Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 208
206
ræða. Sýrustigsmunur á milli yrkja var þar marktækur (p<0,05); með sama hætti vom áhrif
íblöndunarinnar sem og samanburður sex- og tvíraða byggs. Hluti skýringar á hinu síðasttalda
getur legið í því að sexraða byggið var ögn þurrara við þreskingu en tvíraðabyggið (49,2%
samanborið við 47,5%).
Tap
Tölur gefa til kynna léttingu byggsins við verkun og geymslu, þ.e. efnatap með gasi. Þær
benda til þess að sýruverkunin hafi dregið umtalsvert úr þurrefnistapinu. Munur á sex- og tví-
raða byggi var ekki marktækur.
Gœðaeinkunn
Sterk jákvæð fylgni var með gæðaeinkunn og sýrustigi (r=0,73; p<0,05). Arve-byggið hlaut
hæstu einkunnimar, marktækt hærri en tvíraða-yrkin. Áhrif íblöndunarinnar á gæðaeinkunn
reyndust hins vegar ekki marktæk.
Gerjmarafurðirnar
Eftirfarandi efni vom mæld: mjólkursýra, ediksýra, etanól og ammoníak. Helsta einkenni
geijunarinnar var ríkuleg etanólmyndun. Að meðaltali nam etanólið tæpum helmingi heildar-
magns efnanna þriggja: mjólkursýru, ediksým og etanóls. Ahrif íblöndunarinnar em samstæð
og tölfræðilega marktæk (p<0,05): própíonsýran hefur dregið vemlega úr geijuninni, nema
hvað snerti ediksýmmyndun í í sexraðabygginu (Arve). Mest em áhrifin hlutfallslega á
etanólmyndunina og síðan á mjólkursýruna. Má raunar segja að magn geijunarafurðanna sé
mjög svipað í öllum yrkjunum sem verkuð vom með sým. Magn þeirra var að jafhaði rúm-
lega 5 sinnum meira í byggi verkuðu án sým en hinu sem sýmna fékk.
Ammoníak-myndun varð nokkur í súrbygginu; 4,8% köfiiunarefnis þess vom á formi
ammoníaks í byggi án sým, en 2,2% í því sem sýmvarið var. Áhrif sýmnnar á
ammoníakmyndunina reyndust tölffæðilega marktæk (p<0,05), sterkust í sexraðabygginu
(P<0,01).
Svo sem vænta má var sterk fylgni á milli mældra einkennisþátta geijunarinnar. Þannig
fylgdust mjólkursýra og etanól að (r=0,85); einnig etanól og ammoníak (r=0,81), svo og
mjólkursýra og ediksýra, (r=0,77) sem báðar vom nátengdar sýmstigi byggsins (r= -0,71 og
r= -0,54). Hins vegar var mun veikari fylgni með sýmstigi og etanólmagni súrbyggsins, og
ekki marktæk að styrk (r= -0,25). Við mat á geijun súrbyggs sýnist því sýmstigið eitt og sér
ekki duga til þess að ljóstra upp um þetta sterka einkenni byggsúrsunarinnar.
Þurrefni byggsins var á þröngu bili, svo vart er að vænta sterkra áhrifa þess. Við þurr-
efiiið reyndist þó fylgni mjólkursýrumagns (r= -0,64), sýmstigs (r=0,51) og metin gæði
(r=0,55) martæk, en ekki fylgni annarra einkennisþátta. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að þurr-
efiiið ræður miklu um feril geijunar í súrbyggi (Kristján Óttar Eymundsson 1999).
Gerður var samanburður á yrkjum; á milli tvíraða og sexraða byggs. Munurinn reyndist
tölffæðilega marktækur, sexraðabygginu í vil, hvað snerti gæðaeinkunn, sýmstig og mjólkur-
sýmmagn.
UMRÆÐUR
Niðurstöður tilraunarinnar ríma við fyrri reynslu hérlenda af notkun própionsým við verkun
byggs (Þórarinn Leifsson og Bjami Guðmundsson 2002). Fyrir tilverknað sýmnnar varð
geijunin umfangsminni og einsleitari. Byggið, sem verkað var án hjálparefhis, var ríkt af
etanóli, en það virðist vera einkenni náttúmlegrar geijunar súrbyggs hérlendis (Bjami Guð-
mundsson 1998, Kristján Óttar Eymundsson 1999). Þessari tegund geijunar fylgir mikið þurr-
efhistap (McDonald 1981). Endurspeglast það hér bæði í þurrefhisprósentu byggsins eftir