Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 250
248
HVOLPAPJÖLDI, ÞYNGD OG AFFÖLL
Á línuritinu á 2. mynd sést fjöldi
hvolpa frá fæðingu til 42 daga
aldurs árið 2002. Hjá hóp í (í upp-
hituðum kössum) var meðalfijó-
semi á paraða læðu 5,5 hvolpar, en
þar sést töluverð fækkun hvolpa á
fyrstu 10 dögunum (upphaflega 240
hvolpar, eftir 10 daga 220 og eftir 6
vikur 218). I hópur III (upphituðum
kössum) var fijósemin 5,4 hvolpar/
læðu og nánast engin fækkun, við
fyrstu talningu 182, eflir 6 vikur
178. í hópum II og IV er meira
hvolpatap allan tímann. Þar var
fijósemin hins vegar mun meiri, eða 6,7 og 6,8 hvolpar á paraða læðu. Upphaflegur hvolpa-
fjöldi í hóp II var 288, en eftir 6 vikur þá vom þeir orðnir 255. í hóp IV var upphaflegi
fjöldinn við got 203 hvolpar, en eftir 6 vikur hafði þeim fækkað í 184. Á þessu má sjá að
hvolpadauði er nokkuð jafh yfir allt þetta tímabil í þeim búrum sem em óupphituð, en í upp-
hituðu búmnum virðist vera talsverður hvolpadauði fyrstu 10 dagana, en síðan nánast ekki
neitt.
Árið 2001 var ekki marktækur munur í fijósemi milli hópa, en þá var fijósemin á paraða
læðu á bilinu 5,4 til 5,6 hvolpar. Bæði árin var hvert got vigtað og talið samtímis, en meðal-
þyngd hvolpanna var nánast eins í öllum hópunum ffá fæðingu til 42 daga aldurs. Gotin vom
vigtuð í heild og meðalþyngd hvolpa í goti reiknaður. Hvolpamir vom fyrst vigtaðir sólar-
hringsgamlir og vógu þá um 11 g, breytileiki nam 1 g milli léttasta og þyngsta hópsins. Ekki
var marktækur munur milli hópa. Við 10 daga aldur vógu hvolpamir að meðaltali 49 g, 23
daga 149 g og við 42 daga aldur 330 g að meðaltali hver hvolpur.
Síðarí hluti tilraunar
Við átta til tíu vikna aldur em minkahvolpar almennt settir tveir og tveir í búr, högni og læða.
Þangað til gengur gotið saman eða er skipt í tvennt eftir fjölda í goti. Þann 11. júlí vom valdir
314 hvolpar til þess að halda áfram í tilrauninni, 157 högnar og 157 læður. Þau vom sett tvö
og tvö saman í búr, högni og læða. Þessir 314 hvolpar vom valdir undan læðum sem gutu á
tímabilinu 27/4 til 3/5 og áttu fleiri en 4 hvolpa. Minni got vom ekki með í áframhaldi til-
raunarinnar. Hvolpar vom allir vigtaðir þegar þeir vom valdir, síðan vom valin 10 pör úr
hveijum hópi, sem vora vigtuð á tveggja vikna fresti ftarn í miðjan nóvember, samtals 80
hvolpar. Allir hvolpar í tilrauninni vom vigtaðir aftur á miðju tímabilinu og í byijun
nóvember
ÁTMÆLING
Dagana 31. ágúst til 9. september var framkvæmd átmæling hjá hópum I og II. Hún fór
þannig fram að á milli klukkan 16 og 17 á hveijum degi vom vigtuð 5 kg af fóðri handa 24
hvolpum í hvomm hópi. Morguninn eftir var afgangsfóðrinu deilt út á meðal þeirra og
klukkan 13 var allur afgangur tekinn af búrunum og vigtaður. Báðir hópamir vom í miðri röð
í sínum hópi, þannig að umhverfisáhrif ættu að vera þau sömu hjá báðum hópunum.
Greinilegur munur var á áti milli hópanna. Hópur n át að jafnaði 416 g meira á dag
heldur en hópur I. Á 3. mynd er sýnt meðalát á hvem minkahvolp.
2. mynd. Fjöldi hvolpa og hvolpatap frá fæðingu til 6 vikna
aldurs.