Ráðunautafundur - 15.02.2003, Qupperneq 207
205
1. tafla. Þroski byggkomsins og uppskera.
Yrki Þurr- efni, % Þús.koma- þyngd, g þe. Rúmþyngd gþe./lOO ml Uppskera tonn þe./hai‘,
Arve (6r) 49,4 34 59 4,72
Gunilla (2r) 46,0 32 60 3,58
Skegla (2r) 49,4 40 65 3,85
a) Upplýsingar um uppskem, rúmþyngd og þús.komaþyngd em fengnar ffá
Jónatan Hermannssyni, Rala, 13.2.02.
Að lokinni geymslu
voru krukkumar vegnar,
súrbyggið metið gaum-
gæfilega með hliðsjón af
verkun og hugsanlegri
myglumyndun og sýni
tekin úr því til efna-
mælinga. Gæði súrverk-
unarinnar vom metin á
einkunnakvarðann 0-5,
þar sem lykt taldi mest (70%), en litur og gerð þar til viðbótar (15% hvort). Einkunnin 5 var
gefin væri um veikan hreinsúran ilm af súrbygginu að ræða og litur þess og gerð sem á ný-
skomu byggi. Einkunnin 0 á við alskemmt og eyðilagt fóður. Þurrefni byggsins var mælt með
þurrkun þess við 60°C í a.m.k. 36 klst. Geijunarafúrðir vom mældar með ensímatískri aðferð
eftir að byggkom sýnanna höfðu verið mulin; Bjöm Þorsteinsson o.fl. (1996) lýstu greiningar-
aðferðinni að öðm leyti. Sýmstig var mælt í vatni sem byggkom hafði legið í í 1 klst. Gerð
var tvíþátta fervikagreining á mælibreytum og fylgni einkennisþátta verkunarinnar reiknuð,
þar sem það átti við.
NIÐURST ÖÐUR
I 2. töflu em meðaltölur um þurrefni, sýmstig, geijunartap með gasi, gæðaeinkunn svo og
nokkrar geijunarafurðir i súrkominu úr tilrauninni. Um er að ræða meðaltöl þriggja mælinga í
hveijum lið tilraunarinnar.
2. tafla. Verkun súrbyggsins - helstu einkennisstærðir.
Liður - meðferð Þurrefni % Sýmstig pH Tap % Gæði einkunn Mjólkur- sýraa) Edik- sýraa) Etanóla) NH3-Nb)
Ia. Arve - án sýru 48,2 5,50 1,15 4,5 0,43 0,25 1,45 5,67
Ib. Arve - með sýru 50,2 5,00 0,05 4,3 0,04 0,06 0,07 1,43
Ila. Gunilla - án sým 44,7 4,33 1,10 2,2 1,06 0,45 1,27 3,70
Ilb. Gunilla - með sýru 46,7 5,07 0,09 3,3 0,07 0,06 0,08 1,97
Illa. Skegla - án sýru 48,3 4,65 1,37 2,7 0,91 0,59 1,45 5,07
IHb. Skegla - með sýru 50,2 5,11 0,05 3,3 0,04 0,06 0,07 3,12
a) Magn, % af þurrefhi.
b) NHj-N, % af N alls.
Með fervikagreiningu vom prófúð áhrif íblöndunarinnar í hveiju yrki, þeim öllum saman
og síðan á milli sexraða byggs (Arve) annars vegar og tvíraða yrkjanna (Gunillu og Skeglu)
hins vegar. Skekkja innan liða var undantekningalaust mjög lítil og reyndust áhrif tilrauna-
liðanna sterk og í flestum tilvikum tölffæðilega marktæk (p<0,05).
Þurrefni
Þurrefiiið (%) í súrbygginu var ekki leiðrétt fyrir rokgjömum efnum, en hins vegar var það
gert fyrir vökvamagni íblöndunarinnar. Mun á þurrefnisprósentu á milli liðanna a og b má
skrifa á reikning meira þurrefhistaps úr bygginu sem verkað var án sým.
Sýrustig, pH
Sýmstig própíonsýrða byggsins er mjög svipað, óháð yrkjum. Hins vegar vekur athygli hinn
mikli munur sem er á sýmstigi á milli yrkja, þar sem aðeins var um náttúmlega geijun að