Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2016, Page 27
Helgarblað 25.–28. nóvember 2016 Kynningarblað - Brot af því besta 5
Jólakjólar og skór á
mömmu, ömmu og
litlu prinsessuna
Prinsessan, Álfabakka 14b, prinsessan.is
P
rinsessan er gróin og sívinsæl
kjólabúð fyrir konur á öllum
aldri, staðsett í Mjóddinni.
Verslunin hefur verið starf-
andi í 19 ár og þangað koma
í bland við nýja viðskiptavini margir
sem átt hafa viðskipti við verslunina
í mörg ár. Í Prinsessunni er meðal
annars að finna fallega jólakjóla, skó
og spariföt á drengi. Einnig eru þar
flottir toppar og túnikur á konur á
öllum aldri, en þetta eru frábærar
jólagjafir og fást í stærðum frá S og
upp í 3XL.
Prinsessan hefur alltaf verið
þekkt fyrir fallega síðkjóla og
stutta kjóla, stærðir XS
til 5XL. Einnig flotta
prinsessukjóla á
stelpur. Síðan eru
alltaf útsölukjólar frá
12.000 kr. og stuttir kjólar
frá 5.000 kr.
„Útsölusíðkjólarnir eru
síðan sérstaklega vinsælir
enda mjög fallegir,“ bæt-
ir Svanhildur við, en
allt frá barnungum
telpum upp í eldri
dömur eignast
fallega
kjóla frá
Prinsessunni.
Þess má geta að ný sending af síð-
kjólum, toppum og túnikum var að
koma í hús sem afar spennandi er að
skoða og kynna sér enda eru framund-
an tímar sem geta kallað á ný spariföt,
til dæmis árshátíðir og síðar jólahlað-
borð. n
Prinsessan er til húsa að Álfabakka
14B í Mjóddinni. Opið er virka daga
frá kl. 11 til 18 og laugardaga frá
kl. 11 til 14. Er nær dregur jólum
verið opið lengur. Sjá nánar á
vefsíðunni prinsessan.is og Pr-
insessan á Facebook.