Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 209
207
verkun og geymslu, svo og tölum um léttingu þess (2. tafla). Própíonsýran hefur sýnilega
stórminnkað etanólmyndunina og þá sennilega einnig þurrefnistapið.
Munur á verkunarárangri eftir byggyrkjum var nokkur. Arve-byggið hlaut hærri einkunn
fyrir verkunargæði en hin yrkin tvö, tiltekið það sem verkað var án íblöndunar. Hvort hér er
um þroskaáhrif að ræða eða mun, sem rekja má með öðmm hætti til efnasamsetningar
byggsins, verður ekki fullyrt um, en þyrfti að rannsaka nánar.
ÞAKKIR
Jónatan Hermannssyni og samstarfsmönnum hans á RALA er þakkað fyrir ræktun og uppskeru byggsins sem í
tilraunina var notað. Einnig starfsfólki rannsóknastoíu LBH sem annaðist efnamælingar í byggsýnunum undir
stjóm Bjöms Þorsteinssonar. Verkefiiið var hluti af komrannsóknaverkefni Rala og LBH, sem naut þakkarverðs
styrks úr Framleiðnisjóði landbúnaðarins.
HEIMILDIR
Bjami Guðmundsson, 1998. Athuganir á verkun byggs 1997-1998. Bændaskólinn á Hvanneyri og Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins. Fjölrituð skýrsla, 14 s.
Jónatan Hermannsson, 2001. Komrækt á íslandi. Áfangaskýrsla Jarðræktarsviðs Rannsóknastofnunar land-
búnaðarins fyrirárið 2001. Óbirt handrit.
Bjöm Þorsteinsson, Bjami Guðmundsson & Ríkharð Brynjólfsson, 1996. Efnamagn og getjunarhæfhi túngrasa.
Ráðunautafundur 1996, 124-134.
Kristján Óttar Eymundsson, 1999. Efnamagn og geijunarhæfni byggkoms. BSc-ritgerð við Búvísindadeild, 16 s.
McDonald, P., 1981. The Biochemistry of Silage. John Wiley & Sons, 226 s.
Þórarinn Leifsson & Bjami Guðmundsson, 2002. Verkun og geymsla byggs með própíonsýru - nokkrar niður-
stöður tilrauna og reynsla bænda. Ráðunautafundur 2002, 88-92.