Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2016, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2016, Blaðsíða 53
Helgarblað 25.–28. nóvember 2016 Menning Sjónvarp 41 Mánudagur 28. nóvember RÚV Stöð 2 16.40 Inndjúpið (1:4) 17.20 Landinn (10:29) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.30 Attenborough: Furðudýr í náttúr- unni Vandaðir heim- ildaþættir frá BBC. David Attenborough fer með áhorfand- ann í ferðalag og sýnir furðuverur í náttúrunni. 20.55 Bannorðið (5:6) (The A Word) Breskt fjölskyldudrama um hina ósköp venju- legu Hughes-fjöl- skyldu. Þegar fimm ára gamall sonur hjónanna greinist með einhverfu er eins og fótunum sé kippt undan fjöl- skyldunni, róðurinn þyngist en þau reyna allt hvað þau geta til að hafa fjölskyldulíf- ið eins venjulegt og hægt er. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með listamanni: Gunn- ar Eyjólfsson 23.05 Erfingjarnir (5:7) (Arvingerne II) Dönsk þáttaröð um systkini sem þurfa að snúa bökum saman við rekstur ættaróð- alsins. Reksturinn reynist snúinn því systkinin eru ólík og hvert um sig er með mörg járn í eldinum. 00.00 Dagskrárlok 07:00 Barnaefni 07:45 The Middle (17:24) 08:10 2 Broke Girls (11:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (29:175) 10:20 Who Do You Think You Are? (1:10) 11:20 Sullivan & Son 11:45 My Dream Home 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK 15:40 Falcon Crest 16:30 Simpson-fjöl- skyldan (15:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Landnemarnir 20:00 Lóa Pind: Bara geðveik (4:6) 20:35 The Night Shift 21:20 Westworld (9:10) Hörkuspennandi þáttaröð úr smiðju J.J. Abrams og Jonathan Nolan sem byggð er á bók Michael Crichton. Þættirnir gerast í fullorðins þemagarði sem gengur úr á að vélmenni sem líkjast mönnum sinna öllum þörfum gesta garðsins. Fljótlega kemur í ljós galli í vélmennunum sem hefur ógnvænlegar afleiðingar. 22:20 Eyewitness (3:10) 23:05 Timeless (1:16) 23:50 Notorious (1:10) 00:35 Blindspot (4:22) 01:20 Lucifer (4:13) 02:05 Mistresses (7:13) 02:50 Mistresses (8:13) 03:35 The Third Eye 04:25 The Mysteries of Laura (16:22) 05:10 Major Crimes (4:19) 05:55 Bones (4:22) 08:00 The McCarthys 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (8:39) 09:45 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:55 Dr. Phil 13:35 The Voice USA 14:20 Chasing Life (15:21) 15:05 Grandfathered 15:25 Younger (5:12) 15:50 Jane the Virgin 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (21:24) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (9:22) 19:50 Superstore 20:15 No Tomorrow 21:00 Hawaii Five-0 (9:25) Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunn- ar á Hawaii. 21:45 Shades of Blue (12:13) Bandarísk sakamálasería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðal- hlutverkum. Lög- reglukona neyðist til að vinna með FBI við að koma upp um spillta félaga sína í lögreglunni. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Scandal (21:21) 00:35 Sex & the City 01:00 Code Black (6:16) 01:45 Scorpion (7:24) 02:30 Hawaii Five-0 03:15 Shades of Blue 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans É g horfði á fallegan þátt á RÚV, Martin Clunes - Menn og dýr, þar sem þessi góði leikari ferðaðist milli landa til að kynna sér aðstæður ólíkra dýra og talaði um leið máli dýraverndar á innblásinn hátt. Hann sagði okkur frá hundinum Hachiko sem mætti á hverjum degi á lestarstöð í Tókýó til að taka á móti eiganda sínum. Einn daginn kom eigandinn ekki með lestinni, hann hafði fengið hjartaslag og dáið. Næstu níu ár mætti Hachiko á hverjum degi á lestarstöðina og beið árangurs- laust eftir hinum ástkæra eiganda. Clunes sagði okkur líka frá öðrum merkum hundi sem gætti grafar eiganda síns í fjórtán ár. Í þættinum sáum við alls kyns dýr, vorum til dæmis leidd inn á hundakaffihús í Tókýó þar sem hundar voru klæddir í föt og sátu í barnakerrum. Ekki virtist Clunes hrifinn af því og ekki skal honum álasað fyrir það. Við sáum flækings hunda sem voru orðnir að fimum sirkushundum og hesta sem einhverf börn náðu sérstöku sambandi við. Svo sáum við silki- orma en þeirra beið sá dauðdagi að vera soðnir lifandi. Hjarta- gæska Clunes er slík að hann komst við þegar hann sagði okkur frá örlögum ormanna. Ég varð að viðurkenna að ég komst ekki í tilfinningalegt uppnám vegna þessa. Ég hef einfaldlega aldrei gert mér ekki háar hugmyndir um tilfinningalíf silkiorma. Clunes er mun næmari. Hann finnur til með öllum. Góður maður! n Góður maður, Martin Clunes Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Örlög silkiorma voru umfjöllunarefni á skjánum„Hann komst við þegar hann sagði okkur frá örlögum ormanna. Martin Clunes Sannur dýravinur. +3° +1° 7 1 10.26 16.02 14 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Laugardagur 14 2 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 9 7 8 5 13 7 9 -2 8 16 0 19 5 4 5 5 2 2 11 9 10 16 1 20 10 1 7 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.8 1 7.9 7 5.4 4 3.4 -1 2.0 2 5.3 7 3.3 4 2.6 -1 7.8 3 7.9 7 4.4 3 5.2 0 2.0 -6 1.1 1 0.9 -3 1.4 -11 1.8 -2 4.2 4 4.2 1 3.0 -6 5.6 3 9.6 8 5.6 4 3.4 0 7.5 0 7.6 5 4.7 2 2.2 -3 5.5 -1 5.2 4 3.9 -1 1.6 -5 11.7 2 8.6 5 6.4 2 3.3 -1 5.8 1 8.6 5 3.9 2 3.6 0 UPPLýSINGAR FRá VEDUR.IS oG FRá YR.No, NoRSKU VEðURSToFUNNI Þrengsli Vegurinn um Þrengsli í skammdegissólinni. MYND SIGTRYGGUR ARIMyndin Veðrið Kólnar aftur Vestan 18–25 norðaustan og austan til, en snýst í norðan 5–10 suðvestan- og vestan- lands. Dálítil él norðan til á landinu, en léttir smám saman til sunnanlands. Dregur heldur úr vindi þegar líður á daginn og frystir víða seinnipartinn. Föstudagur 25. nóvember Reykjavík og nágrenni Evrópa Föstudagur Lægir smám saman fyrripartinn og kólnar, norðan 3–8 í kvöld, léttskýjað og frystir. 73 1 7-2 50 83 166 31 161 30 7 0 1.7 -5 2.4 1 4.2 -1 2.0 -6 3.3 -4 4.7 5 5.1 1 2.4 -1 2.9 2 3.0 6 2.2 1 3.1 -1 2.1 -4 3.0 3 0.9 3 2.5 -6 14.5 5 12.3 8 9.9 6 9.9 3 3.5 1 1.5 5 5.9 5 1.9 -25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.