Morgunblaðið - 07.01.2017, Síða 46

Morgunblaðið - 07.01.2017, Síða 46
Bjart og skemmtilegt samtals 146,8 fm 3ja herbergja endaraðhús á einni hæð við Esjugrund 58 á Kjalarnesi. Eigninni fylgja tveir bílskúrar, einn innbyggður og annar frístandandi. Húsið skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi og þvottahús. Björt, parketlögð stofa með arni. V. 39,5 m. Opið hús þriðjudaginn 10. jan. milli 17:15 og 17:45. Mjög falleg 44,3 fm íbúð með sér inngangi frá garði í litlu fjölbýlishúsi við Laufásveg í Þingholtunum. Íbúðin skiptist m.a. í stofu/eldhús, svefnkrók og baðherbergi/þvottahús. Mjög falleg íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Glæsilegt útsýni yfir Tjörnina og Iðnó frá verönd við inngang í íbúð. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 29,5 m. Rúmgóð 3ja-4ra herb. samtals 148,6 fm íbúð á 2. hæð með bílskúr. Íbúðarrými er skráð 127 fm og bílskúr 21,6 fm. Stutt er í alla helstu þjónustu. Húsið er nýlega viðgert að utan. Svalir til vesturs útaf stofu. Í kjallara er sér geymsla og sér þvottaherbergi. V. 43,9 m. Opið hús miðvikudaginn 11. jan. milli 17:15 og 17:45. Mjög falleg samtals 108,6 fm 3ja herbergja íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi við Grandaveg 47 í vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðin er skráð 85,5 fm og bílastæði í bílageymslu 23,1 fm. Stórglæsilegt útsýni er úr íbúðinni m.a. sjárvar og fjallasýn. Íbúðin er fyrir 60 ára og eldri. Verð 44,5 millj. Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir fasteignasali s: 861 8511, magnea@eignamidlun.is. HVASSALEITI 24, 108 REYKJAVÍK GRANDAVEGUR 47, 107 REYKJAVÍK LAUFÁSVEGUR 6, 101 REYKJAVÍK ESJUGRUND 58, 116 KJALARNES Góð samtals 121,9 fm endaíbúð á 3. hæð í fjölbýli í Stóragerði. Íbúðarrými er skráð 103,4 og bílskúr 18,5 fm. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu og tvö herbergi. Hugsanlega mætti breyta stofu í þriðja herbergið. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 40 m. Bókið skoðun hjá Magneu Sverrisdóttur 861 8511, magnea@eignamidlun.is. Opið hús mánudaginn 9. jan. milli 12:15 og 12:45. Glæsileg mikið endurnýjuð samtals ca 160 fm efri hæð m. bílskúr í mikið endurnýjuðu frábærlega vel staðsettu fjórbýlishúsi. Íbúðin er mikið yfirfarin og endur-nýjuð á síðastliðnum árum í tíð núverandi eigenda m.a. eldhús, baðherbergi, gólfefni, rafmagnstafla, gluggar og gler að hluta, svalahurðir, þak endurnýjað ásamt því að húsið sjálft var viðgert og málað síðasliðið sumar. Sameigin- legur inngangur með íbúð í risi. V. 72,4 m. Opið hús þriðjudaginn 10. jan milli 17:15 og 17:45. Frábærlega staðsett 96,5 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð (efsta) í fjölbýli við Hólmgarð í Reykjavík. Stofa og þrjú herbergi. Íbúðin er með fallegu útsýni og gluggum til austurs, suðurs og vesturs. Suðursvalir út frá stofu og hjónaherbergi. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1978. V. 41,9 m. Opið hús mánudaginn 9. jan. milli 17:15 og 17:45. STÓRAGERÐI 10, 108 REYKJAVÍK KVISTHAGI 19, 107 REYKJAVÍK HÓLMGARÐUR 50, 108 REYKJAVÍK BLIKAÁS 13, 221 HAFNARFJÖRÐUR Einstaklega vel staðsett 3ja herb. samtals 121,0 fm íbúð á 2. hæð í fallegu 3-býlishúsi, auk bílskúrs við Miðstræti 3A í Þingholtunum. Einungis ein íbúð á hæðinni. Íbúðarrými er skráð 99,4 fm og bílskúr 21,6 fm (skráður sem þvottahús). Verð 49,9 millj. Opið hús þriðjudaginn 10. jan. milli 17:00 og 17:30. Virkilega góð 4ra herbergja 105,8 fm búð á efstu hæð við Öldugötu 54. Tvær stórar samliggjandi stofur, rúmgott eldhús og tvö svefnherbergi. Um er að ræða tvær íbúðir á tveimur fastanúmerum sem sameinaðar hafa verið í eina íbúð. Svalir er út frá hjónaherbergi. Frábær staðsetning í vesturbænum. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu. V. 46,9 m. Opið hús mánudaginn 9. jan. milli 17:15 og 17:45. Tveggja hæða 317 fm einbýlishús við Hrólfsskálavör á Seltjarnarnesi. Tvöfaldur bílskúr. Staðsetning er einstök og stendur eignin á sunnaverðu Seltjarnarnesi örstutt frá leikskóla, skóla, sundlaug, heilsuræktarstöð, heilsugæslu og helstu þjónustu. Verð 105 millj. MIÐSTRÆTI 3A, 101 REYKJAVÍK ÖLDUGATA 54, 101 REYKJAVÍKHRÓLFSSKÁLAVÖR 9 - 170 SELTJARNARNESI OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Sala fasteigna frá 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali, framkvæmdastjóri Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Sverrir Kristinsson, lögg. fasteignasali Magnea S. Sverrisdóttir, MBA, lögg. fasteignasali Guðlaugur I. Guðlaugsson, lögg. fasteignasali Brynjar Þ. Sumarliðason, BSc í viðskiptafr., aðstoðarm. fast.s. Ásdís H. Júlíusdóttir, ritari Elín Þorleifsdóttir, ritari Anna M. Sigurðardóttir, ritari Reynir Björnsson, hagfræðingur, lögg. fasteignasali G. Andri Guðlaugsson lögfræðingur, lögg. fasteignasali Gunnar Jóhann Gunnarsson hdl., löggiltur fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Brynja Björg Halldórsdóttir, hdl., löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Mjög góð 119 fm 4ra herbergja endaíbúð í litlu fjölbýlishúsi við Blikaás í Hafnarfirði. 6 íbúðir eru í húsinu. Sér inngangur er í íbúðina. Íbúðin skiptist m.a. í forstofu, stofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Einnig eru þvottahús og geymsla innan íbúðar. Svalur útaf stofu. V. 41,9 m. Opið hús þriðjudaginn 10. jan. milli 17:00 og 17:30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.