Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 255
253
Af vinnslufyrirtækjum vom í haust aðeins tvo sláturhús á landinu sem tóku á móti líf-
rænum gripum; slátur- húsið á Hvammstanga og á Húsavík. Hvað varðar stærð 3. tafla. Vottað nytjaland (ha) og bústofn (fjöldi).
1996 1997 1998 1999 2000 2001
vottaðs nytjalands þá Vottað nytjaland 1078 1204 1735 2446 4837 5393
hefur það aukist jafht Mjólkurkýr 62 63 62 65 92 107
og þétt síðustu árin, og Aðrir nautgripir Vetrarfóðraðar ær 180 465 564 639 1320 106 1287
jafnffamt ijöldi gripa í Hross 3
líffænni ffamleiðslu (3. Varphænur og aðrir alifuglar 97
tafla).
Hér á landi er hlutur vottaðs lands um 0,32% landbúnaðarlands samkvæmt Vottunar-
stofunni Tún, en að meðaltali í ESB-löndunum er það um 2,2%, þó svo á Norðurlöndunum
eins og Danmörk sé það 6,0 % og í Svíþjóð 11,2% árið 2000. Nánari upplýsingar er að fmna á
vefsíðunni www.organic-europe.net.
FRAMLEIÐSLA OG SALA LÍFRÆNNA AFURÐA
Mjólkurafurðir
Neytendur taka vel við sér þegar
nýjar vömr em settar á markað. A 1.
mynd má sjá sölu á þeim mjólkur-
afurðum sem em framleiddar hér á
landi úr lífrænni mjólk árin 1997-
2001. Aðeins tvær mjólkurafurðir
hafa verið til sölu undanfarin ár.
Aðeins hluti mjólkurffamleiðsl-
unnar, sem framleiddur er með líf-
rænum hætti, er markaðssettur sem
slíkur. Umframmjólk, sem ekki seld-
ist á síðasta ári frá þeim bæjum sem framleiða líffæna mjólk á Islandi, var um 157.000 lítrar,
en samanlagður kvóti á þessum bæjum er 222.000, lítrar. Það vom því aðeins um 65.000 lítrar
sem notaðir vom í lífrænar mjólkurafurðir árið 2001.
Tvö mjólkursamlög taka á móti líffænni mjólk. Magn hvorrar um sig er þvi mjög lítið,
sem gerir vömþróun erfiða. Nokkur markaðssetning var í gangi fyrst eftir að varan kom á
markað, en eftirfýlgni hefur verið lítil. Ekki er unnið markvisst að því að selja alla fram-
leiðsluna undir líffænum gæðamerkjum.
Framleiðendur hafa sjálfir sýnt áhuga á því að hefja eigin vinnslu. Til þess þarf að leggja
í mikla áhættu og mikinn kostnað, sem og að uppfylla öll leyfi um matvælaframleiðslu. Ef allt
gengur að óskum munu nýjar líffænar mjólkurafurðir verða sýnilegar neytendum með vorinu
ffá ffamleiðendum í Skaftholti og fyrirtækinu BIOBÚ ehf.
Kjötafurðir
Erlendis hefur sala á lífrænt vottuðu kjöti aukist. Fram til ársins 2000 borguðu afurða-
stöðvamar yfírverð fyrir lífrænt vottað kjötið, eins og sjá má í 4. töflu.
Reynsla af þessu var í stuttu máli sú að verulegur aukakostnaður reyndist af flutningi,
sérgeymslu á kjöti og sérmerkingum þess. Markaðssetning á kjötinu var því takmörkuð.
Flestar afurðastöðvar hafa því ekki sótt um endumýjun á lífrænni vottun og geta því ekki
meðhöndlað líffænt vottaða gripi á viðeigandi hátt.
1997 1998 1999 2000 2001
Framleiösluár
1. mynd. Lífrænar mjólkurafurðir framleiddar hérlendis
1997-2001 (Auðunn Hermannsson 2002).