Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 243
241
vegar engan vegin línu-
legt samband á milli
styrks efna og hindrunar
á ljósi sem bakterían
myndar.
Efnarestamœlingar í
vinnsluumhverfi sam-
lagsins
Teknir voru samtals 21
mælingar á 15 mismun-
andi stöðum í mjólkur-
samlaginu (1. tafla).
Skipta má þessum stöð-
um í femt. í fyrsta lagi
var um að ræða staði (3)
sem em hreinsaðir með
ClP-hreinsun (lútur þar
sem notaður var Loki T-
2), þ.e. lokuð kerfi. í
öðm lagi vom teknir
staðir (6) sem em kvoðu-
þvegnir með Fantur 2000
og með fjórgildu amm-
óníumsambandi (Barri). í
þriðja lagi vom svæði
þar sem sótthreinsandi
þvottaduft, Alfa Alfa og
1. tafla. Sýnataka á efnarestum með BioTox aðferðinni á 15 stöðum i
vinnsluumhverfi Norðurmjólkur ehf. Sýni voru tekin með strokusýnum
(SWAB) eða vatnssýnum. í sumum tilfellum voru sýni tekin tvisvar sinnum
(á mismunandi dögum).
Staður og aðferð sem notuð er til þvottar eða sótthreinsunar BioTox (% efnarestar) Vökvasýni BioTox (% efnarestar) Strokusýni
CIP hreinsun
CIP (processtankur í ostagerð a) 11 33
CIP (processtankur í ostagerð b) 5 37
CIP (safhtankur fyrir mjólk) -4 49
Fantur 2000 og Barri
Ostafæriband a (1) 75 37
Ostafæriband b (1) 31 3
Brún á ostafæribandi 35 -3
Ostafæriband a (2) 65 45
Ostafæriband b (2) 81 26
Ostalagring 75 25
Alfa Alfa og Alfa Beta
Kotasælukar(l) -11 15
Kotasælukar (2) 50 37
Þvottaborð fýrir ost (1) 92 32
Þvottaborð fyrir ost (2) 16 38
Ostapressur í sérostagerð 18 1
Heitt vam og annað
Ostahillur (1) 4 24
Ostahillur (2) 99 48
Vatn á gólfi í sérostagerð (1) 99 55
Vatn á gólfi í sérostagerð (2) 40 32
Þvottakar í sérostagerð 7 7
„Hné“ í sérostagerð -10 9
Ostaform (plast) - súr þvottur 100 73
Alfa Beta, vom notuð,
samtals 5 staðir. í fjórða lagi vom önnur svæði, eins og t.d. vatn á golfflötum, kar sem var
notað til þvottar, samtals 7 staðir.
Há prósentutala segir til um að bakterían V. fisheri gefur frá sér lítið ljós vegna efna sem
hindra eða drepa hana í sýninu. Oft er talað um að ef hindrunarprósentan sé hærri en 50% sé
um að ræða umtalsverðar efnarestar sem séu til staðar. Samkvæmt því em 43% staðanna með
vemlegar efiiarestar ef litið er á vökvasýnin, en einungis 10% ef litið er á strokusýnin.
Þolni umhverfisstofna gagnvart sótthreinsiefnum
Þolni allra stofna sem einangraðir vom úr vinnsluumhverfi gagnvart sótthreinsiefnum var
athugað með því að rækta þá í viðurvist mismunandi styrks af efnunum (2. tafla).
Eins og sést á þessari töflu em bakteríumar mjög misþolnar gagnvart efhunum sem um
ræðir. Langflestir stofiiamir ná ekki að vaxa í viðurvist 8,75% etanóls, 0,25% klórs og
0,0625% perediksýru.
Meira en 91% af stofnunum em hindraðir við 8,75% styrk etanóls eða lægri styrk, en um
9% stofiianna vom mun þolnari og var vöxtur þeirra ekki hindraður fyrr en við 17,5% styrk.
Flestir þolnu stofnanna vom einangraðir yfir sumartímann (9 af 10). Fjórir þolnu stofnanna
vom einangraðir á vinnslusvæðinu og fimm í svelgum.
Meira en 92% stofnanna vom hindraðir við 0,25% klórstyrk, en 7,7 % stofnananna vom
þolnari og vöxtur þeirra var ekki hindraður fyrr en við 0,5% styrk. Flestir þolnu stofnanna