Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 13
Páskablað 22.–29. mars 2016 Fréttir 13 Einstakur markaður í hjarta borgarinnar Páskar Við verðum í sólskinskapi um helgina og óskum landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar. 24.3 skírdagur Opið 11 - 17 25.3 Föstudagurinn langi Lokað 26.3 Laugardagur Opið 11 – 17 27.3 Páskadagur Lokað 28.3 annar í Páskum Opið 11 – 17 Vesturgata · Mjóstræti Fjöldi stæða 106 Ráðhúsið · Tjarnargata 11 Fjöldi stæða 130 Traðarkot · Hversgata 20 Fjöldi stæða 270 Kolaportið · Kalkofnsvegur 1 Fjöldi stæða 270Vesturgata · Mjóstræti Fjöldi stæða 106 Ráðhúsið · Tjarnargata 11 Fjöldi stæða 130 Traðarkot · Hversgata 20 Fjöldi stæða 270 Kolaportið · Kalkofnsvegur 1 Fjöldi stæða 270 Vesturgata · Mjóstræti Fjöldi stæða 106 Ráðhúsið · Tjarnargata 11 Fjöldi stæða 130 Traðarkot · Hversgata 20 Fjöldi stæða 270 Kolaportið · Kalkofnsvegur 1 Fjöldi stæða 270Vesturgata · Mjóstræti Fjöldi stæða 106 Ráðhúsið · Tjarnargata 11 Fjöldi stæða 130 Traðarkot · Hversgata 20 Fjöldi stæða 270 Kolaportið · Kalkofnsvegur 1 Fjöldi stæða 270 kolaportið er umkringt af bílastæðahúsum „Mamma vill alltaf koma með mér til Íslands“ Úrslit á Reykjavíkur- skákmótinu 1 Abhijeet Gupta, Indlandi – 8½ vinningar af 10 2 Dmitry Andreikin, Rússlandi – 8 vinningar af 10 3 Ivan Cheparinov, Búlgaríu - 7½ af 10 4 Richard Rapport , Ungverjalandi - 7½ af 10 5 Shakriyar Mamedyarov, Aserbajan - 7½ af 10 6 Sergey Movsesian, Armenía - 7½ af 10 7 Francesco Rambaldi, Ítalía - 7½ af 10 8 Sergey Grigoriants, Rússlandi - 7½ af 10 9 Hrant Melkumyan, Armenía - 7½ af 10 10 Nils Grandelius, Svíþjóð - 7½ af 10 11 Aryan Tari, Noregi - 7½ af 10 14 Tania SachdevIndlandi – 7 af 10 líkingu við mótið í ár átt sér stað. Móðir hennar, Anju, er hinn trausti ferðafélagi hennar sem hefur kom­ ið með henni til landsins öll þessi ár. „Ég tefli á fjölmörgum mótum um allan heim á hverju ári en mamma vill alltaf koma með mér til Íslands. Það er eitthvað töfrandi við þennan stað sem við fáum ekki nóg af,“ segir hún og gefur í skyn að hún muni ekki láta sig vanta á næsta ári. Skákstigin töpuðust eftir giftingu Þá er stefnan að eiginmaður henn­ ar, Virjay, komi með. Þau hafa verið gift í rúmlega ár en hann hefur þó ekki enn fylgt henni á skákmót. „Hann starfar sem arki­ tekt í Indlandi hefur mikið að gera. Mig langar mjög mikið til þess að sýna honum Ísland og allt það sem landið hefur upp á að bjóða og það rætist vonandi sem fyrst,“ segir Tania. Eiginmaður hennar er sonur æskuvinkonu móður hennar sem eðli málsins samkvæmt er hæstá­ nægð með ráðahaginn. „Við höfum vitað hvort af öðru síðan við vorum börn en vorum ekki kynnt form­ lega fyrr en í veislu fyrir nokkrum árum. Þá small allt saman,“ segir hún. Á meðal skákmanna er oft grín­ ast með að hjónaband eða barn­ eignir hafi mjög neikvæð áhrif á skákstyrkleika og sé mið tekið af ferli Töniu þá virðist eitthvað vera til í því. Hún hlær þegar blaðamaður ber þetta undir hana. „Ég vil nú ekki meina það. Eigin­ maður minn tengist skákinni ekki neitt og mér finnst það í raun og veru jákvætt. Þá velti ég mér ekki upp úr sigrum eða ósigrum með honum heldur ræði eitthvað ótengt skák. Hins vegar eru ýmsar skuldbindingar sem fylgja hjóna­ bandi, sérstaklega í Indlandi og við höfum í sameiningu verið að leita eftir jafnvægi varðandi heimilislíf­ ið og taflmennsku mína. Miðað við úrslitin hérna í Reykjavík – eigum við ekki bara að segja að því sé náð,“ segir hún brosandi. Mæta stundum í vinnuna Abhijeet og Tania búa við óvenju­ legt fyrirkomulag varðandi hvernig þau hafa í sig og á og fjármagna keppnisferðir. „Við störfum bæði hjá fyrirtækjum á vegum hins opin bera. Ég vinn hjá Air India og Abhijeet starfar í orkugeiran­ um. Flestir indverskir afreksmenn í íþróttum starfa hjá slíkum fyrir­ tækjum,“ segir Tania. Kostirnir eru augljósir fyrir þau, stöðugar tekjur og mikill sveigjanleiki varðandi keppnisferðir og æfingar. „Strangt til tekið þarf maður að ekki að mæta,“ segir Abhijeet og hlær að augljósum undrunarsvip blaða­ manns. „En maður gerir það nú samt stundum, til þess að sýna lit,“ segir hann brosandi. Tania viðurkennir að hún mæti eigin­ lega aldrei enda er nóg að gera hjá henni, fyrir utan skákrann­ sóknir þá er hún andlit Red Bull á Indlandi og fjölda annarra vöru­ merkja. n Tania Sachdev Indverska skákkonan steig ekki feilspor á Alþjóðlega Reykjavíkur- skákmótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.