Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2016, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2016, Blaðsíða 50
Helgarblað 25.–28. nóvember 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 25. nóvember Optrel Vegaview 2.5 DIN er heimsmeistarinn Optrel fótósellu- hjálmar fyrir rafsuðu Skráðu þig í Bed&Breakfast klúbbinn okkar og fáðu betri kjör s: 426 5000 — booking@bbkefairport.is — bbkeflavik.com Ertu á leið í flug? Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu 38 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 17.10 Ferðastiklur (4:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.30 Jessie (8:28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (46:50) 20.00 Útsvar (10:27) (Garðabær - Horna- fjörður) 21.20 Vikan með Gísla Marteini (8:25) 22.05 Away We Go (Í leit að samastað)Gam- ansöm og hugljúf saga af ungu pari sem á von á sínu fyrsta barni. Þau halda í ferðalag um Bandaríkin í von um að finna góðan stað til að skjóta rótum og stofna fjölskyldu. Aðalhlutverk: John Krasinski og Maya Rudolph, Allison Janney. Leikstjóri: Sam Mendes. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.40 Hefnd Nicks - Höfuðlausn (Nick ś Revenge - Kopfgeld) Spennu- mynd um þýskan leynilögrumanninn Nick Tschiller og samstarfsfélaga hans Yalcin Gumer. Saman reyna félagarnir að koma böndum á undir- heima Hamborgar. Aðalhlutverk: Til Schweiger, Fahri Yardim, Luna Schweiger og Tim Wilde. Leikstjóri: Christian Alvart. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 Pretty little liars 08:50 The Middle (16:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (77:175) 10:20 White Collar (9:13) 11:05 Restaurant Startup (3:10) 11:45 Grand Designs Australia (6:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Help for the Holidays 14:25 Robin Hood Men in Tights 16:10 Chuck (17:19) 16:55 Tommi og Jenni 17:15 The Simpsons 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Logi 2016 20:15 The X-Factor UK 21:20 The X-Factor UK 22:10 Mad Max: Fury Road Hörku- spennandi mynd frá 2015 með Tom Hardy og Charlize Theron. Myndin var tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna 2016 og hlaut 6 verðlaun. 00:10 John Wick Spennu- tryllir frá árinu 2014 sem fjallar um John Wick, fyrrverandi leigumorðingja sem neyðist til þess að snúa til fyrri atvinnu til þess að elta uppi menn sem ógna lífi hans. Keanu Reeves fer með aðal- hlutverk í þessari frábæru mynd. 01:50 Inglourious Basterds Leik- stjórinn Quentin Tarantino fékk til liðs við sig einvala lið leikara til að segja söguna af hóp bandarískra gyðinga í síðari heims- styrjöldinni sem hafa það eitt að markmiði að myrða nasista. 04:20 Beautiful and Twisted 08:00 The McCarthys 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (7:39) 09:45 Pepsi MAX tónlist 13:10 Dr. Phil Banda- rískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 13:50 The Odd Couple 14:10 Man With a Plan 14:30 Speechless (5:13) 14:55 The Office (6:24) 15:15 The Muppets (7:16) 15:40 The Good Wife 16:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:05 The Late Late Show with James Corden 17:45 Dr. Phil 18:25 Everybody Loves Raymond (18:24) 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (6:22) Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19:35 America's Funniest Home Videos (6:44) Bráð- skemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu. 20:00 The Voice Ísland (6:13) Stærsti skemmtiþáttur Íslands. Þetta er önnur þáttaröðin af The Voice Ísland þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tæki- færi til að slá í gegn. Þjálfarakvartettinn Helgi Björns, Svala Björgvins, Unnsteinn Manuel og Salka Sól ætla að finna bestu rödd Íslands. 21:30 Edtv 23:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:15 Sex & the City 00:40 Prison Break 01:25 Ray Donovan 02:10 The Family (2:12) 02:55 Quantico (12:22) 03:40 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:20 The Late Late Show with James Corden M ichelle Obama hefur í for- setatíð sinni ræktað veg- legan grænmetisgarð á suðurflöt Hvíta hússins og þar er meðal annars að finna brokkólí, spínat og rófur. Í ný- liðinni kosningabaráttu varð Barack Obama að orði að Donald Trump væri trúandi til að eyði- leggja garðinn kæmist hann í Hvíta húsið. Trump er, ólíkt Michelle, enginn aðdáandi heilsufæðis heldur einlægur aðdáandi skyndi- bita. Eiginkona hans Melania segir að honum líði best heima hjá sér, í sófanum að borða hamborgara. Grænmetisgarðurinn er vel merkt- ur en á steintöflu er áletrun þar sem segir að hann hafi orðið til árið 2009 að frumkvæði Michelle Obama. Eiginkona Trumps gæti mögulega komið í veg fyrir að grænmetisræktun legðist af við Hvíta húsið en hún gætir vel að mataræði sínu og borðar grænmeti og ávexti á hverjum degi. n Eyðileggur Donald Trump grænmetisgarð Michelle? Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Michelle Obama Hrekkjavaka við Hvíta húsið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.