Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2016, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2016, Blaðsíða 42
Helgarblað 2.–5. september 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 2. september 38 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.50 Popp- og rokksaga Íslands 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lautarferð með köku (6:13) (Picnic with Cake) 18.06 Pósturinn Páll 18.21 Lundaklettur 18.28 Drekar (17:20) (Dragons: Defend- ers of Berk) 18.50 Öldin hennar (35:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Menningarvet- urinn 2016 - 2017 Bein útsending úr Hörpu þar sem að Bergsteinn Sigurðs- son, Halla Oddný Magnúsdóttir og Guðni Tómasson fá til sín gesti og menningarveturinn er skoðaður. 20.00 Klassíkin okkar Í 22.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (35:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmti- leg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 22.25 Transamerica (Transameríka) Gamandrama- mynd með Felicity Huffman í aðalhlut- verki. Transkona í karlmannslíkama heldur í óvænt ferða- lag þegar henni ber- ast fréttir um að hún hafi feðrað son fyrir fjölmörgum árum sem nú er kominn í vandræði á strætum New-Yorkborgar. Leikarar: Felicity Huffman, Kevin Zegers og Fionnula Flanagan. Leikstjóri: Duncan Tucker. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.05 Nick Law: Velkominn til Hamborgar (Nick ś Law: Wilkommen in Hamburg) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan 07:20 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:10 The Middle (2:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (65:175) 10:20 The Smoke (5:8) 11:05 Grand Designs (10:12) 11:50 Restaurant Startup (8:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Untitled 14:35 Annie 16:30 Chuck (5:19) 17:15 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (9:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Impractical Jokers 19:45 Nettir Kettir (9:10) Nýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur um popptónlist þar sem íslenskt tónlistar- fólk spreytir sig á allskonar spurn- ingum um allt milli himins og jarðar úr tónlistarheiminum. Þáttastjórnandi er Hreimur Heimisson 20:40 The X-Factor UK (1:32) 21:50 The X-Factor UK (2:32) 22:40 Before We Go 00:20 A Walk Among the Tombstones Spennumynd frá 2014 sem fjallar um leyfislausa einkaspæjarann Matthew Scudder sem missti starf sitt sem lögreglumaður eftir voðaskot sem hann bar ábyrgð á. Dag einn fær hann tilboð frá höfuðpaur glæpasamtaka sem biður hann um að finna þá sem rændu eiginkonu hans og myrtu hana svo eftir að hann greiddi þeim lausnargjald. 02:10 Only Lovers Left Alive 04:10 Untitled 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (2:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 My Kitchen Rules (2:10) 09:45 Secret Street Crew (6:9) 10:35 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (7:13) 13:55 Girlfriends' Guide to Divorce (3:13) 14:40 Jane the Virgin (10:22) 15:25 The Millers (19:23) 15:50 The Good Wife (9:22) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (1:23) 19:00 King of Queens (12:25) 19:25 How I Met Your Mother (20:24) 19:50 America's Funniest Home Videos (31:44) 20:15 The Bachelor (9:15) 21:45 Under the Dome (3:13) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 Prison Break (8:22) 23:55 Elementary (4:24) 00:40 Quantico (1:22) Spennuþáttaröð um unga nýliða í bandarísku alríkislög- reglunni sem þurfa að komast í gegnum þrotlausa þjálfun hjá FBI í Quantico. Aðeins þau bestu komast inn í Quantico eftir ítar- lega skoðun yfirvalda. Það kemur því á óvart þegar einn nýliðanna er grunaður um að standa á bak við stærstu hryðjaverka- árás í Bandaríkjunum síðan árás var gerð á tvíburaturnana í New York 11. september, 2001. 01:25 The Bastard Executioner (10:10) 02:10 Billions (4:12) 02:55 Under the Dome (3:13) 03:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:20 The Late Late Show with James Corden 05:00 Pepsi MAX tónlist M eðlimir hljómsveitarinnar Coldplay minntust leikar- ans ástsæla Gene Wilder á tónleikum í Denver sólar- hring eftir lát hans. Þeir léku honum til heiðurs lagið Pure Imagination úr myndinni Willy Wonka and the Chocolate Factory, en Wilder söng lagið mjög eftirminnilega í kvik- myndinni sem er frá árinu 1971. Coldplay flutti lagið í stutta stund meðan ljós voru slökkt. Félagarnir í Coldplay settu myndbrot af flutn- ingnum síðan á netið. Gene Wilder lést síðastliðinn mánudag í faðmi fjölskyldu sinnar, 83 ára gamall, eftir þriggja ára baráttu við Alzheimer, en hann hafði haldið veikindum sínum leyndum fyrir umheiminum. Hann gekk fjórum sinnum í hjónaband, þriðja eigin kona hans var gamanleikkonan Gilda Radner sem lést úr krabbameini árið 1989, 42 ára gömul. Hann kvæntist fjórðu eiginkonu sinni árið 1991. Hann hélt í hönd hennar og var að hlusta á eitt uppáhaldslag sitt, Over the Rainbow, þegar hann lést. Wilder lék í fjölmörgum myndum sem enn njóta mikilla vinsælda og má þar nefna Blazing Sadddles, The Producers, Young Frankenstein og Willy Wonka and the Chocolate Factory. Hann var einnig rithöfundur, sendi meðal annars frá sér ævisögu sína og skrifaði þrjár skáldsögur. Hann sagðist hafa farið að skrifa vegna þess að hann fengi ekki lengur send handrit sem vektu áhuga hans. Hann sagði að ekki væru lengur gerðar nógu góðar kvikmyndir og bætti við: „Mér leiðist að horfa á sprengjuárásir, skotbardaga, dráp og fólk sem skiptist á blótsyrðum.“ n Coldplay minnist Gene Wilder Fluttu lag úr Willy Wonka Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Ástsæll leikari Eitt þekktasta hlutverk Wilders var í Willy Wonka and the Chocola- te Factory. Skemmtileg hjón Wilder ásamt þriðju eiginkonu sinni, gam- anleikkonunni Gildu Radner, sem lést úr krabbameini. Mekka íssins Erum í miðbæ Hveragerðis Ís í vél, 4 tegundir | Kúluís Pinnaís | Krap | Bragðarefur Ísfrappó | Sælgæti | Franskar Samlokur | Gos | Snakk Bland í poka | Pylsur | Kaffi Opnunartími mán-fim 10 - 21 / fös 10 - 22 lau 12 - 22 og sun 12 - 21 Breiðamörk 10, Hveragerði Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.