Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 231
229
RAÐUNflUTRfUNDUR 2003
Einföld leið til að auka meyrni íslensks nautakjöts
Magnús Guðmundsson og Oli Þór Hilmarsson
Matra
YFIRLIT
Tilraunir erlendis írá sýna jákvæð áhrif af upphengingu slánrrskrokka á mjaðmabeini á meymi kjöts borið saman
við upphengingu á hásin. Sú spuming vaknaði hvort svo sé einnig raunin hvað varðar áhrif á meymi íslensks
nautakjöts.
í rannsókninni var borin saman áhrif af þessum upphengiaðferðum á meymi nautakjöts. Þrír vöðvar vora
valdir til rannsóknar; hryggvöðvi, innanlærisvöðvi og ytri lærisvöðvi. Vinstri skrokkhelmingur var hengdur á há-
sin, en eftir sögun var hægri helmingur hengdur upp á mjaðmabeini. Myndir af vöðvunum sýndu mikinn mun á
útliti þeirra eftir því hvor aðferðin var notuð. Vöðvar úr mjaðmabeinsupphengingu vora mun lengri.
Áferðarmælingar vora ífamkvæmdar með Wamer-Brazler aðferð. Niðurstöður áferðarmælinga sýndu að
vöðvar úr skrokkhelmingi sem var hengdur upp á mjaðmabeini meymuðu mun fyrir og vora mun meyrari eftir
þtjá og átta daga eftir slátrun en vöðvar úr hásinaupphengingu. Munurinn var á bilinu 34—40% fyrir hryggvöðva,
en minni íyrir innri og ytri lærisvöðva. Niðurstöður skynmats sýndu með 95% öryggismörkum að kjöt var
meyrara af hægri skrokkhelmingi en vinstri átta daga frá slátran. Myndgreining var notuð til að mæla lengd
sarkómera, sem er gnmnhreyfieining vöðvans. I flestum rannsóknum er mjög jákvæð fylgni á milli meymi og
lengd sarkómera. Munur á lengd sarkómera úr hægri og vinstri skrokkhelmingi var marktækur fyrir alla þrjá
vöðvanna þijá og átta daga eftir slátran.
Niðurstöður þessara tilrauna staðfestu því jákvæð áhrif af upphengju sláturskrokka á mjaðmabeini á meymi
íslensks nautakjöts.
ENNGANGUR
Mjaðmabeinsupphenging á nautaskrokkum er ekki ný hugmynd, þar sem erlendar rannsóknir
allt írá 1965 hafa sýnt ffam á jákvæð áhrif á meymi (Herring o.fl. 1965, Hostetler o.fl. 1970,
Hostetler 1972, Joseph og Connolly 1977, Mariott og Claus 1994). En áhugi á að taka upp
þessa aðferð hefur ekki verið fyrir
hendi nema nú síðustu árin, hugsan-
lega vegna ákveðinnar tregðu við að
taka upp nýjungar og hve rannsóknir
voru fáar til að byrja með. Nú hafa
bæst við nýjar rannsóknir sem beita
mörgum nýjum og áreiðanlegum að-
ferðum til að rannsaka áhrifin af
mismunandi upphengiaðferðum.
Áhuginn hefur aukist, því nýjar
rannsóknir benda eindregið til þess
að mjaðmabeinsupphengja flýti fyrir
meymi og auki meymi allt að 20%.
Til dæmis er nú yfir 90% af naut-
gripum á írlandi hengt upp með
mjaðmabeinsaðferð og tók það um 3
ár að innleiða aðferðina. Aðferðin
byggist á að skrokkhelmingar em
hengdir upp á mjaðmabeini í stað
hásinar, sbr. 1. mynd.