Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 244
242
2. tafla. Minnsti styrkur sem hindrar vöxt bakteria (Minimum inhibitory con-
centration (MIC)), sem einangraðir voru í vinnsluumhverfi og nánasta umhverfiti
Norðurmjólkur. Fjöldi stofna við mismunandi MIC er gefinn í prósentum fyrir
perediksýru (PAA), klór og etanól. Heildarprósentutala allra stofna er gefm og
einnig hlutfall stofna sem einangraðir voru yfir sumar- og vetrartíma. Alls er um að
ræða 141 stofn.
voru einangraðir
yfir sumartímann (8
af 11). Fimm þolnir
stoínar voru ein-
angraðir á vinnslu-
svæði samlagsins og
átta í svelgum.
Um 75% allra
stofnanna voru
hindraðir við
0,0625% styrk (eða
lægri) perediksýru,
en helmingi hærri
styrk þurfti til þess
að hindra hina
stofnana. Flestir
þolnu stofnanna voru einangraðir yfir sumartímann (31 af 45). Meirihluti (58%) þolnu
stofnanna var einangraður á vinnslusvæði samlagsins og um 53% úr svelgum.
PAA <156 mg/1 156 mg/1 312 mg/1 625 mg/1 1250 mg/1
Samtals 1,4 2,8 11,5 51,8 32,3
Sumar 0,0 3,8 12,8 43,6 39,7
Vetur 3,3 1,6 9,8 62,3 22,9
Klór 625 mg/1 1250 mg/1 2500 mg/1 5000 mg/1
Samtals 2,8 26,0 63,3 7,7
Sumar 5,0 23,8 61,2 10,0
Vetur 0,0 29,0 66,1 1,6
Alkóhól 21875 mg/1 43750mg/l 87500 mg/1 175000 mg/1
Samtals 0,7 27,3 63,3 7,2
Sumar 0,0 12,7 73,4 11,4
Vetur 1,7 46,7 50,0 1,7
ÁLYKTANIR
I þessari rannsókn var megináhersla lögð á virkni og notkun þvotta- og sótthreinsiefna sem
notuð eru í matvælavinnslu. Sérstök áhersla var lögð á skolun þessara efha í mjólkursamlagi.
Einnig voru einangraðir 140 umhverfisstofnar í vinnsluumhverfí samlagsins og i nánasta um-
hverfi þess og áhrif þriggja sótthreinsiefha á stofnana var kannaður.
Áður en sýni voru tekin til efiiarestamælinga í vinnsluumhverfi samlagsins voru áhrif
þriggja efna sem notuð eru í samlaginu athuguð með BioTox aðferðinni. Augljóst er að ágæt
samsvörun fæst þegar vatnssýni eru prófuð með þessari aðferð, en hins vegar er ljóst að sömu
sýni er ekki hægt að nota þegar strokusýni eru notuð. Samkvæmt rannsóknum (niðurstöður
ekki birtar) var vitað að næmni strokusýna er ekki nema um 20% af virkni vatnssýna. í
þessari tilraun eru niðurstöðumar mun minni en þær niðurstöður. Þeir 15 staðir sem valdir
voru í samlaginu vom frá mörgum mismunandi stöðum, bæði úr lokuðum kerfum í vinnslu og
úr stöðum þar sem engin vinnsla fór fram. Því er mjög varhugavert að segja að ákveðinn
fjöldi staða sé með meiri en 50% hindrun, þ.e. með mikið af efiiarestum. Einnig em stundum
sömu sýnatökustaðir með mjög mismunandi gildi fyrir tvo mismunandi daga. Þetta getur t.d.
verið vegna þess að í sumum tilfellum er eingöngu notaður Fantur 2000 og skolað, en í öðmm
tilfellum vom sýnin tekin þegar fjórgilt ammóníumsamband lá á fletinum (sjá t.d. ostafæri-
bönd, kotasæluborð, þvottaborð og ostahillur í 2. töflu). Hins vegar gæti þessi aðferð verið
gagnleg til þess að kanna einn og sama stað í ákveðinn tíma, við staðlaðar þvotta- og skol-
unaraðstæður, til þess að fylgjast með hvort skolun eftir þvott sé nægur. Einnig kemur i ljós
að lítil fylgni er á milli strokusýna og vatnssýna á flötum í samlaginu eins og þegar um hrein
efni var að ræða. Því er eingöngu hægt að mæla með að þessi aðferð sé notuð þegar vatnssýni
em til staðar.
Ekki hafa verið gerðar miklar rannsóknir á þolni umhverfisflóm gegn sótthreinsiefiium i
matvælaiðnaði á Islandi. I þessari rannsókn var næmnin athuguð gegn þrem efnum, peredik-
sým, klóri og alkóhóli. Athyglisverðast er að meirihluti stofnanna er þolinn gegn allt að 250
ppm af klóri, en oft er ekki nema 100 ppm styrkur notaður í matvælavinnslu. Margir stofnana
sem má kalla að séu þolnir vom einangraðir úr svelgum, bæði á vinnslusvæði samlagsins og á