Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2016, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2016, Side 11
Helgarblað 2.–5. september 2016 Fréttir 11 Þetta er forstjóri Íslands Konur eru aðeins í meirihluta í fjórum stjórnum þeirra sextán félaga sem skráð eru í Kauphöll Íslands. 82 stjórnarmenn eru í þess- um sextán félögum og og er hlut- fall kvenna þar 44 prósent. Það er því ekki aðeins kynjahalli í forstjóra- stöðum félaga Kauphallar Íslands, heldur leiddi úttekt DV í ljós að það hallar einnig á konur í stjórnum þessara félaga. Lágmarkið 40% Í lögum um hlutafélög er tekið fram að í stjórnum félaga skuli tryggja að hlutfall hvors kyns sé ekki lægra en 40 prósent. Stjórnir 15 af 16 félög- um Kauphallarinnar eru skipað- ar 5 einstaklingum. Þar er langal- gengast að hlutföll karla og kvenna séu 3 karlar á móti 2 konum, eða 60% gegn 40% lágmarkinu. Stjórn Marel er skipuð sjö einstaklingum, þar sem eru fjórir karlar en fjórar konur. Aðeins í stjórnum EIK fast- eignafélags, Tryggingamiðstöðv- arinnar, Haga og Marel eru konur í meirihluta. Konur eru sömuleiðis í minni- hluta þegar kemur að því að gegna stjórnarformennsku í þessum sext- án félögum. Karlar gegna stjórnar- formennsku í 10 félögum en konur 6. 0% kynjafjölbreytileiki Umræða um kynjafjölbreytileika innan Kauphallarinnar varð sem fyrr segir til vegna þeirrar ákvörðun- ar stjórnar VÍS að víkja eina kven- forstjóranum úr starfi á dögunum. Stjórn Félags kvenna í atvinnu- rekstri (FKA) sendi frá sér yfirlýs- ingu í kjölfar þeirra tíðinda þar sem „0% kynjafjölbreytileiki“ með- al forstjóra kauphallarfyrirtækja var harmaður og að atburðurinn væri verulegt umhugsunarefni fyrir at- vinnulífið. „FKA vill beina þeim tilmæl- um til eigenda hlutabréfa á hluta- bréfamarkaði svo sem lífeyrissjóða og annarra á markaði að varðveita markmið atvinnulífsins og byggja upp fjölbreyttan stjórnendahóp.“ Karlar ráði konur Í samtali við Fréttablaðið á þriðju- dag sagði Páll Harðarson, for- stjóri Kauphallar Íslands, að það sé stjórna fyrirtækja að marka stefnu og jafna kynjahlutföll meðal æðstu stjórnenda fyrirtækja á Íslandi. Boltinn væri hjá stjórnum fyrirtækj- anna. En í ljósi þess að karlar eru sömuleiðis í meirihluta í stjórnum þessara félaga og gegna oftar stjórn- arformennsku í sömu stjórnum má velta því fyrir sér hvort sá bolti sé í leik í oft karllægum heimi viðskipta- lífsins á Íslandi. n mikael@dv.is Síminn Stjórn: Sigríður Hrólfsdóttir, formaður, Heiðrún Jónsdóttir, varaformaður, Stefán Árni Auðólfsson, Bertrand B. Kan, Birgir Bjarnason 2 konur – 40% 3 karlar – 60% EIK fasteignafélag Stjórn: Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður, Frosti Bergsson, varaformaður, Anna Harðardóttir, Guðrún Bergsteinsdóttir, Agla Elísabet Hendriksdóttir 3 konur – 60% 2 karlar – 40% Reitir fasteignafélag Stjórn: Þórarinn Viðar Þórarinsson, formaður, Elín Árnadóttir, varaformaður, Gunnar Þór Gíslason, Martha Eiríksdóttir, Thomas Möller 2 konur – 40% 3 karlar – 60% HB Grandi Stjórn: Kristján Loftsson, stjórnarformað- ur, Halldór Teitsson, Hanna Ásgeirsdóttir, Rannveig Rist, Þórður Sverrisson 2 konur – 40% 3 karlar – 60% Sjóvá- Almennar Stjórn: Erna Gísladóttir, stjórnarformaður, Tómas Kristjánsson, varaformaður, Heimir V. Haraldsson, Hjördís E. Harðardóttir, Ingi Jóhann Guðmundsson 2 konur – 40% 3 karlar – 60% N1 Stjórn: Margrét Guðmundsdóttir, formaður, Helgi Magnússon, varaformaður, Kristín Guðmundsdóttir, Jón Sigurðsson, Þórarinn V. Þórarinsson 2 konur – 40% 3 karlar – 60% Tryggingamiðstöðin Stjórn: Örvar Kærnested, formaður, Andri Þór Guðmundsson, Kristín Friðgeirsdóttir, Linda Björk Bentsdóttir, Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir 3 konur – 60% 2 karlar – 40% VÍS Stjórn: Herdís Dröfn Fjeldsted, formaður, Jostein Sorvall, varaformaður, Benedikt Gíslason, Helga Hlín Hákonardóttir, Reynir Finndal Grétarsson 2 konur – 40% 3 karlar – 60% Vodafone Stjórn: Heiðar Guðjónsson, formaður, Anna Guðný Aradóttir, Hildur Dungal, Hjörleifur Pálsson, Vilmundur Jósefsson 2 konur – 40% 3 karlar – 60% Eimskip Stjórn: Richard Winston Mark d Ábo, formaður, Víglundur Þorsteinsson, varafor- maður, Helga Melkorka Óttarsdóttir, Hrund Rudolfsdóttir, Lárus L. Blöndal 2 konur – 40% 3 karlar – 60% Reginn fasteignafélag Stjórn: Benedikt Kristjánsson, formaður, Tómas Kristjánsson, varaformaður, Albert Þór Jónsso, Bryndís Hrafnkelsdóttir, Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir 2 konur – 40% 3 karlar – 60% Hagar Stjórn: Kristín Friðgeirsdóttir, formaður, Sig- urður Arnar Sigurðsson, varaformaður, Stefán Árni Auðólfsson, Erna Gísladóttir, Salvör Nordal 3 konur – 60% 2 karlar – 40% Nýherji Stjórn: Benedikt Jóhannesson, formaður, Ívar Kristjánsson, Loftur Bjarni Gíslason, Emilía Þórðardóttir, Hildur Dungal 2 konur – 40% 3 karlar – 60% Icelandair Group Stjórn: Sigurður Helgason, formaður, Úlfar Steindórsson, varaformaður, Ásthildur Margrét Otharsdóttir, Magnús Magnússon, Katrín Olga Jóhannesdóttir 2 konur – 40% 3 karlar – 60% Marel Stjórn: Ásthildur Margrét Otharsdóttir, formaður, Arnar Þór Másson, varaformaður, Ann Elizabeth Savage, Ástvaldur Jóhannes- son, Helgi Magnússon, Margrét Jónsdóttir, Ólafur S. Guðmundsson 3 konur – 43% 4 karlar – 57% Össur Stjórn: Niels Jacobsen, formaður, Kristján Tómas Ragnarsson, varaformaður, Arne Boye Nielsen, Svafa Grönfeldt, Guðbjörg Edda Eggertsdóttir 2 konur – 40% 3 karlar – 60% Eimskip Forstjóri: Gylfi Sigfússon Aldur: 55 ára Forstjóri síðan: 2008 Menntun: Útskrifaðist frá Viðskiptadeild Háskóla Íslands. Mánaðarlaun 2015: 6,3 milljónir króna. Reginn fasteigna- félag Forstjóri: Helgi S. Gunnarsson Aldur: 55 ára Forstjóri síðan: 2009 Menntun: M.Sc. í verkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet. Byggingatæknifræðingur frá Háskól- anum í Reykjavík. Húsasmiður og húsa- smíðameistari. Mánaðarlaun 2015: 2,61 milljón króna. Hagar Forstjóri: Finnur Árnason Aldur: 54 ára Forstjóri síðan: 2005 Menntun: MBA frá University of Hartford og Cand. oecon frá Háskóla Íslands. Mánaðarlaun 2015: 6,24 milljónir króna. Nýherji Forstjóri: Finnur Odds- son Aldur: 45 ára Forstjóri síðan: 2013 Menntun: BA í sálfræði frá Háskóla Íslands, M.A. og Ph.D. gráðu í sálfræði frá West Virginia University í Bandaríkjunum, AMP í viðskiptafræði frá IESE á Spáni. Mánaðarlaun 2015: 3,1 milljón króna. Icelandair Group Forstjóri: Björgólfur Jóhannsson Aldur: 61 árs Forstjóri síðan: 2008 Menntun: Við- skiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Mánaðarlaun 2015: 4,46 milljónir króna. Marel Forstjóri: Árni Oddur Þórðarson Aldur: 47 ára Forstjóri síðan: 2013 Menntun: Cand. oecon frá Háskóla Íslands, MBA-próf frá IMD í Sviss. Mánaðarlaun 2015: 6,76 milljónir króna. Össur Forstjóri: Jón Sigurðsson Aldur: 60 ára Forstjóri síðan: 1996 Menntun: BA í iðnaðarverk- fræði frá Tækniháskól- anum í Óðinsvéum, MBA frá United States International University í San Diego. Mánaðarlaun 2015: 17,46 milljónir króna. Konur í meirihluta í fjórum stjórnum n Fleiri karlar en konur í stjórnum n Þeir eru oftar stjórnarformenn Upplýsingar um mánaðarlaun sam- anstanda af uppgefnum launum og hlunnindum forstjóra samkvæmt árs- reikningi viðkomandi félaga fyrir árið 2015. Þar sem uppgefnar tölur eru í erlendum gjaldmiðlum er umreiknað í krónur miðað við meðalgengi erlenda gjaldmiðilsins árið 2015. Stjórnir í Kauphöll Íslands Svona standa konur gagnvart körlum 16 félög 82 stjórnarmenn 36 konur 46 karlar Kynjahlutföll alls: Konur: 43,9% Karlar: 66,1% Stjórnarformenn: Konur: 6 Karlar: 10 Konur í meirihluta í stjórnum: 4 félög af 16 – EIK fasteignafélag, Tryggingamiðstöðin, Hagar og Marel. Pingpong.is - Síðumúli 35 (að neðanverðu) , Reykjavík - S: 568 3920 & 897 1715 Borðtennis er fyrir alla! BorðtennisBorð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.