Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2016, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2016, Blaðsíða 44
Helgarblað 2.–5. september 201640 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 4. september RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (52:78) 07.08 Kalli og Lóa (21:26) 07.20 Olivía (21:52) 07.30 Veistu hvað ég elska þig mikið 07.42 Vinabær Danna tígurs (15:35) 07.52 Hæ Sámur (17:49) 08.00 Hvolpasveitin 08.23 Babar og vinir hans 08.46 Klaufabárðarnir 08.53 Chaplin (2:34) 09.00 Disneystundin 09.01 Fínni Kostur (13:14) 09.23 Sígildar teikni- myndir (25:30) 09.30 Gló magnaða 09.53 Gúndi (1:40) 10.06 Chaplin (31:52) 10.10 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 10.30 Sjónvarp í 50 ár: Upphafið (1:8) 12.30 Steinsteypuöldin (1:5) 13.00 Attenborough og undraheimur froskanna (Atten- borough's Fabulous Frogs) 14.00 Menningarvetur- inn 2016 - 2017 14.25 Klassíkin okkar 16.35 Fangelsistónar (Prison Songs) 17.35 Landakort (Arfur fornmæðranna) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Ævintýri Berta og Árna (19:37) 18.00 Nonni og Manni (1:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Orðbragð III (1:6) 20.20 Sjónvarpið - staður stórra drauma (1:2) 21.40 Houdini (2:2) Ævin- týramynd í tveimur hlutum með Adrian Brody í aðalhlut- verki um dularfulla töframanninn Houdini og hvernig hann öðlaðist frægð og frama. Töframaðurinn átti stormasama ævi og var jafnan í skraut- legum félagsskap stórstjarna, spírítista og annarra andans manna og kvenna. Leikarar: Adrien Brody, Kristen Connolly og Evan Jones. Atriði í þættinum er ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Gullkálfar (2:6) (Mammon) 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Elías 07:55 Doddi litli og Eyrnastór 08:10 Doddi litli og Eyrnastór 08:25 Kormákur 08:40 Stóri og Litli 08:55 Ævintýraferðin 09:10 Zigby 09:20 Heiða 09:45 Kalli kanína og félagar 10:05 Tommi og Jenni 10:25 Ninja-skjald- bökurnar 10:50 Teen Titans Go! 11:10 Ellen 11:50 Nágrannar 13:35 Grand Designs Australia (10:10) 14:25 Nettir Kettir (9:10) 15:20 Masterchef USA (3:19) 16:00 Gulli byggir (2:12) 16:30 Haustveisla Stöðvar 2 17:10 60 mínútur (48:52) 17:55 Any Given Wed- nesday (9:20) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:10 Fangavaktin (Fangavaktin) Á Litla hrauni kemst Daníel að því að hann er kominn í meiri vandræði en hann átti von á gagnvart Ingva á meðan Georg festir sjálfan sig betur í sessi sem deildar- formaður. Georg er þó enn með hugann við Ólafinn sinn, sem þvælist um í kerfinu. 19:45 Þær tvær (3:8) 20:15 Rizzoli & Isles (2:13) Sjöunda og jafnframt síðasta serían af þessum vinsælu þáttum Stöðvar 2 um lög- reglukonuna Rizzoli og réttarmeina- fræðinginn Isles. 21:00 The Tunnel (5:8) 21:50 The Third Eye (5:10) 22:35 Aquarius (5:13) 23:25 60 mínútur (49:52) 00:10 Suits (7:16) 00:55 The Night Shift (12:14) 01:40 Independence Day 04:00 Gotham (20:22) 04:50 Better Call Saul (1:10) 05:45 Rizzoli & Isles (13:18) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (4:24) 08:20 King of Queens (10:25) 08:50 How I Met Your Mother (18:24) 09:15 Telenovela (11:11) 09:40 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (7:13) 10:05 Jennifer Falls (1:10) 10:30 King of Queens (11:25) 10:55 How I Met Your Mother (19:24) 11:20 Dr. Phil 13:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Royal Pains (3:13) 15:25 Parenthood (2:13) 16:10 Life In Pieces (5:22) 16:35 Grandfathered (5:22) 17:00 The Grinder (5:22) 17:25 Angel From Hell (11:13) 17:50 Top Chef (18:18) 18:35 Everybody Loves Raymond (3:23) 19:00 King of Queens (14:25) 19:25 How I Met Your Mother (22:24) 19:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen (8:13) 20:15 Chasing Life (9:21) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem fær þær fréttir að hún sé með krabbamein. Með stuðningi fjöl- skyldu og vina tekst hún á við stærsta verkefni lífs síns. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (21:23) 21:45 American Gothic (9:13) Bandarísk þáttaröð um fjöl- skyldu í Boston sem kemst að því að einn í fjölskyldunni gæti verið hættulegasti morðingi í sögu borgarinnar. Bönnuð börnum. 22:30 Ray Donovan (1:12) 23:15 Fargo (5:10) 00:00 Limitless (18:22) 00:45 Heroes Reborn (12:13) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (21:23) 02:15 American Gothic (9:13) 03:00 Ray Donovan (1:12) 03:45 Under the Dome (3:13) 04:30 The Late Late Show with James Corden 05:10 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans F rumherjar sjónvarpsins eru þættir sem RÚV er nýbyrjað að sýna en þar segja sjónvarpsstjörnur okkur sögur af því þegar sjónvarpið hóf göngu sína. Þættirnir eru ellefu talsins og í þeim fyrsta var sagt frá glæpaþáttum, eins og Mission Impossible, Hawai-Five 0 og fleirum og sýnd voru atriði úr þeim og talað við leikara. Þetta var góð skemmtun, jafnvel þótt maður kannaðist ekki við alla þá vinsælu þætti sem fjallað var um. Ég man til dæmis ekki eftir Rockford með James Garner, en hefði gjarnan viljað sjá þá enda er leikarinn einkar sjarmerandi og nær alltaf að fanga athygli manns. Hann var einn viðmælenda í þessum fyrsta þætti, orðinn óskaplega gamall. Tíminn líður sannarlega hratt og ellin mun fanga mann áður en maður veit af. Suma glæpaþætti sem þarna var fjallað um hafði maður séð í kanasjónvarpinu í gamla daga, eins og til dæmis The Untouchables sem í minningunni var skelfilega ofbeldis fullur þáttur og flotta hetjan Elliot Ness naut ekki mikillar hvíldar heldur var stöðugt á ferðinni í eltingaleik við stórhættulega glæpamenn. Svo var vitaskuld fjallað um Columbo, sem er minn uppáhalds sjónvarpsglæpaþáttur. Engin sjónvarpslögga jafnast á við Columbo. Hann er ómótstæðilegur í snjáða frakkanum með úfið hár og góðlegan svip. Svo var hann stöðugt að vitna í konuna sína – á lauslætistímum eins og við lifum þá er alltaf krúttlegt að sjá einhvern tala af virðingu og elsku um maka sinn. Peter Falk, sem lék Columbo svo frábærlega, er látinn þannig að ekki var hann meðal viðmælenda, en það var gaman að sjá samstarfsfélaga leikarans segja að hann hefði í raunveruleikanum verið afar líkur Columbo. Flestir viðmælendur þáttarins voru komnir vel til ára sinna og voru sumir ansi hrumir, en ekki leikkonan Angie Dickinson. Hún er rúmlega áttræð en ekki sást það á henni. Fegrunaraðgerðirnar hafa greinilega gert sitt gagn og allt í lagi með það. Dickinson var ekki að tala samkvæmt pólitískum rétttrúnaði, hún segist ekki vera femínisti og ræddi mikið um það hversu vel hún kynni við sig í félagsskap karla. Hún var hress og skemmtileg. Ég bíð spennt eftir næstu þátt- um. n Skemmtilegir endurfundir Frumherjar sjónvarpsins er nýr þáttur á RÚV Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Engin sjónvarpslögga jafnast á við Columbo. Hann er ómótstæðilegur í snjáða frakkanum með úfið hár og góðlegan Hinn eini sanni Columbo Peter Falk sló hvergi feilnótu í túlkun sinni á spæjaranum sem kunnugir sögðu að minnti mjög á hann sjálfan. Police Woman Angie Dickinson í hlutverki sínu. ÞITT BESTA VAL Í LITUM HANNAH NOTAR LIT 3-65 PALETTE DELUXE NÚ MEÐ LÚXUS OLEO-GOLD ELIXIR GERÐU LIT AÐ LÚXUS FYRIR ALLT AÐ 30% MEIRI GLJÁ* NR. 1 Í EVRÓPU NÝTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.