Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 42
Helgarblað 22.–29. mars 20162 Bílablaðið - Kynningarblað Íslyft afhendir í vikunni sex nýja Goupil-rafmagnsbíla Fyrirtækin IGS og Airport Associates á Keflavíkurflugvelli bæta við flotann F yrirtækið Íslyft og Steinbock þjónustan ehf. afhentu nú í vikunni sex nýja Goupil-raf- magnsbíla til IGS og Airport Associates á Keflavíkur- flugvelli. Fyrir eiga þessi fyrirtæki meira en 20 Goupil-bíla. Að sögn Péturs Svavarssonar sölumanns er Íslyft líklega það fyrirtæki sem hef- ur selt einna flesta rafmagnsbíla á íslenska markaðnum en fyrirtækið selur rafmagnsbíla frá Goupil, Melex og Linde. „Þessir bílar eru notaðir t.d. í álverksmiðjum, af bæjarfélögum, kirkjugörðum, í þjónustu á flugvöllum og víðar,“ segir hann. Yfir 5.000 Goupil-bílar í notkun í dag Pétur segir að Goupil, sem er franskur framleiðandi, hafi verið stofnað árið 1996 af tveimur raf- magnsverkfræðingum. „Eftir mikla vinnu hjá þeim við að útfæra bílinn kom fyrsti G3-bíllinn í almenna sölu árið 2001. Síðan þá hefur vöxtur fyr- irtækisins verið ótrúlegur, hann hefur verið um 40% á ári. Árið 2011 keypti bandaríska fyrirtækjasam- steypan Polaris Industries Goupil. Goupil er samt sem áður rekið sem sjálfstætt fyrir tæki. Yfir fimm þús- und Goupil bílar eru í notkun í dag. „Hægt er að fá Goupil-bílana í ým- iss konar útfærslum, s.s. með föst- um eða sturtanlegum palli, há- þrýsti- eða vökvunardælum, fyrir ruslsöfnun, kössum með renni- hurðum o.m.fl. Einn af mörgum kostum Goupil er mikil burðargeta sem er allt að 700 kíló á palli og get- ur hann dregið þriggja tonna kerru. Í boði er tveggja ára ábyrð. Val- ið stendur um nokkrar stærðir af rafgeymum sem alla er hægt er að hlaða í 16A raftenglum. Rafgeymar eru með fjögurra ára ábyrgð/1.500 hleðslur og hægt er að keyra allt að 120 kílómetra á einni hleðslu. Í bíl- unum eru sýrurafgeymar með sjálf- virkri vatnsáfyllingu,“ segir Pétur. Þekktir fyrir framúrskarandi þjónustu Boðið er upp á mislangar og breiðar útgáfur með keyrsluhraða allt að 40 kílómetrum. Beygjuradíus er aðeins 3 metrar. Einnig er Goupil nú fáanlegur í raf-hybrid útgáfu. Íslyft og Steinbock þjónustan ehf. hafa verið markaðsráðandi í sölu á lyfturum á Íslandi og verið sölu- hæst í hefðbundnum rafmagns- og dísillyfturum sl. 20 ár. Fyrirtækið er þekkt fyrir framúrskarandi þjón- ustu. n Íslyft og Steinbock þjónustan ehf. Vesturvör 32, 200 Kópavogur Sími: 564-1600 islyft@islyft.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.