Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 215
213
fóðursins og fijósemi. Orkuinnihald fóðursins á vaxtarskeiði hefixr mikil áhrif á heildarfóður-
notkun og einnig afgerandi áhrif á stærð skinna. Tímasetning feldunar skiptir einnig sköpum,
því fóðumotkun er mikil á feldmyndunartíma, en jöfii fóðrun flýtir fyrir feldþroska. Þáttur
bóndans er því stór hvað varðar fóðrunartækni og ákvörðun á feldþroska.
ÁRANGUR FÓÐUREFTIRLITSINS
Við efnagreiningar á loðdýrafóðri koma oft ffam nokkur frávik á orkuinnihaldi fóðursins og
útreiknuðu orkuinnihaldi samkvæmt fóðurlista. Ástæðumar em aðallega mikill breytileiki í
efhainnihaldi hráefiia og að einhveijum hluta ónákvæmni í vigtun og mælingu. Með reglu-
bimdnum efhagreiningum og samanburði við fóðurlista hefur smá saman náðst að minnka
þennan mun og draga þannig úr óæskilegum orkusveiflum í fóðrinu. Samkvæmt vigtunar-
niðurstöðum frá bændum hefur vöxtur yrðlinganna á vaxtarskeið verið meiri og jafiiari yfir
allt vaxtarskeiðið frá því Fóðureftirlitið hóf reglulegar efiiagreiningar en áður var. Jafiiframt
hefur fóðrunartímabilið heldur verið að styttast, þar sem feldþroskinn hefur komið fyrr.
Samkvænt opinberum tölum er um verulegar framfarir í bæði stærð og skinnagæðum að
ræða á síðastliðnum 5 árum. í ftamleiðslu á brúnum minkaskinnum milli áranna 1998 og
1999 fluttust 12% skinnanna milli stærðarflokka úr litlum skinnum (77 cm og minni) yfir í
stór skinn (stærri en 77 cm). Skinngæði jukust einnig mikið, þar sem 20% skinnanna færðist
úr gæðum I, II og III (léleg gæði) yfir í S, SS og SSS (góð gæði). Samkvæmt upplýsingum frá
Einari E. Einarssyni (2002) er um stöðugar ffamfarir að ræða milli ára, bæði í skinngæðum og
stærð. Fagráð í Loðdýrarækt hefur sett sér markmið um að auka hlutfall landsffamleiðslu af
stórum og góðum skinnum (sjá 1. töflu). í brúnu litunum hefur tekist að ná því markmiði,
bæði í stærð og gæðum. í svörtum mink hefur ekki tekist að ná markmiði Fagráðs í stærð og
munar þar 5%.
1. tafla. Samanburður á hlutfalli stærðar og skinngæða í brúnum minkahögnum milli íslenskra skinna, danska
uppboðsins (CFC) og markmiða Fagráðs í loðdýrarækt.
Markmið Brún skinn Brún skinn Markmið Brún skinn Brún skinn
fagráðs ísland CFC fagráðs ísland CFC
Stór Lítil Stór Lítil Stór Lítil Góó Léleg Góð Léleg Góð Léleg
skinn skinn skinn skinn skinn skinn Ár skinn skinn skinn skinn skinn skinn
42 58 70 30 1997 22 78 55 45
53 47 53 47 76 24 1998 24 76 24 76 62 38
60 40 68 32 82 18 1999 31 69 39 61 67 33
67 33 74 26 87 13 2000 43 57 43 57 75 24
73 27 79 22 89 11 2001 53 47 54 47 74 25
79 21 2002 62 38
84 16 2003 71 29
86 14 2004 79 21
88 12 2005 84 16
Sé hægt að auka stærð skinnanna um einn stærðarflokk (7 cm), úr stærðarflokki 0 í 00, er
það verðhækkun sem nemur á bilinu 250-450 krónum á hvert högnaskinn í mink. Er þá ekki
tekið tillit til skinngæða, en verðmunur er milli litarafbrigða. Hver króna sem sparast í fóður-
kaupum er einnig mikils virði. Undanfarin ár hefur fóðumotkun á hvert ffamleitt skinn verið
að minnka, bæði vegna aukinnar fijósemi og betri fóðumýtingar. Árið 2000 var fóðumotkun á
hvert ffamleitt minkaskinn um 40 kg, sem var u.þ.b. 5 kg minna en árið á undan, en þá var
slök fijósemi víða og orkuinnihald fóðursins ákaflega sveiflukennt.