Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Page 80

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Page 80
72 Menning Sjónvarp Páskablað 22.–29. mars 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Laugardagur 26. mars 07.00 Barnaefni 10.35 Fólkið í blokkinni e (4:6) 11.05 Menningin (28:50) 11.25 Bækur og staðir 11.35 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Ein af perlum gamanmynd- anna frá 1963. 13.30 McCann og svikarinn e (McCanns and the Conman) 14.20 Atllantshaf - ólgandi úthaf e (2:3) 15.15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e 15.30 Söngvakeppnin í 30 ár e (6:6) 16.35 Á spretti e (4:6) 17.00 Boxið 2015 e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.30 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó (31:52) 19.00 Fréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Veður 19.45 Ísöld 4: Heims- álfuhopp (Ice Age: Continental Drift) Sprengihlægileg teikni- mynd í Ísaldar-röðinni. 21.15 Chef (Kokkur) Hugljúf gamanmynd með Jon Favreau, Robert Downey Jr. og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. 23.10 Whiplash 12 (Háls- hnykkur) Óskarsverð- launamynd um ungan trommara sem nemur við eftirsóttan tón- listarháskóla. Kennari hans svífst einskis til að ná fram hæfileikum nemanda síns. Leikarar: Miles Teller, J.K. Simm- ons og Melissa Benoist. 00.55 American Hustle 16 (Blekkingarvefur) Margverðlaunuð hasarmynd frá 2013, byggð á sannsögulegum atburðum á áttunda áratug síðustu aldar. Aðalhlutverk: Christian Bale, Amy Adams og Bradley Cooper. 03.05 Útvarpsfréttir Stöð 3 10:40 Ítalski boltinn (AC Milan - Lazio) 12:20 Premier League (Swansea - Aston Villa) 14:00 League Cup (Liverpool - Man. City) 16:35 Premier League (Crys- tal Palace - Leicester) 18:15 Messan 19:30 Spænski boltinn (Villarreal - Barcelona) 21:10 Spænsku mörkin 21:40 NBA (San Antonio - Memphis) 23:30 NBA (NBA - Dr. J - The Doctor) 16:25 Ravenswood (10:10) 17:10 Masterchef USA (14:19) 17:55 Baby Daddy (7:20) 18:25 Last Man Standing (7:22) 18:50 Top 20 Funniest (2:18) 19:35 American Idol (20:24) 21:00 Supernatural (11:23) 21:45 Sons of Anarchy (12:14) 22:50 Bob's Burgers (22:22) 23:15 American Dad (19:20) 23:40 The Cleveland Show (17:22) 00:05 South Park (5:10) 00:30 Supernatural (11:23) 01:15 Sons of Anarchy (12:14) 02:20 Bob's Burgers (22:22) 02:45 American Dad (19:20) 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnaefni 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:10 Bomban (11:12) 14:00 Ísland Got Talent (8:9) 15:35 Turtle Power: The Definitive History of the Teenage Mutant 17:15 Sjáðu (435:450) 17:45 ET Weekend (27:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Lottó 19:15 Hrúturinn Hreinn Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um uppáhaldshrút allra, nefnilega hann Hrein. 20:50 Teenage Mutant Ninja Turtles Spennandi mynd frá 2014 með Megan Fox og Will Arnett í aðalhlutverkum. 22:30 Birdman Frábær og margverðlaunuð Óskarsverðlaunamynd frá árinu 2014 með þeim Michael Keaton og Emma Stone í aðahlut- verkum. Myndin fjallar um bandarískan leikara sem eitt sinn naut mik- illa vinsælda í hlutverki ofurhetju. Hann reynir að endurlífga feril sinn og sættast við fortíð sína um leið og hann vinnur sem leikstjóri að uppsetningu leikrits á Broadway. 00:30 Noah Russell Crowe leikur hinn sögufræga Nóa úr biblíusögunni um örkina hans Nóa. 02:45 3 Days to Kill 04:40 Jayne Mansfield's Car 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (23:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 10:10 The Voice Ísland (8:10) SkjárEinn kynnir með stolti The Voice Ísland! 11:40 Fjörfiskarnir 13:15 The Voice (7:26) 14:45 The Secret Of My Succe$s Gamanmynd með Michael J. Fox í aðalhlutverki. 16:40 Uncle Buck Frábær gamanmynd frá árinu 1989 með John Candy, Macaulay Culkin og Jean Louisa Kelly í aðalhlut- verkum. 18:20 Saga Evrópu- mótsins (2:12) 19:15 Life Unexpected (12:13) 20:00 The Voice (8:26) 20:45 While You Were Sleeping 22:30 They Came Together 23:55 Love Actually Róm- antísk gamanmynd með úrvalsliði leikara. Í þessari frábæru mynd tvinnast saman átta sögur þar sem ástin tekur á sig ýmsar myndir í öngþveitinu í London síðustu dagana fyrir jól. Aðalhlutverkin leika Hugh Grant, Liam Neeson, Colin Firth, Laura Linney, Emma Thompson, Alan Rick- man, Keira Knightley, Martine McCutcheon, Bill Nighy og Rowan Atkinson. 02:10 Role Models Gaman- mynd með Paul Rudd, Seann William Scott og Elizabeth Banks í aðalhlutverkum. 2008. Bönnuð börnum. 03:50 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:30 The Late Late Show with James Corden 05:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 08:00 Dominos deild kvenna (Keflavík - Grindavík) 09:30 Dominos deildin (Keflavík - Tindastóll) 11:05 UEFA Europa League 12:45 UEFA Europa League (Liverpool - Man. Utd.) 14:25 Evrópudeildarmörkin 15:15 NBA (San Antonio - Memphis) 17:05 UEFA Champions League (Chelsea - PSG) 18:45 Premier League (Man. City - Man. Utd.) 20:25 Hólmurinn heillaði 21:40 UFC Now 2016 22:30 UFC Live Events 2016 00:30 Box: Ward vs. Barrera Gerðu daginn eftirminnilegan Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Bakarameistari & Konditormeistari Skoðaðu tertuúrvalið á heimasíðunni www.kokulist.is Atkinson leikur Maigret Nýir breskir lögregluþættir eru líklegir til að vekja athygli S einna í þessum mánuði hefj- ast á bresku sjónvarpsstöð- inni ITV sýningar á myndum sem byggðar eru á glæpa- sögum rithöfundarins George Simenon um lögregluforingjann Jules Maigret. Það er hinn góð- kunni leikari Rowan Atkinson sem fer með hlutverk Maigret, en hlut- verkaskipanin vekur nokkra athygli því leikarinn er þekktur fyrir frá- bæran gamanleik en lítið fer fyrir glensi og gamni í fari lögreglufull- trúans fræga. Atkinson mun því sýna á sér nýja hlið í túlkun sinni á Maigret, en leikarinn segist vera mikill aðdáandi bókanna. Maigret hefur ótal sinnum verið túlkaður í kvikmyndum og sjónvarpsmynd- um og aðdáendur bókanna bíða spenntir eftir því hvernig Atkinson muni takast upp. George Simenon var víðförull Belgi og bjó meðal annars í Frakk- landi og Bandaríkjunum. Hann er meðal afkastamestu rithöfunda sem heimurinn hefur alið. Á ferli sínum skrifaði hann tæplega 500 bækur. Þar á meðal eru 75 skáldsögur og 28 smásögur um Maigret. Hann gat skrifað bók um lögreglufulltrúann á rúmri viku. Afköstin komu ekki nið- ur á gæðunum því bækurnar um Maigret eru hágæðaglæpasögur. Í hópi aðdáenda bókanna voru rit- höfundar eins og Andre Gide, William Faulkner, Muriel Spark og P.D. James. Simenon lést í svefni árið 1989, 86 ára gamall. Atkinson leikur Maigret í tveimur myndum en ITV hefur þegar selt þær til nokkurra landa, þar á meðal Frakklands, Þýska- lands og Danmerkur. Íslensk- ir sjónvarpsáhorfendur hljóta að vonast eftir því að sjónvarpsstöð hér á landi festi kaup á þeim. Og meira af Atkinson því hann mun einnig leika í nýrri kvikmynd sem gerð er eftir hinn ástsælu sögu Davids Copperfield eftir Charles Dickens en þar leikur hann hinn eina sanna Wilkins Micawber. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Leikarinn segist vera mikill aðdáandi bókanna. Rowan Atkinson í hlutverki Maigret Þessi þekkti gamanleik- ari sýnir á sér nýja hlið. K vikmyndaáhugafólk á úr vöndu að ráða laugardags- kvöldið fyrir páska, en þá keppast sjónvarpsstöðvarnar við að sýna gæðamyndir. Stöð 2 sýnir hina frumlegu Óskarsverð- launamynd Birdman með Michael Keaton í aðalhlutverki. Afar sérstök mynd sem gaman er að horfa á. Á sama tíma er Whiplash sýnd á RÚV, en leikarinn J.K. Simmons sýnir þar magnaðan leik sem ósvífinn tón- listarkennari og fékk verðskulduð Óskars verðlaun fyrir bestan leik karla í aukahlutverki. Skjár Einn sýnir um miðnætti hina ástsælu mynd Love Actually þar sem stór- stjörnur skína skært. Þetta er mynd sem er í sérstöku uppáhaldi hjá fjöl- mörgum, enda allt í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Ljóst er að engum ætti að leið- ast fyrir framan sjónvarpsskjáinn á laugardagskvöldið. n Gæðamyndir á skjánum Stórstjörnur skína skært Emma Thompson og Alan Rickman Bæði eru frábær í Love Actually. MYND: MARY EVANS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.