Ráðunautafundur - 15.02.2003, Qupperneq 225
223
RRÐUNFlUTflfUNDUR 2003
Samantekt um gæðamat dilkakjöts
Stefán Vilhjálmsson' og Óli Þór Hilmarsson2
' Yfirkjötmati ríkisins
:Matra
INNGANGUR
Kjötmat samkvæmt EUROP-kerfinu var tekið upp fyrir kindakjöt á íslandi haustið 1998. Hér
verður eingöngu fjallað mn mat á dilkakjöti. í EUROP-kerfinu er holdfylling skrokka metin í
fimm aðalflokka (E, U, R, O og P), þar sem E er best og P lakast. Fita er einnig metin í fimm
aðalflokka (1, 2, 3, 4 og 5), þar sem 1 er minnst og 5 mest. Heimilt er að skipta hveijum flokki
í þijá undirflokka, t.d. R+, R, R- eða 3+, 3, 3-, en hér á landi er aðeins notaður að staðaldri einn
undirflokkur fitu, 3+. Einnig hefur verið metið í fituflokk 3- vegna útflutnings til Noregs, en
hann er hér talinn með fítuflokki 3.
Hér verður gerð grein fyrir heildarflokkun á dilkakjöti haustið 2002. Einnig verða bomar
saman niðurstöður áranna 1999-2002 og ennfremur niðurstöður kjötmatsins á mismunandi
sláturtíma árið 2002. Tölur em unnar úr gögnum Landssamtaka sláturleyfishafa. Að lokum
verður fjallað um samræmingu Yfirkjötmats ríkisins á störfum kjötmatsmanna í sláturhúsunum.
FLOKKUN DILKA í SLÁTURTÍÐ 2002
Heildamiðurstöður kjötmatsins í hefðbundinni sláturtíð (sept.-okt.) síðastliðið haust em birtar í
1. töflu, annars vegar eftir fjölda og hins vegar eftir þyngd. Alls var slátrað 470.965 dilkum,
sem lögðu sig á tæp 7172 tonn, meðalvigt 15,23 kg. Af holdfyllingarflokkunum er R stærstur
(52% skrokka) og hefiir svo verið ffá og með árinu 2000. Fituflokkar 2 og 3 em ámóta stórir,
samanlagt 80,2% skrokka (78,7% af þyngd). Af einstökum matsflokkum em stærstir R3
(26,5% falla) og 02 (25,3% falla). Annars tala tölumar sínu máli.
1. tafla. Flokkun dilka, allt landið 1.9.-31.10.2002. Meðalvigt: 15,23 kg.
Holdfyllingar- Fituflokkur
flokkur 1 2 3 3+ 4 5 Samtals
Flokkun eftir fjölda, stk (%)
E 0 (0,0%) 33 (0,0%) 290 (0,1%) 452(0,1%) 266(0,1%) 46 (0,0%) 1087 (0,2%)
U 15 (0,0%) 4181 (0,9%) 17732 (3,8%) 14557 (3,1%) 3963 (0,8%) 433 (0,1%) 40881 (8,7%)
R 1115(0,2%) 73534 (15,6%) 124744 (26,5%) 38945 (8,3%) 6462 (1,4%) 453 (0,1%) 245253 (52,1%)
0 14283 (3,0%) 119269 (25,3%) 34895 (7,4%) 3597 (0,8%) 253 (0,1%) 19(0,0%) 172316 (36,6%)
p 8161 (1,7%) 3252 (0,7%) 11 (0,0%) 4 (0,0%) 0 (0,0%) 0 (0,0%) 11428(2,4%)
Samtals 23574 (5,0%) 200269 (42,5%) 177672 (37,7%) 57555 (12,2%) 10944(2,3%) 951 (0,2%) 470965(100%)
Flokkun eftir þyngd, kg (%)
E 0 (0,0%) 527 (0,0%) 5116(0,1%) 8645 (0,1%) 5547 (0,1%) 1056 (0,0%) 20891 (03%)
u 207 (0,0%) 64683 (0,9%) 300570 (4,2%) 267415 (3,7%) 79439(1,1%) 9335 (0,1%) 721649 (10,1%)
R 14295 (0,2%) 1078629 (15,0%) 2009618 (28,0%) 690255 (9,6%) 124958(1,7%) 9578 (0,1%) 3927333 (54,8%)
0 166459 (2,3%) 1612171 (22,5%) 536283 (7,5%) 61518(0,9%) 4771 (0,1%) 383 (0,0%) 2381585 (333%)
P 82677 (1,2%) 37476 (0,5%) 151 (0,0%) 41 (0,0%) 0 (0,0%) 0 (0,0%) 120345 (1,7%)
Samtals 263638 (3,7%) 2793486 (39,0) 2851738 (39,8%) 1027874 (14,3%) 214715(3,0%) 20352 (0,3%) 7171803 (100%)