Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 47
Helgarblað 22.–29. mars 2016 Kynningarblað - Bílablaðið 7 Útilegumaðurinn – þar sem ferðalagið hefst! Þ að er sannarlega að koma vorhugur í vetrarþreytta Ís- lendinga og margir farnir að huga að sumrinu og öllum þeim möguleikum sem það býður upp á hvað varðar heilnæma útiveru með fjölskyldu og vinum. Þá er einmitt tilvalið að heimsækja verslun Útilegumannsins á Korpu- torgi, fá sér kaffisopa og skoða úr- valið í hinum glæsilega sýningarsal sem er einir 1.700 fermetrar að stærð. Útilegumanninum var tekið opnum örmum af viðskiptavinum þegar í upphafi og er ekkert lát á vinsældum verslunarinnar. Spennandi ferða- og útivistarverslun Að sögn Þórðar Kristinssonar sölu- stjóra og Hafdísar Elínar Helga- dóttur framkvæmdastjóra er um að ræða ferða- og útivistarverslun sem leggur ríka áherslu á að bjóða mjög góða vöru. „Verðlag hjá okkur er líka hagstætt og við veitum persónu- lega, ábyrga og góða þjónustu. Helstu vörurnar sem við bjóðum upp á og erum umboðsaðilar fyr- ir eru eftirfarandi: Dethleffs-hjól- hýsi og -húsbílar, Knaus-hjólhýsi og -húsbílar, Weinsberg-hjólhýsi og -húsbílar, LMC-, Tabbert-, Pol- ar- og T@b-hjólhýsi. Einnig er Úti- legumaðurinn með umboð fyrir Rockwook- og Palomino-fellihýsi auk umboða fyrir Combi Camp- og Ægistjaldvagna. Erum með Dometic-skyggni, Outwell-tjöld og ferða búnað og fjölmargt fleira. Viðskiptavinir okkar í gegnum tíðina hafa haft orð á því hversu spennandi vöruúrvalið sé hjá okkur og ánægðir viðskiptavinir eru að sjálfsögðu okkar bestu meðmæli,“ segja þau. Ferðavagnar sem veita ómælda ánægju „Við vitum sem er að ferðavagnarnir okkar veita fólki ómælda ánægju í frítíma þess, hvort sem um er að ræða ferðalög hérlendis eða er- lendis. Við bendum viðskiptavinum okkar ávallt á mikilvægi þess að læra vel öll atriði varðandi notkun vagnanna og fara eftir notkunar- leiðbeiningum í sérstakri handbók sem þeir fá hjá Útilegumanninum. Við höfum einnig sett í handbókina ýmsar hagnýtar upplýsingar varð- andi eitt og annað sem tengist ferða- lögum með hjólhýsi. Mikilvægt er að kynna sér þá þætti sem allra best. Útilegumaðurinn heldur úti heimasíðunni www.utilegumadur- inn.is en hún hefur verið vettvang- ur upplýsingastreymis fyrir tækisins um vörur okkar og þjónustu. Sí- fellt eru unnar á síðunni einhverjar endurbætur og breytingar og hvetj- um við ykkur til að líta inn á hana sem oftast – því jafnframt því að kynna vörur og þjónustu fyrirtækis- ins þá er hún líka vettvangur frétta og nýjunga sem geta gagnast þeim sem eiga hjólhýsi og húsbíl eða hafa í hyggju að fjárfesta í nýjum ferða- vagni.“ Þórður og Hafdís benda á að á heimasíðunni sé einnig að finna myndskreytta bæklinga með öllum helstu upplýsingum um vörurnar sem þau eru með á boðstólum. Reglulega eru einnig sett inn bæði tilboð og fréttir á Facebook síðunni fyrirtækisins. Ný hjólhýsi frá 2.990.000 kr. „Við erum í vorstuði þessa dagana og erum með ýmis tilboð af því til- efni. Við erum t.d. með ný hjólhýsi frá 2.990.000 kr. Auk þess er Úti- legumaðurinn með tilboð núna af nokkrum gerðum af tjöldum; eins og 35% afslátt af tveimur stórum fjölskyldutjöldum frá Outwell og fermingartilboð á tveimur minni tjöldum – sem eru með 50% afslætti. Við hvetjum áhugasama til þess að hafa samband við ráðgjafa Útilegu- mannsins ef þá vantar upplýsingar og ráðgjöf um hvaðeina er varðar hjólhýsi og húsbíla,“ segja Þórður og Hafdís að lokum og óska öllum gleðilegs ferðasumars. n Útilegumaðurinn ehf. Korputorgi 112 Reykjavík Sími: 551-5600 Mánudagur–föstudagur opið kl. 10.00–18.00 Opið um helgar kl. 12.00–16.00 Netfang: sala@utilegumadurinn.is www.utilegumadurinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.