Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.09.2017, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 02.09.2017, Qupperneq 2
Veður Í dag verða sunnan 5 til 13 metrar á sekúndu, rigning og hiti 10 til 14 stig. Á Austurlandi verður þurrt framan af degi og hitinn gæti náð í 20 stig, en síðan mun fara að rigna þar og kólna. sjá síðu 46 Fimm stjórnarskrár til sýnis í fyrsta sinn Upprunalegar útgáfur, afrit og uppköst af fimm íslenskum stjórnarskrám eru nú til sýnis opinberlega í fyrsta skipti. Þær eru hluti af listasýningunni Cycle í Gerðarsafni og verða þar út mánuðinn. Verkið „Stjórnarskrá er ferli“ er eftir listamennina Libiu Castro og Ólaf Ólafsson. Fréttablaðið/anton brink Rúm 63% heimsótt Costco já Nei, en gæti hugsað mér það Nei, og ætla ekki að versla þar Hefur þú verslað í Costco í Garðabæ? 63,4% 28,3% 8,30% NÝ OG BETRI VERSLUN Í HAGKAUP SKEIFUNNI! KRINGLUNNI 2. HÆÐ - HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI SPÖNGINNI, GRAFARVOGI VeRsluN Rétt tæplega tveir af hverjum þremur Íslendingum hafa verslað í Costco, samkvæmt niður- stöðum skoðanakönnunar Frétta- blaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Niður- stöðurnar sýna að rúm 63 prósent hafa verslað þar, rúm 28 prósent gætu hugsað sér að gera það en átta prósent hafa ekki farið í Costco og ætla ekki að versla þar. Andrés Magnússon, fram- kvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir niðurstöðurnar í takti við sölu áskriftarkorta fyrir- tækisins. „Við vitum hvað þeir eru komnir með í áskrifendum, um 90 þúsund áskrifendur, og það eru um 120 til 130 þúsund heimili í landinu. Þann- ig að þetta er verulegur hluti heim- ila í landinu sem er kominn með áskrift þarna,“ segir Andrés. Fréttablaðið greindi frá því í byrjun júní að veltan í Costco hefði verið 32 prósent af heildarveltunni á dagvörumarkaði á fyrstu dögum eftir opnun verslunarinnar. Á sama tíma var hlutdeild allra Bónus- verslana landsins 28 prósent. Þessar tölur um markaðshlutdeild voru byggðar á upplýsingum Meniga um greiðslukortanotkun. Nýrri upplýs- ingar hafa ekki verið birtar. Andrés segir að það vanti nákvæma mælingu á áhrifum Costco á samkeppnisaðilana. „Það er búið að kippa smásölu- vísitölunni úr sambandi. Hagar eru hættir að gefa upplýsingar og Costco gefur ekki upplýsingar. Þetta er bagalegt og menn vita ekki hvernig þróunin er frá mánuði til mánaðar. Menn eru bara að leita leiða til að bregðast við því en engin Tíundi hver ætlar ekki í verslunarferð í Costco Um 8,3 prósent landsmanna, eða næstum tíundi hver, ætla ekki að versla við Costco. Næstum tveir af hverjum þremur hafa nú þegar lagt leið sína í Kauptún í Garðabæ. SVÞ telja bagalegt að ekkert sé vitað um áhrifin á aðrar verslanir. Verslunin var opnuð í maí og er vel sótt alla daga vikunnar. Fréttablaðið/eyþór niðurstaða er komin í það ennþá,“ segir Andrés. Samkvæmt niðurstöðum könn- unarinnar er yngra fólk mun lík- legra til að hafa verslað í Costco en þeir sem eldri eru. Þannig hafa 68,5 prósent þeirra sem eru í aldurs- hópnum 18-49 ára verslað í Costco, en 56 prósent þeirra sem eru 50 ára og eldri. Þá eru konur líka líklegri til að hafa farið í Costco en karlar, en tæplega 68 prósent kvenna sem svöruðu segjast hafa farið en ein- ungis rúmlega 59 prósent karla. Könnun Fréttablaðsins var gerð þannig að hringt var í 1.063 manns í Reykjavík þar til náðist í 791 sam- kvæmt lagskiptu úrtaki þann 28. og 29. ágúst. Svarhlutfallið var 74,4 pró- sent og tóku rúm 97 prósent afstöðu til spurningarinnar. jonhakon@frettabladid.is Dómsmál Skipverji á frystitogar- anum Sigurbjörgu ÓF hefur verið ákærður fyrir líkamsárás, með því að hafa í stakkageymslu togarans slegið annan skipverja hnefahöggi í andlitið með alvarlegum afleið- ingum Í ákæru lögreglustjórans á Norð- urlandi eystra er því lýst að andlit fórnarlambsins, sem starfaði sem kokkur um borð, hafi verið nokkuð illa leikið eftir atvikið, sem átti sér stað á síðasta ári í einni veiðiferð togarans. Er hinum ákærða gert að sök að hafa slegið hann í andlitið „með þeim afleiðngum að hann möl- brotnaði framan til, utanvert og aftanvert í hægri kinnskútu“. Einnig brotnaði hægri augntóft með verulegri tilfærslu en gera þurfti aðgerð á brotaþola. – sa Togarasjómaður ákærður fyrir að berja kokkinn VeðuR „Þetta var næstum því eins og á Jamaíka,“ segir Kristinn Krist- mundsson, betur þekktur sem Kiddi Vídjófluga, íbúi á Egilsstöðum, um hitametið sem slegið var í bænum í gær. Hitinn mældist 26,4 gráður og aldrei áður hefur svo hár hiti mælst á landinu í septembermánuði. Sam- kvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands var gamla metið sett á Dala- tanga þann 12. september árið 1949. Mældust þá 26 gráður á Celsíus. „Ég ætlaði út úr bænum en tímdi ekki að fara því veðrið var svo gott. Þetta var mjög óvænt að fá svona. Þó ég sé kannski ekki voðalega gamall, eða jæja, ég er rúmlega sex- tugur, man ég í fljótu bragði ekki eftir svona svakalega miklum hita. Þetta var óstjórnlega gott veður,“ segir Kiddi. Heitur loftmassi er yfir land- inu. Þá mælist einnig mikill hiti á hálendinu norður af Vatnajökli þar sem jörðin er dökk á lit og hlýnar í sólinni. Hlýja loftið berst svo þaðan austur á Hérað. Áfram er spáð miklum hlýindum á Austfjörðum og um hádegi í dag er útlit fyrir sautján stiga hita, skýjað með köflum og sól. Á sunnudag gæti hitinn náð nítján stigum. „Nú er bara að njóta þess að vera meira úti enda ekki oft sem maður getur notið þess að vera í svona góðu veðri,“ segir Kiddi Vídjófluga. – hg Hitamet slegið á Egilsstöðum kiddi Vídjó- fluga, íbúi á egils- stöðum. 2 . s e p t e m b e R 2 0 1 7 l A u G A R D A G u R2 f R é t t i R ∙ f R é t t A b l A ð i ð 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D A 5 -9 7 E 0 1 D A 5 -9 6 A 4 1 D A 5 -9 5 6 8 1 D A 5 -9 4 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.