Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 76

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Blaðsíða 76
68 Menning Sjónvarp Páskablað 22.–29. mars 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 22. mars 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kalli og Lóa (2:11) 07.13 Pósturinn Páll (2:11) 07.28 Vinabær Danna tígurs 07.41 Eðlukrúttin (2:11) 07.52 Hæ Sámur (2:12) 08.00 Friðþjófur forvitni 08.24 Kata og Mummi (2:11) 08.35 Babar og vinir hans 08.57 Loppulúði, hvar ertu? 09.10 Kapteinn Karl (2:12) 09.22 Skrekkur íkorni (2:12) 09.45 Gosi e 11.30 Antboy e 12.45 Hvaða mataræði hentar þér? (2:3) e 13.35 Stjörnustílistar Dan- merkur (2:4) (Danmarks unikke stilikoner) e 14.05 Söngvakeppnin í 30 ár (2:6) e 15.00 Varasamir vegir (2:3) (Dangerous Roads II) e 16.00 Sætt og gott (2:4) e 16.20 Lögreglukonan (3:5) 17.10 Saga af strák (About a boy) e 17.30 Bækur og staðir 17.35 Vísindahorn Ævars 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Hopp og hí Sessamí 18.18 Millý spyr (59:65) 18.25 Sanjay og Craig (10:20) 18.50 Krakkafréttir (82) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (139) 19.30 Veður 19.35 Borgarafundur um heilbrigðismál 21.15 Castle (22:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (112) 22.20 Hamingjudalur (4:6)(Happy Valley II) Verðlaunuð bresk spennuþáttröð um líf og störf lögreglukonunnar Catherine Cawood. Aðalhlutverk: Sarah Lancashire. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Spilaborg (3:13) (House of Cards IV) e 00.20 Fréttir (112) 00.35 Dagskrárlok Stöð 3 11:20 Crystal Palace - Leicester 13:00 WBA - Norwich 14:40 Messan 15:55 Grindavík - KR 17:30 Villarreal - Barcelona 19:10 AC Milan - Lazio 20:50 Augsburg - Borussia Dortmund 22:30 UFC Live Events 2016 (UFC Fight Night: Hunt vs. Mir) 18:40 Last Man Standing 19:05 Baby Daddy (6:20) 19:30 The Amazing Race: All Stars (9:12) 20:20 Drop Dead Diva (2:13) 21:05 One Born Every Minute 21:50 Pretty Little Liars (21:21) 22:35 Mayday: Disasters (2:13) 23:25 The Listener (12:13) Fjórða þáttarröðin af þessum dulmögnuðu spennuþáttum um ungan mann sem nýtir skyggnigáfu sína til góðs í starfi sínu sem sjúkra- flutningamaður. 00:10 American Horror Story: Freak Show 00:55 The Amazing Race: All Stars (9:12) 01:40 Drop Dead Diva (2:13) 02:25 One Born Every Minu- te (3:14) 03:10 Pretty Little Liars (21:21) 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Brunabílarnir 07:45 Scooby-Doo! 08:10 The Middle (23:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 White Collar (7:13) 10:20 The Doctors (21:50) 11:00 Junior Masterchef Australia (2:22) 11:50 Cristela (12:22) 12:10 Lýðveldið (5:6) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (15:30) 13:45 American Idol (16:30) 14:25 American Idol (17:30) 15:10 American Idol (18:30) 15:55 Nashville (2:21) 16:40 Scooby-Doo! 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 The Big Bang Theory 19:35 Modern Family (16:22) 20:00 Major Crimes (11:19) 20:45 100 Code (11:12) 21:30 11/22/63 (2:8) Ný og æsispennandi þáttaröð með James Franco í hlutverki menntaskóla- kennarans Jake Epping sem ferðast aftur í tímann til að koma í veg fyrir morðið á John F. Kennedy. Þetta reynist honum síður en svo ein- falt enda enginn leikur að snúa á fortíðina. Meðal framleiðanda og höfunda þáttanna eru meðal annars Steven King og J.J. Abrams. 22:25 Mad Dogs (8:0) 23:10 Last Week Tonight With John Oliver 23:40 Grey's Anatomy 00:25 Bones (20:22) 01:10 Blindspot (12:23) 01:55 Girls (4:10) 02:25 The Player (4:9) 03:10 The Strain (7:13) 03:55 The Strain (8:13) 04:40 NCIS (4:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (19:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser - Ísland (2:11) 10:10 The Voice Ísland (4:10) 11:40 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 The McCarthys (13:15) 13:55 Emily Owens M.D 14:40 Judging Amy (19:22) 15:25 Welcome to Sweden 15:50 America's Next Top Model (5:16) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (12:26) 19:00 King of Queens (12:25) 19:25 How I Met Your Mother (12:22) 19:50 Black-ish (10:24) 20:15 The Good Wife (15:22) 21:00 Madam Secretary 21:45 Elementary (15:24) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 The Bourne Suprem- ecy 7,8 Spennumynd með Matt Damon í aðalhlutverki. Önnur myndin sem byggð er á skáldsögum Robert Ludlum um njósnarann Jason Bourne. Þegar leynileg aðgerð CIA fer út um þúfur er sökinni komið á Jason Bourne og hann neyðist til að snúa aftur til fyrra lífernis til að lifa af. 01:40 Chicago Med (2:18) 02:25 Quantico (12:22) 03:10 Madam Secretary 03:55 Elementary (15:24) 04:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 05:20 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 08:10 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 08:35 Torino - Juventus 10:15 Þór Þ. - Haukar 11:50 Körfuboltakvöld 12:10 Þróttur R. - FH 13:50 Southampton - LFC 15:30 Premier League World 16:00 Formúla 1 2016 - Keppni 18:20 Þýsku mörkin 2016 18:45 Ítölsku mörkin 2016 19:10 Dominos deild kvenna Keflavík - Grindavík B 21:15 Premier League Review 22:10 Man. City - Man. Utd. 23:50 Tottenham - Bournemouth 01:30 UFC Now 2016 PLUSMINUS OPTIC Smáralind www.plusminus. is 20% afsláttur Hönnun mánaðarins: BELLINGER Óheft lífsgleði Hraðfréttastrákarnir vekja alltaf viðbrögð H raðfréttir eru í uppáhaldi hjá mér. Mér er reynd- ar sagt að samkvæmt aldri og stöðu eigi ég ekki alls ekki að vera í aðdá- endahópi Hraðfrétta. Ég er það nú samt. Kannski vegna þess að ég hef gaman af ósvífnum húmor og uppá- tækjasömu fólki. Í Hraðfréttum veit maður aldrei almennilega á hverju maður á von. Umsjónarmennirnir Fannar og Benedikt eru nánast óút- reiknanlegir, þótt ólíkir séu. Bene- dikt virkar settlegur og sýnist líkleg- ur til að sjá um það að þátturinn fari ekki úr böndum, en svo koma aðrar stundir þegar hann virðist vera jafn mikið ólíkindatól og Fannar félagi hans. Fannar getur ekki setið kyrr og er á stöðugum þeytingi við að móðga fólk sem virðist njóta þess að láta misbjóða sér. Allir vilja láta sjá sig í þessum þætti og þangað koma jafn ólíkir persónuleikar og Katrín Jakobsdóttir og Kári Stefánsson sem mættu í síðasta þátt. Þetta er skemmtilegt sjónvarpsefni – svona alla jafna. Reyndar verður að hafa smá fyrirvara því fyndni þeirra fé- laga og samstarfsmanna, Gunnars Sigurðssonar og Steineyjar Skúla- dóttur, er ekki alltaf jafn vel heppn- uð, en maður fyrirgefur það vegna góðu atriðanna sem eru svo mörg og fjölbreytileg. Ég þekki marga sem mega ekki heyra minnst á Hraðfréttir án þess að fussa og sveia. Þeim finnst þátturinn ófyndinn og umsjónar- mennirnir ófyrirgefanlega dóna- legir. Þegar ég heyri þetta hugsa ég ósjálfrátt um viðkomandi: Æ, ósköp hafa árin gert þig fúllynda(n). Það er mikil óheft lífsgleði í húmornum í Hraðfréttum. Nokkuð sem er ástæða til að fagna. Við eigum ekki að vera úrill og nöldrandi, það er svo mikil tímaeyðsla. Við lifum ekki að eilífu og eigum því að horfa með gleði og tilhlökkun til næsta dags. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Ég þekki marga sem mega ekki heyra minnst á Hraðfréttir án þess að fussa og sveia. Öflugt tvíeyki Benedikt og Fannar. MYND FACEBOOK SÍðA HRAðFRéTTA Hinn forvitni Fannar Er á stöðugum þeytingi við að móðga fólk sem virðist njóta þess að láta misbjóða sér. MYND SIGTRYGGUR ARI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.