Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 241
239
3-5% w/v. Sótthreinsun á opnum flötum og áhöldum fer nánast undantekningalaust ffam með
blöndu 0,3% w/v af 15% natríumhýpóklórít sem oftast er úðað á.
Eitt af því sem lítill gaumur hefur verið gefinn af í matvælavinnslu er hversu vel skolunin
er á eftir hreinsun, þ.e. hve mikið af efhum er á vinnsluflötum fyrir vinnslu. í þessari greinar-
gerð er nýrri aðferð lýst og niðurstöður tilrauna kynntur með áherslu efnarestar í mjólkursam-
lagi. Einnig eru niðurstöður kynntar á þolni 140 bakteríustofiia sem voru einangraðir í
vinnsluumhverfi Norðurmjólkur gegn þremur mismunandi sótthreinsiefnum.
EFNIOG AÐFERÐER
Einangrun baktería í vinnsluumhverfi Norðurmjólkur
Strokusýni (Swab) voru notuð til þess að einangra bakteríur úr vinnsluumhverfi samlagsins
og nánasta umhverfi þess. Notaðir voru dauðhreinsaðir bómullarpinnar og dauðhreinsuð 50
ml plastglös. Valdir voru um 50 staðir í mjólkiu'samlaginu og sýni voru tekin í þijár vikur í
röð, bæði yfir sumar- og vetrartíma.
Sýnatakan fór þannig fram að notaðir voru tveir vatnsfælnir og tveir vatnssæknir
bómullarpinnar fyrir hvem stað og staðurinn strokinn með þeim. Reynt var að stijúka alltaf á
svipaðan máta. Þegar búið vara að stijúka staðinn var pinnunum komið fyrir í dauðhrein-
suðum plastglösum og var 30 ml af þynningarvatni hellt í hvert sýnatökuglas og það hrist.
Framkvæmdar vom þynningar á öllum sýnum og þeim svo sáð á PCA agar. Skálamar vom
ræktaðar við 30°C í 48-72 klst. Eftir þann tíma vom skálamar teknar út og þær kólóníur sem
mest var af á mestu þynningunni teknar og þeim strikað (með ræktunarlykkju) á TS-YE
agarskál til að fá hreinrækt. Skálamar vom svo settar í ræktun í 24 klst við 35°C. Allir
stofiiamir vom síðan settir i varðveislu. Alls vom einangraðir 140 stofnar, 80 sumarstofiiar og
60 vetrarstofiiar.
Ákvörðun á Minimun Inhibitory Concentration (MIC)
Til þess að kanna þolni stofna gagnvart hreinsi- og sótthreinsiefnum vom stofnamir for-
ræktaðir í 5 ml tilraunaglösum í Tryptic Soy vökvaæti (TS-Broth) í einn sólarhring. Gerðar
vom tvöfaldar þynningar af þeim efnum sem athuguð vom í 2 ml af TS-broth og 10 gl af
næturgamalli ræktim sáð í hvert glas í hveija þynningu. Efnin sem athuguð vom em etanól,
perediksýra og klór. Ræktað var í tvo sólarhringa og vöxtur skráður sem jákvæður eða nei-
kvæður með auganu (þéttni ræktar).
Akvörðun á magni efnaresta með BioTox aðferð
Ljósuppljómun (luminescence) aðferðin, þar sem bakterían Vibrio fishceri er notuð til þess að
mæla mismunandi styrk bakteríuhindrandi efna í vökva eða á yfirborði, var notuð í þessari
rannsókn. Aðferðinni hefur verið lýst af Lappalainen (2001: Improved use and new applic-
ation of luminescent bacteria, Thesis, Univ. of Turku), en hún gengur út á það að þessi
baktería gefur ffá sér ljós við kjöraðstæður. I viðurvist ýmissa þvotta- og sótthreinsiefna
drepast bakteríumar og ljósmyndunin minnkar. Með því að staðla aðferðina (bakterían er við
ákveðið hitastig í ákveðinn tíma í viðurvist mismunandi styrks af efnum) má fá beint sam-
band á styrk efna sem em til staðar, annaðhvort í vökva eða þá með því að taka strokusýni af
umhverfissýnum með bómullarpinnum.
Þessi aðferð var notuð til þess að mæla þijú sótthreinsiefni sem notuð em hjá Norður-
mjólk ehf. Þannig má finna út styrk efhis sem gefiir 50% hindmn (EC50) á ljósuppljómun
bakteríunnar. Einnig vom teknir 15 staðir í vinnslunni (samtals 21 mæling) og magn efnaresta
ákvarðað með þessari aðferð. Skipta má þessum stöðum í mismunandi svæði m.t.t. hvemig
þau em hreinsuð (sjá nánar í niðurstöðum).