Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 44
Helgarblað 22.–29. mars 20164 Bílablaðið - Kynningarblað Bifreiðaverkstæði Kópavogs sérhæft í viðgerðum á Toyota B ifreiðaverkstæði Kópavogs sérhæfir sig í viðgerðum á Toyota-bifreiðum en þar er samt sem áður gert við allar tegundir bifreiða. Auðunn Ásberg Gunnarsson bifvélavirkja- meistari stofnaði fyrirtækið í mars 1995 en hefur verið mörg ár í brans- anum. „Við erum hér á Smiðjuvegi 2 í 180 fermetra húsnæði með sjö lyftur og náum því að anna mikilli eftirspurn,“ segir Auðunn. „Auk þess hjólastillum við bifreiðar og erum með smurþjónustu,“ bætir hann við. „Hjá mér starfa sex bifvélavirkjar og eiginkona mín, Sólbjörg Linda Reynis dóttir, ásamt sendli sem sér um að ná í varahluti og aka viðskipta- vinum sem skilja bílana sína eftir hjá okkur,“ segir hann í framhaldinu. Áralöng reynsla og mikil þekking „Ég hef starfað við þetta í mörg ár, eins lengi og ég man eftir mér,“ segir Auðunn. Tveggja ára var hann farinn að gera við. „Þegar ég var tveggja ára fékk ég rauðan dúkkuvagn að gjöf og dundaði mér við að taka dekkin und- an honum og setja á aftur. Þannig byrjaði það,“ segir hann. „Það er víst óhætt að segja að snemma beygist krókurinn. Ég er náttúrlega búinn að vera að gera við síðan ég var 12 ára, þegar ég byrjaði í skellinöðrunum og má kannski segja að ástríðan hafi kviknað fyrir alvöru þar,“ segir hann í framhaldinu. Auðunn lærði svo bif- vélavirkjun hjá Lykli á Reyðarfirði og kláraði námið hjá Dráttarbrautinni í Neskaupstað. Hann rak fyrirtækið Réttingar og sprautun á Reyðarfirði sumarið eftir námslok, ók vörubíl um nokkurra ára skeið, stundaði sjó- mennsku og sitthvað fleira áður en hann stofnaði Bílaverkstæði Kópa- vogs árið 1995. Eru á Facebook Verkstæðið er opið frá mánudegi til fimmtudags frá kl. 08.00 til 17.00 og föstudaga frá kl. 08.00 til 16.00. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að hringja í þjónustufulltrúa fyrir tækisins í síma 587-1350 eða á Facebook síðu verkstæðisins. n Auðunn Ásberg Gunnarsson eigandi og eiginkona hans Sólbjörg Linda Reynisdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.