Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 256
254
Þær afurðastöðvar sem taka 4. tafla. Yfirverð afurðastöðvanna fyrir líffænt vottað kjöt, skv.
á móti gripurn eru að taka á upplýsingum ffá Sláturfélagi Suðurlands (Steinþór Skúlason, 2002).
móti takmörkuðu magni, sem
kemur niður á vöruþróun innan
þess lííræna, og ekki fæst nóg
fyrir markaðsetningu á kjötinu.
Markaðurinn hér á landi er lítill,
enn sem komið er, þó áhuginn á
lífrænum afurðum hafi aukist í
þjóðfélaginu. Mikið vantar á
markaðsstarfið og mikil þörf er
fyrir heildræna markaðssetningu á lífrænum afurðinn. Undanfarin ár hefur um helmingur þess
lífræna lambakjöts sem framleitt er verið selt undir líffænum merkjum, annað rennur saman
við hefðbundna framleiðslu.
Einstaka ffamleiðendur hafa fengið slátrað fyrir sig, en séð svo sjálfír um vinnslu og sölu
afurðanna, m.a. í gengum áskrifta- og netsölukerfí. Þannig hafa bæimir Glúmsstaðir, Hlíð,
Þórisholt, Mælifellsá, Ardalur og Kanastaðir markaðssett kjöt sitt sameiginlega undir merkinu
„Árdalsafurðir". Samvinna þessara framleiðenda hófst síðastliðið haust, þannig að lítil reynsla
er komin á þetta verkefhi. Framtakið er áhuga- og eftirtektarvert.
Ár Yfirborganir Annað
1995 SS fékk vottun
1996 10% Fyrsta slátrun
1997 10-15%
1998 15-18%
1999 16-20% 60% seldist á 10% yfirverði
2000 16-20% Flutt út til Danmerkur á 15% yfirverði
2001 Ekki sótt um endumýjun á vottun
Aðrar afurðir
Aðrar afurðir ganga ffemur vel í sölu, s.s. grænmeti, kartöflur, bankabygg, krydd, olíur o.fl.
Mest fer beint í sérvöruverslanir, netverslanir eða í áskriftasölu, því milliliðimir em fjárffekir
og varan kemst ekki eins fersk til neytenda (geymd á lager). Þömngaafurðir seljast vel og fara
aðallega á erlenda markaði. Verið er að sinna svolítilli vömþróun í tengslum við náttúm-
afurðir ffá því hráefni, sem og ætihvönn, vallhumli o.fl. Sóst er eftir gæðavottun náttúm-
afurða, m.a. til að geta sýnt ffam á að ekki sé gengið of nærri gróðrinum í villtri náttúm, hrá-
efnið sé hreint og fyrsta flokks, sem og að öll meðferð uppfylli ströngustu kröfur um gæði og
rekjanleika.
Aukist hefur að söluaðilar geri beina kaupsamninga við framleiðendur, óháð ffamleiðslu-
vöm. Á markaðinn vantar enn kjúklingakjöt, svínakjöt, egg o.fl., sem spurt hefur verið um í
sérvöraverslununum.
Gagnrýnt hefur verið af söluaðilum að ýmsir vemdartollar hindri innflutning á líffænum
afurðum. Enda er ekki gerður greinarmunur á líffænt vottuðum afurðum og afurðum fram-
leiddum með hefðbundnum hætti. Þegar íslensk framleiðsla á líffænt ræktuðum kartöflum eða
grænmeti er ekki til lengur á markaðnum em enn vemdartollar til staðar sem hindra inn-
flutning á þeim, því til staðar em afurðir án vottunar. Einnig hefur verið gagnrýnd flokkunin á
nauðsynjavömm og munaðarvömm í tengslum við skilgreiningu á virðisaukaskatti.
ALMENNT í LOKIN
Fjölmiðlar hafa fjallað þó nokkuð um líffænar afurðir og líffæna markaðinn. Eftir þá umræðu,
sem og í viðtölum við bændur og vottunarstofu, em eftirfarandi atriði, það sem skipta mestu
máli, til að efla ffamleiðslu- og sölu líffænna afurða:
• Öll líffæn ffamleiðsla sem stenst kröfur um líffæna landbúnaðarffamleiðslu á að
meðhöndla, markaðssetja og selja sem slíka.
• Fullnægja þarf eftirspum þeirra íslensku matvæla sem hægt er að ffamleiða með líf-
rænum hætti hér á landi og upplýsa neytendur um mismunandi ffamleiðsluaðferðir.