Ráðunautafundur - 15.02.2003, Qupperneq 210
208
RflÐUNAUTflfUNDUR 2003
Tilraun með mjólkurduft fyrir smákálfa
Þóroddur Sveinsson og Jóhannes Sveinbjömsson
Rannsóknastofnun landbunaðarins
YFIRLIT
Gerð var fóðurtilraun á Möðruvöllum til að bera saman tvær nýjar gerðir mjólkurdufis. Alls 12 smákálfar voru
fóðraðir í 81 dag á undanrennudufti blandað mjólkuríítu (A) eða imdanrennudufti blandað jurtafitu (B), auk
samanburðarhóps sem fóðraður var á ferskmjólk (C). Kálfamir höíðu jafiiífamt fijálsan aðgang að heyi og kjam-
fóðri. Skráð var reglulega át, vöxtur og þrif kálfanna. Þar að auki var leysanleiki duftsins metinn í sjálfvirkum
kálfafóstmm á þremur kúabúum. Tilraunin gekk í alla staði vel og engin heilsufarsvandamál komu upp. Báðar
mjólkurduftsgerðimar reyndust ágætlega og geta fyllilega komið í staðinn fyrir ferskmjólk. Enginn marktækur
munur mældist á milli tilraunaliðanna A, B og C og þyngdust kálfamir að meðaltali um 57 kg á tilrauna-
timanum, eða um 702 g/dag. Stigsmunur var á leysanleika duftanna. Duft B leysist heldur hraðar upp en duft A,
en báðar blöndumar má nota í sjálfvirkar kálfafóstrur eða túttufotur án vandamála.
INNGANGUR
Mjólkursamlag Húnvetninga (MH) hefur um áratuga skeið framleitt kálfafóður fyrir mjólkur-
kálfa. Uppistaða fóðursins er undanrennuduft, sem blandað hefur verið tólg, vítamínum og
steinefnum. Kálfar þrífast ágætlega á fóðrinu, en það hefur þann galla að vera ekki nægilega
auðleyst fyrir túttufötur eða sjálfvirkar kálfafóstrur, sem nú eru að ryðja sér til rúms. Að frum-
kvæði MH gerði RALA uppskrift að tveimur nýjum mjólkurduftsblöndum. Þessar blöndur
voru síðan prófaðar á tihaunastöðinni á Möðruvöllum veturinn 2001-2002 og einnig hjá
þremur kúabændum sem nota sjálfvirkar kálfafóstrur. Markmið tilraunarinnar var að meta
þrif, vöxt og át smákálfa sem fóðraðir eru á þessum nýju mjólkurduftsblöndum og einnig að
meta leysanleika þeirra í sjálfvirkum kálfafóstrum og túttufötum.
EFNIOG AÐFERÐIR
Mat á leysanleika duftsins
Leysanleiki duftsins í túttufötum var metin á Möðruvöllum. Leysanleiki duftsins í sjálfvirkum
kálfafóstrum var einnig metin í Holtsseli, Eyjafjarðarsveit, á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum
og á Höskuldsstöðum í Vindhælishreppi og þar höfðu bændumir samanburð við innflutt kálf-
afóður, LACTAL 51, sem hefúr háan leysanleika.
Tilraunaskipulag
Gerðar voru tvær blöndur með undanrennudufti og mjólkurfitu eingöngu annars vegar (A) og
með undanrennudufti, mjólkurfitu og jurtafitu hins vegar (B). í framhaldinu var síðan gerð til-
raun þar sem þessar blöndur voru gefnar smákálfúm og þeir bomir saman við kálfa sem fengu
ferskmjólk (C). Alls vom 12 kálfar úr Möðruvallafjósinu í tilrauninni, sex af hvom kyni og
sex undan fyrsta kálfskvígum. Kálfúnum var skipt jafnt á tilraunaliðina; mjólkurduft A,
mjólkurduft B eða ferskmjólk C. í hveijum tilraunalið vom því 4 kálfar, tveir af hvom kyni.
Skipulag fóðrunar
Fyrstu 4 dagana eftir fæðingu fengu allir kálfamir broddmjólk, 3—4 lítra á dag. Kálfamir vom
einstaklingsfóðraðir í kálfaboxum fyrstu 44-58 dagana, en eftir það í kálfastíum, 3-5 saman.
Mjólkurskeiðið allt varaði í 84 daga.
Kálfamir fengu allir sama magn orku í mjólk eða mjólkurdufti við sama þurrefni, eða 69