Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 80

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 80
72 Menning Sjónvarp Páskablað 22.–29. mars 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Laugardagur 26. mars 07.00 Barnaefni 10.35 Fólkið í blokkinni e (4:6) 11.05 Menningin (28:50) 11.25 Bækur og staðir 11.35 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Ein af perlum gamanmynd- anna frá 1963. 13.30 McCann og svikarinn e (McCanns and the Conman) 14.20 Atllantshaf - ólgandi úthaf e (2:3) 15.15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e 15.30 Söngvakeppnin í 30 ár e (6:6) 16.35 Á spretti e (4:6) 17.00 Boxið 2015 e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.30 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó (31:52) 19.00 Fréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Veður 19.45 Ísöld 4: Heims- álfuhopp (Ice Age: Continental Drift) Sprengihlægileg teikni- mynd í Ísaldar-röðinni. 21.15 Chef (Kokkur) Hugljúf gamanmynd með Jon Favreau, Robert Downey Jr. og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. 23.10 Whiplash 12 (Háls- hnykkur) Óskarsverð- launamynd um ungan trommara sem nemur við eftirsóttan tón- listarháskóla. Kennari hans svífst einskis til að ná fram hæfileikum nemanda síns. Leikarar: Miles Teller, J.K. Simm- ons og Melissa Benoist. 00.55 American Hustle 16 (Blekkingarvefur) Margverðlaunuð hasarmynd frá 2013, byggð á sannsögulegum atburðum á áttunda áratug síðustu aldar. Aðalhlutverk: Christian Bale, Amy Adams og Bradley Cooper. 03.05 Útvarpsfréttir Stöð 3 10:40 Ítalski boltinn (AC Milan - Lazio) 12:20 Premier League (Swansea - Aston Villa) 14:00 League Cup (Liverpool - Man. City) 16:35 Premier League (Crys- tal Palace - Leicester) 18:15 Messan 19:30 Spænski boltinn (Villarreal - Barcelona) 21:10 Spænsku mörkin 21:40 NBA (San Antonio - Memphis) 23:30 NBA (NBA - Dr. J - The Doctor) 16:25 Ravenswood (10:10) 17:10 Masterchef USA (14:19) 17:55 Baby Daddy (7:20) 18:25 Last Man Standing (7:22) 18:50 Top 20 Funniest (2:18) 19:35 American Idol (20:24) 21:00 Supernatural (11:23) 21:45 Sons of Anarchy (12:14) 22:50 Bob's Burgers (22:22) 23:15 American Dad (19:20) 23:40 The Cleveland Show (17:22) 00:05 South Park (5:10) 00:30 Supernatural (11:23) 01:15 Sons of Anarchy (12:14) 02:20 Bob's Burgers (22:22) 02:45 American Dad (19:20) 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnaefni 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:10 Bomban (11:12) 14:00 Ísland Got Talent (8:9) 15:35 Turtle Power: The Definitive History of the Teenage Mutant 17:15 Sjáðu (435:450) 17:45 ET Weekend (27:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Lottó 19:15 Hrúturinn Hreinn Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um uppáhaldshrút allra, nefnilega hann Hrein. 20:50 Teenage Mutant Ninja Turtles Spennandi mynd frá 2014 með Megan Fox og Will Arnett í aðalhlutverkum. 22:30 Birdman Frábær og margverðlaunuð Óskarsverðlaunamynd frá árinu 2014 með þeim Michael Keaton og Emma Stone í aðahlut- verkum. Myndin fjallar um bandarískan leikara sem eitt sinn naut mik- illa vinsælda í hlutverki ofurhetju. Hann reynir að endurlífga feril sinn og sættast við fortíð sína um leið og hann vinnur sem leikstjóri að uppsetningu leikrits á Broadway. 00:30 Noah Russell Crowe leikur hinn sögufræga Nóa úr biblíusögunni um örkina hans Nóa. 02:45 3 Days to Kill 04:40 Jayne Mansfield's Car 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (23:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 10:10 The Voice Ísland (8:10) SkjárEinn kynnir með stolti The Voice Ísland! 11:40 Fjörfiskarnir 13:15 The Voice (7:26) 14:45 The Secret Of My Succe$s Gamanmynd með Michael J. Fox í aðalhlutverki. 16:40 Uncle Buck Frábær gamanmynd frá árinu 1989 með John Candy, Macaulay Culkin og Jean Louisa Kelly í aðalhlut- verkum. 18:20 Saga Evrópu- mótsins (2:12) 19:15 Life Unexpected (12:13) 20:00 The Voice (8:26) 20:45 While You Were Sleeping 22:30 They Came Together 23:55 Love Actually Róm- antísk gamanmynd með úrvalsliði leikara. Í þessari frábæru mynd tvinnast saman átta sögur þar sem ástin tekur á sig ýmsar myndir í öngþveitinu í London síðustu dagana fyrir jól. Aðalhlutverkin leika Hugh Grant, Liam Neeson, Colin Firth, Laura Linney, Emma Thompson, Alan Rick- man, Keira Knightley, Martine McCutcheon, Bill Nighy og Rowan Atkinson. 02:10 Role Models Gaman- mynd með Paul Rudd, Seann William Scott og Elizabeth Banks í aðalhlutverkum. 2008. Bönnuð börnum. 03:50 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:30 The Late Late Show with James Corden 05:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 08:00 Dominos deild kvenna (Keflavík - Grindavík) 09:30 Dominos deildin (Keflavík - Tindastóll) 11:05 UEFA Europa League 12:45 UEFA Europa League (Liverpool - Man. Utd.) 14:25 Evrópudeildarmörkin 15:15 NBA (San Antonio - Memphis) 17:05 UEFA Champions League (Chelsea - PSG) 18:45 Premier League (Man. City - Man. Utd.) 20:25 Hólmurinn heillaði 21:40 UFC Now 2016 22:30 UFC Live Events 2016 00:30 Box: Ward vs. Barrera Gerðu daginn eftirminnilegan Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Bakarameistari & Konditormeistari Skoðaðu tertuúrvalið á heimasíðunni www.kokulist.is Atkinson leikur Maigret Nýir breskir lögregluþættir eru líklegir til að vekja athygli S einna í þessum mánuði hefj- ast á bresku sjónvarpsstöð- inni ITV sýningar á myndum sem byggðar eru á glæpa- sögum rithöfundarins George Simenon um lögregluforingjann Jules Maigret. Það er hinn góð- kunni leikari Rowan Atkinson sem fer með hlutverk Maigret, en hlut- verkaskipanin vekur nokkra athygli því leikarinn er þekktur fyrir frá- bæran gamanleik en lítið fer fyrir glensi og gamni í fari lögreglufull- trúans fræga. Atkinson mun því sýna á sér nýja hlið í túlkun sinni á Maigret, en leikarinn segist vera mikill aðdáandi bókanna. Maigret hefur ótal sinnum verið túlkaður í kvikmyndum og sjónvarpsmynd- um og aðdáendur bókanna bíða spenntir eftir því hvernig Atkinson muni takast upp. George Simenon var víðförull Belgi og bjó meðal annars í Frakk- landi og Bandaríkjunum. Hann er meðal afkastamestu rithöfunda sem heimurinn hefur alið. Á ferli sínum skrifaði hann tæplega 500 bækur. Þar á meðal eru 75 skáldsögur og 28 smásögur um Maigret. Hann gat skrifað bók um lögreglufulltrúann á rúmri viku. Afköstin komu ekki nið- ur á gæðunum því bækurnar um Maigret eru hágæðaglæpasögur. Í hópi aðdáenda bókanna voru rit- höfundar eins og Andre Gide, William Faulkner, Muriel Spark og P.D. James. Simenon lést í svefni árið 1989, 86 ára gamall. Atkinson leikur Maigret í tveimur myndum en ITV hefur þegar selt þær til nokkurra landa, þar á meðal Frakklands, Þýska- lands og Danmerkur. Íslensk- ir sjónvarpsáhorfendur hljóta að vonast eftir því að sjónvarpsstöð hér á landi festi kaup á þeim. Og meira af Atkinson því hann mun einnig leika í nýrri kvikmynd sem gerð er eftir hinn ástsælu sögu Davids Copperfield eftir Charles Dickens en þar leikur hann hinn eina sanna Wilkins Micawber. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Leikarinn segist vera mikill aðdáandi bókanna. Rowan Atkinson í hlutverki Maigret Þessi þekkti gamanleik- ari sýnir á sér nýja hlið. K vikmyndaáhugafólk á úr vöndu að ráða laugardags- kvöldið fyrir páska, en þá keppast sjónvarpsstöðvarnar við að sýna gæðamyndir. Stöð 2 sýnir hina frumlegu Óskarsverð- launamynd Birdman með Michael Keaton í aðalhlutverki. Afar sérstök mynd sem gaman er að horfa á. Á sama tíma er Whiplash sýnd á RÚV, en leikarinn J.K. Simmons sýnir þar magnaðan leik sem ósvífinn tón- listarkennari og fékk verðskulduð Óskars verðlaun fyrir bestan leik karla í aukahlutverki. Skjár Einn sýnir um miðnætti hina ástsælu mynd Love Actually þar sem stór- stjörnur skína skært. Þetta er mynd sem er í sérstöku uppáhaldi hjá fjöl- mörgum, enda allt í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Ljóst er að engum ætti að leið- ast fyrir framan sjónvarpsskjáinn á laugardagskvöldið. n Gæðamyndir á skjánum Stórstjörnur skína skært Emma Thompson og Alan Rickman Bæði eru frábær í Love Actually. MYND: MARY EVANS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.