Svava - 01.09.1898, Side 43

Svava - 01.09.1898, Side 43
C'OLDE FELL S LETNDABMALIQ 139 Það var einmitt þá, sem raill hennar stóð yfir, það v ar þvi líklegt, að þar mundi verða öll saga þess. Ó, mikli guð! Hvernig átti hún að bera alt þetta? líasm var viss að sjá og lesa um n orðið, og þá gæti eittr hvað viljað til, sem vakið gæt-i grunsemd hjá honum. Yar enginn friður til, enginn óhultleiki—enginn hvíld— fyrir hanaj Hún fór út úr herberginu, þar gat hún ekki verið, því augu hans hvíldu á hennijog henni fanst seni hið óttalega leyndarmál sitt, markaði með eldrauðum stöfum á enni sór :— ’Hostir Blair, morðingi'! Hvað átti lnín að gera? Ekkert var mögulegt að gera, til að afstýra því, að blaðið „Times“ kæmi. Ekki hægt að hindra liann frá, að lesa málið yfir aftur. Hið eina, sem hægt var að gora, var nð hún klæddist her- voðum fyrirvarans, og herti hjarta sitt svo, að ekkert fengi á liaua; láta ekki ro®ann hverfa úc kinnum sór, nó falla meðvitundarlaus til jarðar, þótt hann myntist á mál- ið eða læsi það yfir í áheyrn hennar. Að vakta sjálfa sig, einungis, því leyndarmálið var í hennar höndum. Og þá gæti hún setið gagnvart hon- um; gæti setið við hlið hans ; gæti enda rætt um málið við hann. Hún mundi þá heyra hans eigið álit á því; cn hún þurfti að gæta að því, að svíkja ekki sjálfa sig, Næsta dag var lafði Arden mjög vesöl, Maðar henn-

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.