Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2016, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2016, Blaðsíða 43
Helgarblað 2.–5. september 2016 Menning Sjónvarp 39 Laugardagur 3. september RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (51:78) 07.08 Kalli og Lóa 07.20 Olivía (20:52) 07.30 Nellý & Nóra 07.37 Dóta læknir 08.00 Póló (35:52) 08.07 Kata og Mummi 08.18 Kúlugúbbarnir 08.39 Tré Fú Tom (5:26) 09.02 Babar og vinir hans (16:26) 09.27 Skógargengið 09.38 Uss-Uss! (15:52) 09.49 Hrói Höttur (15:17) 10.01 Unnar og vinur 10.20 Basl er búskapur - Litið um öxl (Bond- eröven - Tilbageblik) 10.45 Venjulegt brjálæði – Hvað kostar hégóminn? (1:6) (Normal galskap) 11.25 Matador (9:24) 12.40 Stephen Fry: Út úr skápnum (Stephen Fry: Out There) 13.40 Kýpur - Ísland (Undankeppni EM í körfubolta karla) 15.50 Ljósan (1:6) 16.15 Frumherjar sjónvarpsins (1:11) (Pioneers of Television) 17.05 Mótorsport (11:12) (Rallý Reykjavík) 17.40 Landakort (Hasar- blöð) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri 18.11 Hæ Sámur (15:45) 18.18 Hrúturinn Hreinn 18.25 Heilabrot (6:10) (Fuckr med dn hjrne II) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sjónvarp í 50 ár: Upphafið (1:8) 21.50 The Princess Bride (Konungborin brúður) Ævintýra- leg gamanmynd eftir samnefndri bók William Goldman. Meðan Fred liggur rúmfastur les afi hans fyrir hann sögu sem segir frá sveita- strák og leit hans að hinni einu sönnu ást. Leikstjóri: Rob Reiner. Leikarar: Cary Elwes, Mandy Patinkin og Robin Wright. 23.30 Little Children (Lítil börn) 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Doddi litli og Eyrnastór 08:15 Óskastund með Skoppu og Skítlu (5:10) 08:30 Með afa 08:40 Stóri og Litli 08:50 Ævintýraferðin 09:00 Mæja býfluga 09:15 Elías 09:25 Grettir 09:35 Víkingurinn Viggó 09:45 Loonatics Unle- ashed 10:05 Ævintýri Tinna 10:30 Ben 10 10:55 Beware the Batman 11:20 Ellen 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 The X-Factor UK 15:50 Þær tvær (2:8) 16:25 Little Big Shots (7:9) 17:10 Sjáðu 17:40 ET Weekend (50:52) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Little Chaos, The 21:50 Giver, The 23:25 Anna Nicole 00:55 Serena Jennifer Lawrence og Bradley Cooper leika hjónin Serenu og George sem flytja til Norður-Karólínu til að endurbyggja timburfyrirtæki foreldra hans. Fyr- irtækið hafði farið illa eftir kreppuna árið 1929 en þau hjónin einsetja sér að byggja það upp og ná fyrri hagsæld. Þegar Serena kemst að því að George á sér leyndarmál úr fortíðinni sem ógnar framtíð þeirra ákveður hún að grípa til vafasamra aðgerða. 02:40 Taken 3 04:25 Mr. Nobody 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (3:24) 08:20 King of Queens (8:25) 08:50 How I Met Your Mother (16:24) 09:15 Angel From Hell (11:13) 09:40 The Odd Couple (6:13) 10:05 Younger (1:12) 10:30 King of Queens (9:25) 10:55 How I Met Your Mother (17:24) 11:20 Dr. Phil 12:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Rachel Allen's Everyday Kitchen (7:13) 15:05 Chasing Life (8:21) 15:50 The Odd Couple (10:13) 16:15 The Office (27:27) 16:40 Men at Work (1:10) 17:05 Mr. Bean's Holiday 18:35 Everybody Loves Raymond (2:23) Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans. 19:00 King of Queens (13:25) 19:25 How I Met Your Mother (21:24) 19:50 Baskets (5:10) Gamanþáttaröð með Zach Galifi- anakis í aðalhlut- verki. Hann leikur Chip Baskets sem dreymir um að verða trúður. Eftir að hafa fallið á trúðapróf- inu í virtum skóla í París snýr hann heim til Bakersfield með stóra drauma í farteskinu. Hann þarf þó að sætta sig við að vinna sem rodeo-trúður á meðan hann glímir við drauga fortíðar og berst við systkini sín um athygli móður sinnar. Zach Galifianakis er höfundur þáttanna ásamt grínistanum Louis C.K. 20:15 Lost in Translation 22:00 Monster’s Ball 23:55 L!fe Happens 01:35 Drive 03:15 The Ides of March 05:00 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans S tærsta skákhátíð heims, sjálft Ólympíuskákmótið, hefst í dag í Bakú, höfuðborg Aserbæjan. Íslendingar senda fimm manna landslið til leiks í opnum flokki og kvennaflokki. Eins og nafnið gefur til kynna þá er konum heimilt að skipa landslið þjóða í opna flokkinum en kvennaflokkurinn er, eðli málsins samkvæmt, aðeins fyrir konur. Ólympíuskákmótin er ótrúleg hátíð sem er haldin á tveggja ára fresti. Þar keppa sterkustu skákmenn heims í stigurstranglegustu liðunum en ástríðufullir áhugamenn skipa landslið veikari þjóðanna. Í opnum flokki taka 180 landslið þátt og er Evrópumeistaralið Rússa talið sterkast á pappírunum. Bandaríkjamenn koma í humátt á eftir Rússunum og síðan kemur ólseigt lið Kínverja, ríkjandi Ólympíumeistara. Aserar, heimamenn, eru fjórðu í styrkleikaröðinni og þar eru þjóðhetjur á ferðinni sem gaman verður að fylgjast með. Íslenska landsliðið í opnum flokki er skipað stórmeisturunum Hannesi Hlífari Stefánssyni, Hjörvari Steini Grétarssyn og Jóhanni Hjartarsyni, sem mætir aftur til leiks á sitt ellefta Ólympíumót eftir langt hlé. Aðrir í liðinu eru alþjóðlegu meistararnir Bragi Þorfinnsson og Guðmundur Kjartansson. Liðið er fertugasta og fjórða sæti styrkleikalistans en stefnir á að gera enn betur en það. Í kvennaflokki eru 142 lið skráð til leiks og þar eru Kínverjar efstir á styrkleikalistanum. Ríkjandi Ólympíu- og Evrópumeistarar Rússa eru í öðru sæti en munu ekki sætta sig við þann málm þegar upp er staðið. Úkraínukonur munu veita þessum liðum harða keppni um sigurlaunin. Íslenska kvennaliðið er í 61.sæti styrkleikalistans. Það er skipað stórmeistaranum Lenku Ptacnikovu og reynsluboltunum Guðlaugu og Hallgerði Helgu Þorsteinsdætrum. Ekki er þó um sama Þorstein að ræða. Auk þeirra eru hinar ungu Hrund Hauksdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir að þreyta frumraun sína á hinu stóra sviði. Veislan hefst í beinni útsendingu kl.15 á morgun og hægt er að fylgjast með á skak.is. n Ólympíuskákmótið að hefjast Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Björn Þorfinsson skrifar Eldbakaðar pizzur hafnargata 36a, kEflavík / nálægt flugstöðinni salur fyrir hópa sími 557 1007 hamborgarar, salöt, pasta, kjúklingavængir og flEira s: 426 5000 - booking@bbkefairport.is - bbkeflavik.com Ertu á leið í flug? Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu Bókið tímanlega NÝTT skráðu þig í Bed&Break-fast klúbbinn okkar og fáðu betri kjör Jóhann Hjartarson Ríkjandi Íslandsmeist- ari, mætir til leiks á sitt ellefta Ólympíumót.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.