Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2016, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2016, Blaðsíða 45
Helgarblað 25.–28. nóvember 2016 Fólk 33 Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus ýmsu þætti á meðan barnið vann í listasmiðjunni. Leikskólinn býr þó ekki svo vel að hafa yfir að ráða stöðugildi fyrir sérstakan listasmiðjustjóra heldur er staðan að nafninu til afleys- ingarstaða. Samliða listasmiðjunni fer Anna Gréta því inn á deildirnar þegar þess þarf. „Soffía leikskólastjóri er svo þrjósk að hún hefur látið þetta ganga. En þar sem ég er að megninu til í listasmiðjunni erum við á móti undirmönnuð á einni deild. En að sama skapi er starfið í smiðjunni mjög skapandi og það er það sem við leggjum mesta áherslu á.“ n Þær Anna Gréta Guðmundsdóttir og Soffía Þorsteinsdóttir, leikskólastjóri á Sæborg, unnu með listamanninum Daða Guðbjörnssyni við þróun listasmiðjunnar árið 2005. Þá var hann þeim innan handar og veitti leiðsögn í því hvernig hægt væri að vinna skapandi starf með endurvinnan- legan efnivið. Daði er lærður húsgagnasmiður en sneri sér fljótlega að myndlist. Hann útskrifaðist frá Listaakademíunni í Amsterdam árið 1984 en áður hafið hann lokið námi frá Nýlista- deild Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Daði hefur eingöngu starfað við mynd- list frá námslokum og verið áberandi í íslensku listalífi. Samhliða eigin listsköpun hefur hann setið í safnráði Listasafns Íslands og verið formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna. Einnig kenndi hann myndlist í hlutastarfi. Fyrstu einkasýningu sína hélt Daði árið 1980 í Gallerí Suðurgötu 7 og eru þær nú orðnar vel á fimmta tug. Daði hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga sem og listamannahópum s.s. Gullpenslinum og Akvarell Island en báðir hóparnir hafa sýnt alloft hér heima og erlendis. Daði hefur nokkrum sinnum hlotið starfslaun listamanna, bæði frá Reykjavíkurborg og íslenska ríkinu. Mörg listasöfn s.s. Listasafn Íslands, Listasafn Reykjavíkur, Nýlistasafnið og Listasafn Akureyrar eiga verk eftir Daða. Anna Gréta Guðmundsdóttir „Leiðin að hugmyndinni hjá hverju barni er ólík.“ Mynd SiGtryGGur Ari Þessu dularfulla draugahúsi fylgir mikil saga Stúlkan sem á húsið er að smíða það handa mömmu sinni svo hún geti leikið við hana. Mynd SiGtryGGur Ari Hér má sjá flugbíl Bílinn er gæddur mörgum góðum kostum. Mynd SiGtryGGur Ari Stúlkan sem gerði brúðuna ákvað að gera hana eftir að hún rak augun í blúndu í listasmiðjunni „Stelpan var eiginlega alveg búin þegar hún fattaði að hún væri berrössuð. Þá eyddi hún gríðarlegum tíma í að hylja hana.“ Mynd SiGtryGGur Ari Listamaðurinn Daði aðstoðaði við þróun verkefnisins Þróaði skapandi efnisveitu fyrir börninHér er daði að vinna með börnunum Skapandi starf er það sem leikskólinn Sæborg leggur mest upp úr. „Við skráum allt sem þau segja og ég sé mjög vel hvernig þeim gengur að fá hug- mynd og vinna með hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.