaður Gamall ógrisjaður skógur, friðaður 1908
Gróður, skordýr og skuggun
Innan hvers mæliteigs voru lagðir
út 5 reitir (50x2 m) þar sem
mælingar á botngróðri og skuggun
(birtu) fóru fram í ágúst, og söfnun
smádýra frá júni og fram í október.
Til að mæla skuggun voru gerðar
mælingar á 2 metra millibili í mæli-
reitum með sérhönnuðu tæki (LI-
2000 Plant Canopy Analyser).
Gróðurmælingar fóru fram í 10
smáreitum (33x 100 cm) innan
hvers mælireits. Heildarþekja
gróðurs, háplantna, mosa og fléttna
var metin, en einnig þekja ein-
stakra tegunda. Sömu smáreitir
voru nýttir við söfrtun smádýra.
Fjórar fallgildrur voru settar í smá-
reiti til að veiða dýr af yfirborði.
Einnig voru teknir 2 borkjamar í
hveijum mælireit til að safha jarð-
vegsdýrum.
Fuglar
Fuglar voru taldir 5.-9. júní og talið
var snemma morguns eða síðari
hluta dags. Fuglarannsóknimar spönnuðu mun stærri svæði en aðrir þættir þessa verkefnis,
þar sem stór landsvæði þurfti til að koma öllum talningastöðunum fyrir. Til að meta þéttleika
fugla var notuð svokölluð punkttalningaraðferð (Buckland o.fl. 1999). Talningapunktamir
vom 79 í mólendi, 119 í birkiskógi og -kjarri og 286 í ijómm mismunandi aldurs- og stærðar-
flokkum lerkis. Punktunum var raðað á tilviljanakenndan máta um hvert rannsóknasvæði. Á
hveijum talningapunkti vom skráðir allir spörfuglar og vaðfuglar með varpatferli sem sáust